Bæjarstjórn - 377. fundur - 17. mars 2016
Dagskrá:
1. |
Snjómokstursreglur og mokstursleiðir í Ísafjarðarbæ - 2011110042 |
|
Tillaga bæjarráðs til bæjarstjórnar um að samþykkja breytingar á reglum um snjómokstur og mokstursleiðir Ísafjarðarbæjar. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
2. |
Dagverðardalur 1. Umsókn um stækkun lóðar - 2016010055 |
|
Tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar til bæjarstjórnar um að umsókn Björns Stefáns Hallssonar um stækkun lóðarinnar Dagverðardalur 1 verði samþykkt og að þinglýst verði kvöð um aðgengi ábúanda Fagrahvamms að hliði í samræmi við framkomnar athugasemdir. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður Jón Hreinsson. |
||
|
||
3. |
Mávagarður C - umsókn um lóð - 2014120069 |
|
Tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar til bæjarstjórnar um að umsókn Vestfirskra verktaka fyrir lóðina Mávagarður C verði samþykkt með þeim skilmálum sem eru í gildi. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður Jón Hreinsson. |
||
|
||
4. |
Mávagarður B - Umsókn um lóð - 2016010041 |
|
Tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar til bæjarstjórnar um að umsókn Vestfirskra verktaka fyrir lóðina Mávagarður B verði samþykkt með þeim skilmálum sem eru í gildi. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
5. |
Samþykkt um búfjárhald - 2016010004 |
|
Tillaga umhverfis- og framkvæmdanefndar til bæjarstjórnar að samþykkja drög að nýrri samþykkt um búfjárhald í Ísafjarðarbæ. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
6. |
Stjórnsýsluhúsið Ísafirði kaup á 4. hæð. - 2015090040 |
|
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að Ísafjarðarbær kaupi húsnæði Ríkiseigna á 4. hæð Stjórnsýsluhússins, sbr. minnisblað Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra og feli bæjarstjóra að undirrita kaupsamning þar um. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Jónas Þór Birgisson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Marzellíus Sveinbjörnsson, Arna Lára Jónsdóttir og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
7. |
Uppbygging íbúðarhúsnæðis fyrir lágtekjufólk - 2016030046 |
|
Tillaga bæjarfulltrúa framsóknarflokksins til bæjarstjórnar: |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Marzellíus Sveinbjörnsson, Jónas Þór Birgisson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Arna Lára Jónsdóttir, Gunnhildur Elíasdóttir og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
8. |
Snjóflóðavarnir undir Kubba, framkvæmdaleyfi. - 2010120048 |
|
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn, í ljósi svars frá umhverfis- og auðlindaráðherra og ofanflóðanefnd við fyrirspurn frá 374. fundi bæjarstjórnar, að haldið verði áfram þeim framkvæmdum sem unnið hefur verið að í Kubba með gerð stoðvirkja, þar sem ljóst er að Ísafjarðarbæ sé ekki heimilt að taka ákvörðun um að reisa 18 metra þvergarð í stað stoðvirkja. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Jónas Þór Birgisson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Kristján Andri Guðjónsson, Arna Lára Jónsdóttir, Gunnhildur Elíasdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
9. |
Umsókn um að gerast dagforeldri - 2016030038 |
|
Lögð fram greinargerð Margrétar Halldórsdóttur, þar sem Þórdís Magnúsdóttir kt. 210491-2879 sækir um leyfi til daggæslu barna í heimahúsi hjá Ísafjarðarbæ. Starfsemin muni fara fram á heimili hennar að Brautarholti 7 Ísafirði. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
10. |
Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2016 - 2016010027 |
|
Eftirfarandi frumvörp og þingsályktunartillögur eru lagðar fram til umsagnar: |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
11. |
Bæjarráð - 921 - 1603005F |
|
Fundargerð 921. fundar bæjarráðs sem haldinn var 7. mars sl., fundargerðin er í 8 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
12. |
Bæjarráð - 922 - 1603008F |
|
Fundargerð 922. fundar bæjarráðs sem haldinn var 14. mars sl., fundargerðin er í 6 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
13. |
Hafnarstjórn - 183 - 1603001F |
|
Fundargerð 183. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 1. mars sl., fundargerðin er í 9 liðum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Martha Kristín Pálmadóttir og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
14. |
Hafnarstjórn - 184 - 1603011F |
|
Fundargerð 184. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 15. mars sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
15. |
Hátíðarnefnd - 7 - 1603013F |
|
Fundargerð 7. fundar hátíðarnefndar sem haldinn var 15. mars sl., fundargerðin er í 2 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
16. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 452 - 1602029F |
|
Fundargerð 452. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 9. mars sl., fundargerðin er í 8 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
17. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 25 - 1601022F |
|
Fundargerð 25. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 8. mars sl., fundargerðin er í 9 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:56
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Sif Huld Albertsdóttir |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Martha Kristín Pálmadóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|