Bæjarstjórn - 363. fundur - 19. júní 2015
Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, setur fund og vekur athygli á því að fundurinn er eingöngu skipaður konum í dag, 19. júní 2015, á 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.
Helga Dóra Kristjánsdóttir, Erla Rún Sigurjónsdóttir, Arna Lára Jónsdóttir og Guðný Stefanía Stefánsdóttir biðja um orðið í upphafi fundar til að ræða 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna og jafnrétti kynjanna.
Fjarverandi aðalfulltrúar: Jónas Þór Birgisson, í hans stað Martha Kristín Pálmadóttir, Marzellíus Sveinbjörnsson, í hans stað Helga Dóra Kristjánsdóttir, Sigurður Jón Hreinsson, í hans stað Erla Rún Sigurjónsdóttir, Kristín Hálfdánsdóttir, í hennar stað Sif Huld Albertsdóttir, Kristján Andri Guðjónsson, í hans stað Inga María Guðmundsdóttir, Daníel Jakobsson, í hans stað Guðný Stefanía Stefánsdóttir.
Dagskrá:
1. |
Samþykktir um öldungaráð Ísafjarðarbæjar - 2014080062 |
|
Tillaga 5. fundar nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu að samþykktum um öldungaráð Ísafjarðarbæjar. |
||
Til máls tóku Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
||
2. |
Samþykktir um ungmennaráð Ísafjarðarbæjar - 2014080062 |
|
Tillaga 5. fundar nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu að samþykktum um ungmennaráð Ísafjarðarbæjar. |
||
Til máls tóku Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir og Guðný Stefanía Stefánsdóttir, |
||
|
||
3. |
Hinsegin fræðsla í grunnskólum - 2015060067 |
|
Tillaga forseta um eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum. |
||
Til máls tóku Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Guðný Stefanía Stefánsdóttir og Erla Rún Sigurjónsdóttir. |
||
|
||
4. |
Mikilvægi tónlistarskóla á landsbyggðinni - 2015060069 |
|
Tillaga forseta að ályktun bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar um mikilvægi tónlistarskóla á landsbyggðinni. |
||
Til máls tóku Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Erla Rún Sigurjónsdóttir. |
||
|
||
5. |
20 ára afmæli Ísafjarðarbæjar og 150 ára kaupstaðarafmæli Ísafjarðar - 2014080069 |
|
Tillaga forseta að stofnun hátíðarnefndar vegna 20 ára afmælis Ísafjarðarbæjar og 150 ára kaupstaðarafmælis Ísafjarðar. |
||
Til máls tóku Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Guðný Stefanía Stefánsdóttir. |
||
|
||
6. |
100 ára afmæli kosningaréttar kvenna - 2014080014 |
|
Tillaga forseta að tónleikum í Tunguskógi í tilefni 100 ára kosningarafmælis kvenna. |
||
Til máls tóku Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
||
7. |
Þingsályktunartillaga um eflingu brothættra byggða og byggðafestu veiðiheimilda - 2015020078 |
|
Beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um eflingu brothættra byggða og byggðafestu veiðiheimilda, 588. mál. |
||
Til máls tóku Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Gunnhildur Björk Elíasdóttir, |
||
|
||
8. |
Jafnréttisáætlun - 2010050008 |
|
Tillaga 399. fundar félagsmálanefndar um að jafnréttisáætlun fyrir Ísafjarðarbæ verði samþykkt. |
||
Til máls tóku Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Gunnhildur Björk Elíasdóttir. |
||
|
||
9. |
Sjókvíaeldi Dýrfisks ehf. - 2012030012 |
|
Beiðni um umsögn að aukinni framleiðslu á regnbogasilungi eða laxi um 2.000 tonn í Dýrafirði. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
10. |
Samningur um ferðaþjónustu fyrir blinda - 2012090066 |
|
Tillaga 399. fundar félagsmálanefndar að þjónustusamningi við Blindrafélagið. |
||
Til máls tóku Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gunnhildur Björk Elíasdóttir og Martha Kristín Pálmadóttir. |
||
|
||
11. |
Sumarleyfi bæjarstjórnar - 2015010008 |
|
Tillaga forseta um sumarleyfi bæjarstjórnar. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
12. |
Bæjarráð - 888 - 1506006F |
|
Fundargerð 888. fundar bæjarráðs sem haldinn var 8. júní sl., fundargerðin er í 16 liðum. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
13. |
Bæjarráð - 889 - 1506010F |
|
Fundargerð 889. fundar bæjarráðs sem haldinn var 15. júní sl., fundargerðin er í 17 liðum. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
14. |
Atvinnu- og menningarmálanefnd - 126 - 1506007F |
|
Fundargerð 126. fundar atvinnu- og menningarmálanefndar sem haldinn var 11. júní sl., fundargerðin er í 7 liðum. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
15. |
Félagsmálanefnd - 398 - 1506001F |
|
Fundargerð 398. fundar félagsmálanefndar sem haldinn var 2. júní sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
16. |
Félagsmálanefnd - 399 - 1506009F |
|
Fundargerð 399. fundar félagsmálanefndar, sem haldinn var 11. júní sl., fundargerðin er í 6 liðum. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
17. |
Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu - 5 - 1506005F |
|
Fundargerð 5. fundar nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu sem haldinn var 5. júní sl., fundargerðin er í 2 liðum. |
||
Til máls tók Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:52
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Martha Kristín Pálmadóttir |
Arna Lára Jónsdóttir |
|
Helga Dóra Kristjánsdóttir |
Erla Rún Sigurjónsdóttir |
|
Sif Huld Albertsdóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Inga María Guðmundsdóttir |
Guðný Stefanía Stefánsdóttir |
|
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
Hjördís Þráinsdóttir |
|
|