Bæjarstjórn - 384. fundur - 1. september 2016
Dagskrá:
1. |
Bæjarstjórnarfundir 2016 - 2016060042 |
|
Á 940. fundi bæjarráðs vísaði bæjarráð tillögum að dagsetningum bæjarstjórnarfunda til og með júní 2017, sem fram komu í minnisblaði Þórdísar Sifjar Sigurðardóttur, bæjarritara, dags. 18. ágúst, til bæjarstjórnar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
2. |
Fjórðungssamband Vestfirðinga - ýmis mál og fundargerðir 2016/2017 - 2016020005 |
|
Umræður um áherslur Ísafjarðarbæjar gagnvart Fjórðungssambandi Vestfirðinga vegna haustþings 2016. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Sigurður J. Hreinsson, Kristín Hálfdánsdóttir og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
3. |
Bæjarráð - 941 - 1608013F |
|
Fundargerð 941. fundar bæjarráðs sem haldinn var 29. ágúst sl., fundargerðin er í 8 liðum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Jónas Þór Birgisson, Marzellíus Sveinbjörnsson og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:58
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Martha Kristín Pálmadóttir |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|