Bæjarstjórn - 371. fundur - 10. desember 2015
Dagskrá:
1. |
Viðauki 9 við fjárhagsáætlun 2015 - 2015010094 |
|
Tillaga frá 910. fundi bæjarráðs um að viðauki 9, vegna fræðslumála, við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar árið 2015 verði samþykktur. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
2. |
Viðauki 14 við fjárhagsáætlun 2015 - 2015010094 |
|
Tillaga frá 910. fundar bæjarráðs um að viðauki 14, vegna fjárfestinga, við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2015 verði samþykktur. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Daníel Jakobsson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og Kristín Hálfdánsdóttir. |
||
|
||
3. |
Hjúkrunarheimili - samningur við HsVest um rekstur - 2013040026 |
|
Samkomulag milli Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða og Ísafjarðarbæjar um afnot af húsnæði fyrir hjúkrunarheimili á Ísafirði lagt fram til samþykktar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristín Hálfdánsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Marzellíus Sveinbjörnsson, Jónas Þór Birgisson og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
||
4. |
Skrúður á Núpi í Dýrafirði - breyting á deiliskipulagi - 2014110004 |
|
Framkvæmdasjóður Skrúðs sækir um óverulega breytingu á deiliskipulagi fyrir Skrúð á Núpi í Dýrafirði. Lögð fram greinargerð ásamt uppdrætti af fyrirhuguðu þjónustuhúsi frá Kol & salt ehf. dags. 06.05.2015. Bæjarstjórn samþykkti á 362. fundi sínum þann 4. júní 2015 að deiliskipulagstillagan yrði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Tillagan var auglýst frá 2. júlí - 13. ágúst 2015. Tvær athugasemdir bárust. Lagt fram bréf framkvæmdasjóðs Skrúðs dags. 30. október 2015 ásamt breyttum deiliskipulagsuppdrætti. Lagður fram lagfærður uppdráttur breytinga dags. 28. október 2015. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Sigurður Jón Hreinsson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Daníel Jakobsson, |
||
|
||
5. |
Framkvæmdaleyfi - skíðasvæði Seljalandsdal - 2015110042 |
|
Ísafjarðarbær sækir um leyfi fyrir framkvæmdum á gönguskíðasvæðinu á Seljalandsdal, 1. áfanga, skv. uppdrætti dags. 13.11.2015. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Daníel Jakobsson, Sigurður Jón Hreinsson, |
||
|
||
6. |
Þverárvirkjun - aðalskipulagsbreyting - 2015110045 |
|
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020, Þverárvirkjun, frá AB - Fasteignir ehf. Tillagan er unnin af teiknistofunni EIK ehf .,dags. 5. nóvember 2015. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Sigurður Jón Hreinsson. |
||
|
||
7. |
Kaldárvirkjun - aðalskipulagsbreyting - 2015110046 |
|
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020, Kaldárvirkjun, frá AB-Fasteignir ehf. Tillagan er unnin af teiknistofunni EIK ehf. dags. 5. nóvember 2015. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
||
|
||
8. |
Ungmennaráð, fundaseta - 2014080062 |
|
Tillaga frá 163. fundi íþrótta- og tómstundanefndar um að nefndarmenn í ungmennaráði fái greitt fyrir fundasetu. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
||
9. |
Skeiðvöllur í Engidal - 2011100056 |
|
Á 163. fundi íþrótta- og tómstundanefndar var samþykkt eftirfarandi tillaga til bæjarstjórnar: |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristján Andri Guðjónsson, Daníel Jakobsson, Sigurður Jón Hreinsson, Gísli Halldór Halldórsson. |
||
|
||
10. |
Nefndarmenn 2014-2018 - 2014020030 |
|
Í-listi leggur til að Kristján Andri Guðjónsson verði formaður íþrótta- og tómstundanefndar í stað Benedikts Bjarnasonar sem hefur óskað eftir að láta af störfum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
11. |
Útsvarshlutfall við álagningu 2016 - 2015120017 |
|
Bæjarstjóri leggur til að miðað verði við að útsvarshlutfall fyrir árið 2016 verði hámarksútsvar, þ.e. 14,48% af útsvarsstofni, að viðbættri hækkun sem kveðið verður á um í lögum um tekjustofna sveitarfélaga á grundvelli fyrirhugaðs samkomulags milli ríkis og sveitarfélaga um endurmat á yfirfærslu þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
12. |
Fjárhagsáætlun 2016 - 2015030048 |
|
Tillaga að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir árið 2016, ásamt gjaldskrá og greinargerð, lögð fram til síðari umræðu. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Arna Lára Jónsdóttir, Daníel Jakobsson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Kristján Andri Guðjónsson, Jónas Þór Birgisson, Kristín Hálfdánsdóttir og Gunnhildur Elíasdóttir. |
||
|
||
13. |
Bæjarráð - 909 - 1511028F |
|
Fundargerð 909. fundar bæjarráðs sem haldinn var 30. nóvember sl., fundargerðin er í 12 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
14. |
Bæjarráð - 910 - 1512004F |
|
Fundargerð 910. fundar bæjarráðs sem haldinn var 7. desember sl., fundargerðin er í 18 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
15. |
Atvinnu- og menningarmálanefnd - 128 - 1511018F |
|
Fundargerð 128. fundar atvinnu- og menningarmálanefndar sem haldinn var 25. nóvember sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
16. |
Félagsmálanefnd - 404 - 1511020F |
|
Fundargerð 404. fundar félagsmálanefndar sem haldinn var 24. nóvember sl., fundargerðin er í 4 liðum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Gunnhildur Elíasdóttir. |
||
|
||
17. |
Fræðslunefnd - 362 - 1511009F |
|
Fundargerð 362. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 3. desember sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
18. |
Hafnarstjórn - 182 - 1512005F |
|
Fundargerð 182. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 8. desember sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
19. |
Hátíðarnefnd - 2 - 1511021F |
|
Fundargerð 2. fundar hátíðarnefndar sem haldinn var 1. desember sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
20. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 163 - 1511024F |
|
Fundargerð 163. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 2. desember sl., fundargerðin er í 8 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
21. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 446 - 1511011F |
|
Fundargerð 446. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 25. nóvember sl., fundargerðin er í 6 liðum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, Sigurður Jón Hreinsson, Arna Lára Jónsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Marzellíus Sveinbjörnsson og Daníel Jakobsson. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:45
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Daníel Jakobsson |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
Gísli Halldór Halldórsson |
|
|