Bæjarstjórn - 372. fundur - 21. janúar 2016
Vegna tæknilegra örðugleika er ekki til upptaka frá 372. fundi bæjarstjórnar.
Bæjarfulltrúar samþykktu samhljóma að taka á dagskrá tillögu forseta vegna ákvörðunar afmælisnefndar frá 4. fundi nefndarinnar sem haldinn var 19. janúar sl. að haldinn verði auka fundur bæjarstjórnar þriðjudaginn 26. janúar nk. kl. 12:30.
Dagskrá:
1. |
Nýting á húsnæði Ísafjarðarbæjar, Engi - 2015030069 |
|
Atvinnu- og menningarmálanefnd lagði til við bæjarráð að setja af stað hugmyndasamkeppni um nýtingu á húsinu Engi, sbr. minnisblað Þórdísar Sifjar Sigurðardóttur, bæjarritara, dags. 14. desember sl. að gerðum þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Daníel Jakobsson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Arna Lára Jónsdóttir, Jónas Þór Birgisson, Sigurður Hreinsson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
2. |
Endurskoðun erindisbréfa umhverfis- og framkvæmdanefndar og fjallaskilanefndar - 2012110034 |
|
Lögð fram tillaga upplýsingafulltrúa um breytingu erindisbréfs nefndarinnar og bæjarmálasamþykktar. Lögð fram drög að erindisbréfi fjallskilanefndar. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
3. |
Endurskoðun erindisbréfa fræðslunefndar og félagsmálanefndar - 2012110034 |
|
Félagsmálanefnd Ísafjarðarbæjar lagði til við bæjarstjórn á 404. fundi sínum að meðferð umsókna um leyfi til daggæslu í heimahúsum verði flutt af verksviði nefndarinnar til fræðslunefndar. Félagsmálanefnd telur að þar sem öll önnur mál sem varða daggæslu í heimahúsum séu á hendi fræðslunefndar skapi það betri yfirsýn yfir málaflokkinn að hlutverkinu sé ekki skipt á milli tveggja nefnda. Samkvæmt reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum nr. 907/2005 er það hlutverk félagsmálanefndar Ísafjarðarbæjar að veita leyfi til daggæslu barna í heimahúsum, en sveitarstjórn getur ákveðið að önnur nefnd veiti leyfið. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
4. |
Sundhöll Ísafjarðar Samkeppni - 2015090052 |
|
Meirihluti bæjarráðs lagði fyrir bæjarstjórn, á 914. fundi sínum, að bæjarstjórn skipaði 3 fulltrúa í dómnefnd vegna fyrirhugaðrar samkeppni um hönnun á Sundhöll Ísafjarðar og umhverfi hennar við Austurveg. Í dómnefndinni verða 5 fulltrúar, þar af 3 frá Ísafjarðarbæ en 2 tilnefndir af Arkitektafélagi Íslands. Enn fremur liggur fyrir fundinum tillaga um að eftirfarandi aðilar séu fulltrúar Ísafjarðarbæjar í dómnefndinni: |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Kristín Hálfdánsdóttir, Jónas Þór Birgisson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Arna Lára Jónsdóttir, Daníel Jakobsson, Sigurður Hreinsson, Gunnhildur Elíasdóttir og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
5. |
Hátíðarnefnd í tengslum við 20 ára afmæli Ísafjarðarbæjar og 150 kaupstaðarafmæli Ísafjarðar - 2015090060 |
|
Forseti leggur til við bæjarstjórn að halda auka bæjarstjórnarfund þriðjudaginn 26. janúar kl. 12:30, í tilefni þess að 150 ár eru síðan Ísafjörður fékk aftur kaupstaðarréttindi, eigin bæjarstjórn og bygginganefnd. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
6. |
Nefndarmenn 2014-2018 - 2014020030 |
|
Í-listi leggur til að Erla Rún Sigurjónsdóttir taki sæti í umhverfis- og framkvæmdanefnd í stað Línu Bjargar Tryggvadóttur. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
7. |
Frumvarp til laga um almennar íbúðir - 2015020078 |
|
Lagt er fram til umsagnar frumvarp til laga um almennar íbúðir (heildarlög), 435. mál. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
8. |
Frumvarp til laga um húsaleigulög - 2015020078 |
|
Lagt er fram til umsagnar frumvarp til laga um húsaleigulög (réttarstöðu leigjenda og leigusala), 399. mál. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
9. |
Frumvarp til laga um húsnæðisbætur - 2016010027 |
|
Lagt er fram frumvarp til laga um húsnæðisbætur, 407. mál. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
10. |
Bæjarráð - 911 - 1512012F |
|
Fundargerð 911. fundar bæjarráðs sem haldinn var 14. desember sl., fundargerðin er í 9 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
11. |
Bæjarráð - 912 - 1512016F |
|
Fundargerð 912. fundar bæjarráðs sem haldinn var 21. desember sl., fundargerðin er í 8 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
12. |
Bæjarráð - 913 - 1601004F |
|
Fundargerð 913. fundar bæjarráðs sem haldinn var 11. janúar sl., fundargerðin er í 13 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir. |
||
|
||
13. |
Bæjarráð - 914 - 1601010F |
|
Fundargerð 914. fundar bæjarráðs sem haldinn var 18. janúar sl., fundargerðin er í 12 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Daníel Jakobsson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Marzellíus Sveinbjörnsson, Arna Lára Jónsdóttir, Sigurður Hreinsson, Jónas Þór Birgisson, Kristján Andri Guðjónsson, Gunnhildur Elíasdóttir og Kristín Hálfdánsdóttir. |
||
|
||
14. |
Atvinnu- og menningarmálanefnd - 129 - 1511027F |
|
Fundargerð 129. fundar atvinnu- og menningarmálanefndar sem haldinn var 14. desember sl., fundargerðin er í 2 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
15. |
Atvinnu- og menningarmálanefnd - 130 - 1601005F |
|
Fundargerð 130. fundar atvinnu- og menningarmálanefndar sem haldinn var 12. janúar sl., fundargerðin er í 1 lið. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
16. |
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 138 - 1512011F |
|
Fundargerð 138. fundar barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum sem haldinn var 15. desember sl., fundargerðin er í 2 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
17. |
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 139 - 1512021F |
|
Fundargerð 139. fundar barnaverndarnefndar sem haldinn var 7. janúar sl., fundargerðin er í 1 lið. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
18. |
Félagsmálanefnd - 405 - 1601009F |
|
Fundargerð 405. fundar félagsmálanefndar sem haldinn var 14. janúar sl., fundargerðin er í 6 liðum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir og Jónas Þór Birgisson. |
||
|
||
19. |
Fræðslunefnd - 363 - 1512019F |
|
Fundargerð 363. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 7. janúar sl., fundargerðin er í 7 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
20. |
Hátíðarnefnd - 3 - 1601007F |
|
Fundargerð 3. fundar hátíðarnefndar sem haldinn var 12. janúar sl., fundargerðin er í 1 lið. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
21. |
Hátíðarnefnd - 4 - 1601012F |
|
Fundargerð 4. fundar hátíðarnefndar sem haldinn var 19. janúar sl., fundargerðin er í 1 lið. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
22. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 164 - 1512020F |
|
Fundargerð 164. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 6. janúar sl., fundargerðin er í 7 liðum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
23. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 447 - 1512002F |
|
Fundargerð 447. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 11. desember sl., fundargerðin er í 5 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
24. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 448 - 1601001F |
|
Fundargerð 448. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 13. janúar sl., fundargerðin er í 8 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
25. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 23 - 1511023F |
|
Fundargerð 23. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 10. desember sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:34
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Daníel Jakobsson |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|