Bæjarstjórn - 364. fundur - 3. september 2015
Dagskrá:
1. |
60. fjórðungsþing Vestfirðinga - 2015050061 |
|
Tillaga bæjarstjóra að fulltrúum sveitarfélagsins á 60. Fjórðungsþingi Vestfirðinga. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
2. |
Endurbætur á bílskúrum við Fjarðarstræti 20, tillaga - 2015080079 |
|
Tillaga fulltrúa sjálfstæðisflokksins og framsóknarflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar í tengslum við skúrana við Fjarðarstræti 20. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Daníel Jakobsson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Arna Lára Jónsdóttir, Sigurður Hreinsson og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
3. |
Tillaga um að Ísafjarðarbær kaupi íbúðir á Hlíf I - 2015080081 |
|
Tillaga fulltrúa framsóknarflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar um kaup á íbúðum á Hlíf I. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Marzellíus Sveinbjörnsson, Arna Lára Jónsdóttir, Daníel Jakobsson og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
4. |
Þjóðarsáttmáli um læsi - 2015080073 |
|
Tillaga bæjarráðs um samþykki á þjóðarsáttmála um læsi. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
||
5. |
Tillaga um móttöku flóttamanna - 2015090006 |
|
Tillaga Í-listans að ályktun bæjarstjórnar: |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Kristín Hálfdánsdóttir, Gunnhildur Elíasdóttir, Marzellíus Sveinbjörnsson, Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
6. |
Endurskoðun bæjarmálasamþykktar Ísafjarðarbæjar - 2012120018 |
|
Tillaga fulltrúa Í-listans varðandi bæjarmálasamþykktir Ísafjarðarbæjar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Jónas Þór Birgisson, Daníel Jakobsson og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
7. |
Nefndarmenn 2014-2018 - 2014020030 |
|
Lagðar verða fram tillögur um kosningu nýrra nefndarmanna í nefndir Ísafjarðarbæjar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
8. |
Bæjarráð - 896 - 1508014F |
|
Fundargerð 896. fundar bæjarráðs sem haldinn var 31. ágúst sl., fundargerðin er í 15 liðum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristín Hálfdánsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Gunnhildur Elíasdóttir, Sigurður Hreinsson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Arna Lára Jónsdóttir og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:26
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Daníel Jakobsson |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|