Bæjarstjórn - 379. fundur - 28. apríl 2016
Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti minntist Jónasar Ólafssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar og sveitarstjóra Þingeyrarhrepps, sem lést í gær.
Í desember 1997 var ákveðið að Jónas Ólafsson formaður bæjarráðs og Kristinn Jón Jónsson forseti bæjarstjórnar gegndu í sameiningu hlutverki bæjarstjóra til þess að ný bæjarstjórn væri kjörin vorið 1998. Ætlunin hafði verið að ráða til bæjarstjóra heimamann sem ekki væri úr hópi bæjarfulltrúa, en ekki gekk að fá neinn til að fórna starfi sínu fyrir svo stuttan starfstíma í bæjarstjórastólnum. Jónas og Kristinn Jón ákváðu því að deila embættinu með sér þennan stutta tíma.
Dagskrá:
1. |
Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2015 - 2016030064 |
|
Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, leggur fram ársreikning Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir starfsárið 2015, til fyrri umræðu. Edda María Hagalín, fjármálastjóri, gerir grein fyrir ársreikningnum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Edda María Hagalín, fjármálastjóri, Arna Lára Jónsdóttir, Daníel Jakobsson og Marzellíus Sveinbjörnsson. |
||
|
||
Gestir |
||
Edda María Hagalín, fjármálastjóri - 12:07 |
||
|
||
2. |
Fossavatnsgangan - aðstaða, uppbygging og framtíð. - 2013120036 |
|
169. fundur íþrótta- og tómstundanefndar leggur til við bæjarstjórn að samþykkt verði fyrirliggjandi drög að samningi milli Ísafjarðarbæjar og SFÍ og að bæjarstjóra verði falið að undirrita samninginn. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
3. |
Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2016 - 2016010027 |
|
Eftirfarandi frumvörp og þingsályktunartillögur eru lagðar fram til umsagnar: |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Kristján Andri Guðjónsson, Arna Lára Jónsdóttir og Sigurður J. Hreinsson. |
||
|
||
4. |
Oddavegur 13, Flateyri - umsókn um lóð - 2016040068 |
|
455. fundur skipulags- og mannvirkjanefndar lagði til við bæjarstjórn að Ísfelli ehf. verði úthlutað lóðinni að Oddavegi 13, Flateyri fyrir nótaþvottastöð, með þeim reglum sem um hana gilda. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Sigurður J. Hreinsson og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
5. |
Bæjarráð - 925 - 1604008F |
|
Fundargerð 925. fundar bæjarráðs sem haldinn var 11. apríl sl., fundargerðin er í 11 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
6. |
Bæjarráð - 926 - 1604016F |
|
Fundargerð 926. fundar bæjarráðs sem haldinn var 18. apríl sl., fundargerðin er í 11 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
7. |
Bæjarráð - 927 - 1604022F |
|
Fundargerð 927. fundar bæjarráðs sem haldinn var 25. apríl sl. fundargerðin er í 6 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
8. |
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 142 - 1604017F |
|
Fundargerð 142. fundar barnaverndarnefndar sem haldinn var 25. apríl sl. fundargerðin er í 1 lið. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
9. |
Félagsmálanefnd - 408 - 1604010F |
|
Fundargerð 408. fundar félagsmálanefndar sem haldinn var 12. apríl sl., fundargerðin er í 5 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
10. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 168 - 1604003F |
|
Fundargerð 168. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 6. apríl sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
11. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 454 - 1604009F |
|
Fundargerð 454. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 13. apríl sl. fundargerðin er í 6 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:55
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Daníel Jakobsson |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|