Bæjarstjórn - 365. fundur - 17. september 2015
Dagskrá:
1. |
Strandblakvellir í Tungudal - umsókn um framkvæmdaleyfi - 2015060080 |
|
Tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar um framkvæmdaleyfi fyrir strandblakvöll í Tungudal. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Sigurður Jón Hreinsson, Arna Lára Jónsdóttir, Jónas Þór Birgisson, Marzellíus Sveinbjörnsson, |
||
|
||
2. |
Hlíðarvegur 36 - lóðarleigusamningur - 2015070001 |
|
Tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar vegna lóða að Hlíðarvegi 36. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
3. |
Hafnarstræti 29, Flateyri - umsókn um lóð - 2015080059 |
|
Tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar að lóðarumsókn Sigurbjörns Svavarssonar um lóðina Hafnarstræti 29, Flateyri verði samþykkt. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir forseti. |
||
|
||
4. |
Brekkustígur 7 - umsókn um byggingarleyfi - 2015060072 |
|
Umsókn Elíasar Guðmundssonar um leyfi til að endubyggja og byggja við Brekkustíg 7, Suðureyri, erindið tekið fyrir á 441. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar sem samþykkti. |
||
Til máls tóku Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður Jón Hreinsson, |
||
|
||
5. |
Tillaga um að Ísafjarðarbær kaupi íbúðir á Hlíf I - 2015080081 |
|
Tillaga Marzellíusar Sveinbjörnssonar, bæjarfulltrúa, um kaup á íbúðum á Hlíf I. |
||
Til máls tóku Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Daníel Jakobsson, Arna Lára Jónsdóttir, Gunnar Jónsson, Kristján Andri Guðjónsson og Marzellíus Sveinbjörnsson. |
||
|
||
6. |
Bæjarráð - 897 - 1509004F |
|
Fundargerð 897. fundar bæjarráðs sem haldinn var 7. september sl., fundargerðin er í 12 liðum. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
7. |
Bæjarráð - 898 - 1509008F |
|
Fundargerð 898. fundar bæjarráðs sem haldinn var 14. september sl., fundargerðin er í 13 liðum. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
8. |
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 136 - 1508004F |
|
Fundargerð 136. fundar barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum sem haldinn var 17. ágúst sl., fundargerðin er í 1 lið. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
9. |
Fræðslunefnd - 358 - 1508015F |
|
Fundargerð 358. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 9. september sl., fundargerðin er í 10 liðum. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
10. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 159 - 1508016F |
|
Fundargerð 159. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 2. september sl., fundargerðin er í 5 liðum. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
11. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 18 - 1508011F |
|
Fundargerð 18. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 15. september sl., fundargerðin er í 7 liðum. |
||
Til máls tóku Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Marzellíus Sveinbjörnsson, Daníel Jakobsson, Gunnar Jónsson og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
12. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 441 - 1507009F |
|
Fundargerð 441. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 9. september sl., fundargerðin er í 12 liðum. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17.55
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Daníel Jakobsson |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Sif Huld Albertsdóttir |
Gunnar Jónsson |
|
Hjördís Þráinsdóttir |