Bæjarstjórn - 376. fundur - 3. mars 2016
Dagskrá:
1. |
Sjókvíaeldi í ísafjarðardjúpi - Háafell - 2016020056 |
|
Skipulagsstofnun óskar eftir umsögn um tillögu að matsáætlun fyrir framleiðslu á 6.800 tonnum af laxi í sjó í Ísafjarðardjúpi á vegum Háafells ehf. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti og Sigurður J. Hreinsson. |
||
|
||
2. |
Viðurkenningin Sómi Ísafjarðar - 2016030004 |
|
Tillaga Kristjáns Andra Guðjónssonar, forseta, til Bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar um að stofnað verði til viðurkenningar sem bera muni heitið Sómi Ísafjarðar. Þar af leiðandi Sómi Dýrafjarðar og einnig það sama heiti fyrir hina byggðakjarnana. Atvinnu- og menningarmálanefnd skal falið að vinna frekari útfærslu á þessari tillögu. |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Jónas Þór Birgisson, Arna Lára Jónsdóttir og Marzellíus Sveinbjörnsson. |
||
|
||
3. |
Dýrafjarðargöng - Deiliskipulag - 2016020061 |
|
Verkís, f.h. Vegagerðarinnar, óskar eftir heimild Ísafjarðarbæjar til að láta gera deiliskipulag við báða jarðgangamunna væntanlegra Dýrafjarðarganga, sbr. bréf dags. 16.02.2016. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Sigurður J. Hreinsson, Jónas Þór Birgisson og Marzellíus Sveinbjörnsson. |
||
|
||
4. |
Tillaga um íbúakosningu/skoðanakönnun vegna Sundhallar Ísafjarðar - 2016030006 |
|
Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar leggja fram svohljóðandi tillögu: |
||
Greinargerð: |
||
|
||
5. |
Sundhöll Ísafjarðar Samkeppni - 2015090052 |
|
Lagðar eru fram tilnefningar Arkitektafélags Íslands að dómurum í dómnefnd í samkeppni um hönnun á Sundhöll Ísafjarðar og umhverfi hennar við Austurveg. |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
6. |
Bæjarráð - 919 - 1602023F |
|
Fundargerð 919. fundar bæjarráðs sem haldinn var 22. febrúar sl., fundargerðin er í 12 liðum. |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
7. |
Bæjarráð - 920 - 1602027F |
|
Fundargerð 920. fundar bæjarráðs sem haldinn var 29. febrúar sl., fundargerðin er í 5 liðum. |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
8. |
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 141 - 1602028F |
|
Fundargerð 141. fundar barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum sem haldinn var 29. febrúar sl., fundargerðin er í 1 lið. |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
9. |
Fræðslunefnd - 364 - 1602014F |
|
Fundargerð 364. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 18. febrúar sl., fundargerðin er í 4 liðum. |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
10. |
Hátíðarnefnd - 6 - 1602016F |
|
Fundargerð 6. fundar hátíðarnefndar sem haldinn var 16. febrúar sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
11. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 166 - 1602010F |
|
Fundargerð 166. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 17. febrúar sl., fundargerðin er í 4 liðum. |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
12. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 451 - 1602017F |
|
Fundargerð 451. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 24. febrúar sl., fundargerðin er í 6 liðum. |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10
Erla Rún Sigurjónsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Daníel Jakobsson |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Þórdís Sif Sigurðardóttir |