Bæjarstjórn - 382. fundur - 2. júní 2016
Forseti lagði til að kosning nefndarmanna í fjallskilanefnd yrði tekin inn á dagskrá fundarins með afbrigðum.
Tillagan samþykkt og sett á dagskrá fundarins.
Dagskrá:
1. |
Fjárhagsáætlun 2017 - 2016020047 |
|
931. fundur bæjarráðs vísaði drögum að 4ra ára fjárhagsáætlun og 5 ára framkvæmdaáætlun til umræðu í bæjarstjórn. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Arna Lára Jónsdóttir, Daníel Jakobsson og Kristín Hálfdánsdóttir. |
||
|
||
2. |
Sindragata 13a - umsókn um lóð - 2016050005 |
|
Vísað til bæjarstjórnar af 456. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður J. Hreinsson. |
||
|
||
3. |
Silfurgata 8b - Umsókn um afnot eða leigu lóðar - 2016050022 |
|
Vísað til bæjarstjórnar af 457. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Sigurður J. Hreinsson, Daníel Jakobsson og Kristín Hálfdánsdóttir. |
||
|
||
4. |
Kirkjuból 3 - umsókn um lóð austan Kirkjubóls 3 - 2016050012 |
|
Vísað til bæjarstjórnar af 457. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Sigurður J. Hreinsson og Daníel Jakobsson. |
||
|
||
5. |
Aukning strandveiðiafla - 2015040055 |
|
Tillaga Kristjáns Andra Guðjónssonar og Marzellíusar Sveinbjörnssonar, bæjarfulltrúa, til ályktunar varðandi auknar aflaheimildir til strandveiða: |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristján Andri Guðjónsson, Daníel Jakobsson, Kristín Hálfdánsdóttir, Jónas Þór Birgisson, Arna Lára Jónsdóttir |
||
|
||
6. |
Fyrirkomulag heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga - 2016020019 |
|
Tillaga að ályktun varðandi fyrirkomulag heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga, í framhaldi af ályktun umhverfis- og framkvæmdanefndar: |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
||
7. |
Kosning nefndarmanna í fjallskilanefnd - 2012110034 |
|
Tillaga um að eftirtaldir verði kosnir í fjallskilanefnd: |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Helga Dóra Kristjánsdóttir. |
||
|
||
8. |
Bæjarráð - 930 - 1605018F |
|
Fundargerð 930. fundar bæjarráðs sem haldinn var 23. maí sl., fundargerðin er í 21 lið. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristín Hálfdánsdóttir, Arna Lára Jónsdóttir, Jónas Þór Birgisson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og Helga Dóra Kristjánsdóttir. |
||
|
||
9. |
Bæjarráð - 931 - 1605023F |
|
Fundargerð 931. fundar bæjarráðs sem haldinn var 30. maí sl., fundargerðin er í 20 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Kristján Andri Guðjónsson og Daníel Jakobsson. |
||
|
||
10. |
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 143 - 1605016F |
|
Fundargerð 143. fundar barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum sem haldinn var 19. maí sl., fundargerðin er í 4 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
11. |
Félagsmálanefnd - 409 - 1605005F |
|
Fundargerð 409. fundar félagsmálanefndar sem haldinn var 10. maí sl., fundargerðin er í 7 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
12. |
Fræðslunefnd - 368 - 1605013F |
|
Fundargerð 368. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 23. maí sl., fundargerðin er í 9 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
13. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 169 - 1604019F |
|
Fundargerð 169. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 26. apríl sl., fundargerðin er í 5 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
14. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 456 - 1604025F |
|
Fundargerð 456. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 11. maí sl., fundargerðin er í 13 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
15. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 457 - 1605010F |
|
Fundargerð 457. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 25. maí sl., fundargerðin er í 9 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
16. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 27 - 1605006F |
|
Fundargerð 27. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 10. maí sl., fundargerðin er í 4 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
17. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 28 - 1605011F |
|
Fundargerð 28. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 24. maí sl., fundargerðin er í 4 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:09
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Daníel Jakobsson |
|
Helga Dóra Kristjánsdóttir |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|