Bæjarstjórn - 383. fundur - 16. júní 2016
Dagskrá:
1. |
Dýrafjarðargöng - Deiliskipulag - 2016020061 |
|
Á 458. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar lagði nefndin til við bæjarstjórn að samþykkja deiliskipulagstillögu á munnasvæðum Dýrafjarðarganga og að greinargerð verði auglýst. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður J. Hreinsson. |
||
|
||
2. |
Æðartangi 2-4 - Umsókn um lóð - 2016050092 |
|
Á 458. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar lagði nefndin til við bæjarstjórn að samþykkja úthlutun lóðar við Æðartanga 2-4. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Sigurður J. Hreinsson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og Kristín Hálfdánsdóttir. |
||
|
||
3. |
Efstaból í landi Neðri-Engidals - 2016040070 |
|
Á 458. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar lagði nefndin til við bæjarstjórn að lóðin í Neðri Engidal verði stofnuð, skv. fyrirliggjandi gögnum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristín Hálfdánsdóttir og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
4. |
Smárateigur 4 - umsókn um breytta notkun fasteignar - 2015110064 |
|
Á 458. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar lagði nefndin til við bæjarstjórn að samþykkja umsókn um breytta notkun úr sumarhúsi í garðplöntustöð, með vísan í bréf ráðuneytis dags. 07.06.2016. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Sigurður J. Hreinsson, Kristín Hálfdánsdóttir, Marzellíus Sveinbjörnsson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Daníel Jakobsson og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
||
5. |
Viðauki C við fjárhagsáætlun 2016 - 2016010036 |
|
Á 933. fundi bæjarráðs lagði bæjarráð til við bæjarstjórn að viðauki C við fjárhagsáætlun 2016, vegna millifærslna, yrði samþykktur. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
6. |
Viðauki D við fjárhagsáætlun 2016 - 2016010036 |
|
Á 933. fundi bæjarráðs lagði bæjarráð til við bæjarstjórn að viðauki D við fjárhagsáætlun 2016, vegna launahækkana, yrði samþykktur. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
7. |
Viðauki E við fjárhagsáætlun 2016 - 2016010036 |
|
Á 933. fundi bæjarráðs lagði bæjarráð til við bæjarstjórn að viðauki E við fjárhagsáætlun 2016, vegna ýmissa breytinga, yrði samþykktur. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
8. |
Lánsumsókn til Ofanflóðasjóðs 2016 - 2016060026 |
|
Lagt er fram afrit af lánsumsókn Ísafjarðarbæjar, undirritaðri af Gísla Halldóri Halldórssyni, bæjarstjóra, dags. 9. júní sl., til Ofanflóðasjóðs vegna kostnaðar 2015, sem lagt er til að sent verði til Ofanflóðasjóðs. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
9. |
Tillaga að gerð svæðisáætlunar fyrir Vestfirði - 2016020005 |
|
Lögð fram beiðni Aðalsteins Óskarssonar f.h. Fjórðungssambands Vestfirðinga, dags. 24. maí, um umsögn um tillögu að gerð svæðisáætlunar fyrir Vestfirði. Frestur til að skila umsögn um efni tillögunnar og greinargerðar er til 1. júlí 2016. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
||
10. |
Sundhöll Ísafjarðar Samkeppni - 2015090052 |
|
Dómnefnd í samkeppni um Sundhöll Ísafjarðar leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki framlagða tillögu að keppnislýsingu í hugmyndasamkeppni um aukna og bætta íþrótta- og baðaðstöðu. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Marzellíus Sveinbjörnsson, Daníel Jakobsson og Kristín Hálfdánsdóttir. |
||
|
||
11. |
Nefndarmaður í íþrótta- og tómstundanefnd - 2014020030 |
|
Sjálfstæðisflokkurinn leggur til að Guðrún M. Karlsdóttir taki sæti í íþrótta- og tómstundanefnd í stað Þóris Karlssonar sem er að flytja úr sveitarfélaginu og hefur beðist lausnar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður J. Hreinsson. |
||
|
||
12. |
Kosning bæjarráðs, forseta bæjarstjórnar og 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar - 2014020030 |
|
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður J. Hreinsson. |
||
|
||
13. |
Samning kjörskrár - kosningar og kjörskrá 2016 - 2016040057 |
|
Tillaga forseta um að bæjarstjórn samþykki að fela bæjarstjóra að semja kjörskrá. Jafnframt sé bæjarstjóra veitt fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna forsetakosninga 25. júní nk. í samræmi við 27. gr. laga um kosningar til Alþingis. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
||
|
||
14. |
Sumarleyfi bæjarstjórnar 2016 - 2016060042 |
|
Forseti ber upp tillögu um að sumarleyfi bæjarstjórnar verði tveir mánuðir og að bæjarstjórn komi næst til fundar að loknu sumarleyfi fyrsta fimmtudaginn í september 2016, 1. september kl. 12:00. Meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur fer bæjarráð með fullnaðarákvörðun mála samkvæmt samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
15. |
Bæjarráð - 932 - 1606003F |
|
Fundargerð 932. fundar bæjarráðs sem haldinn var 6. júní sl., kl. 08:05, fundargerðin er í 8 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir. |
||
|
||
16. |
Bæjarráð - 933 - 1606009F |
|
Fundargerð 933. fundar bæjarráðs sem haldinn var 14. júní sl., fundargerðin er í 23 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir. |
||
|
||
17. |
Atvinnu- og menningarmálanefnd - 133 - 1606006F |
|
Lögð er fram fundargerð 133. fundar atvinnu- og menningarmálanefndar sem haldinn var 9. júní sl., fundargerðin er í 6 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir. |
||
|
||
18. |
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 144 - 1606005F |
|
Lögð er fram fundargerð 144. fundar barnaverndarnefndar sem haldinn var 9. júní sl., fundargerðin er í 1 lið. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir. |
||
|
||
19. |
Fræðslunefnd - 369 - 1605022F |
|
Fundargerð 369. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 2. júní sl., fundargerðin er í 8 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir. |
||
|
||
20. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 170 - 1605024F |
|
Fundargerð 170. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 1. júní sl., fundargerðin er í 6 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir. |
||
|
||
21. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 458 - 1605026F |
|
Lögð er fram fundargerð 458. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 8. júní sl., fundargerðin er í 13 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir. |
||
|
||
22. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 29 - 1605021F |
|
Fundargerð 29. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 7. júní sl., fundargerðin er í 5 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:04
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Gunnar Jónsson |
Martha Kristín Pálmadóttir |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Daníel Jakobsson |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|