Bæjarstjórn - 361. fundur - 7. maí 2015
Fundargerð ritaði: Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarritari.
Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, er fjarverandi, Þórdís Sif Sigurðardóttir, er staðgengill bæjarstjóra í fjarveru hans.
Dagskrá:
1. |
Ársreikningur Ísafjarðarbæjar og stofnana 2014 - síðari umræða - 2015010057 |
|
Ársreikningi Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir starfsárið 2014 var á 860. fundi bæjarstjórnar vísað til síðar umræðu í bæjarstjórn. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti og Daníel Jakobsson. |
||
|
||
Gestir |
||
Edda María Hagalín - 16:00 |
||
|
||
|
||
2. |
Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020 - breyting. - 2013060014 |
|
I. tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar um endurskoðun skipulags í stað breytinga. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Sigurður Hreinsson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Kristín Hálfdánsdóttir, Daníel Jakobsson, Gunnhildur Elíasdóttir, Arna Lára Jónsdóttir og Erla Rún Sigurjónsdóttir. |
||
3. |
Setning siðareglna kjörinna fulltrúa - 2011070026 |
|
II. tillaga forseta og varaforseta bæjarstjórnar að endurskoðuðum siðareglum kjörinna fulltrúa. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Jónas Þór Birgisson, Arna Lára Jónsdóttir, Þórdís Sif Sigurðardóttir, staðgengill bæjarstjóra, Daníel Jakobsson. |
||
|
||
4. |
Breyting á reglum um tilnefningu bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar - 2014120012 |
|
III. tillaga atvinnu- og menningamálanefndar. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Marzellíus Sveinbjörnsson, Erla Rún Sigurjónsdóttir, Þórdís Sif Sigurðardóttir, staðgengill bæjarstjóra, og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
||
5. |
Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2015 - 2015020078 |
|
IV. tillaga frá forseta bæjarstjórnar. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Sigurður Hreinsson, Jónas Þór Birgisson, Arna Lára Jónsdóttir, Daníel Jakobsson og Gunnhildur Elíasdóttir. |
||
|
||
6. |
Aukning strandveiðiafla - 2015040055 |
|
V. tillaga Í-listans til bæjarstjórnar að ályktun. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Daníel Jakobsson, Gunnhildur Elíasdóttir, Marzellíus Sveinbjörnsson, Jónas Þór Birgisson og Sigurður Hreinsson. |
||
|
||
7. |
Menningarmiðstöð - fjárframlög - 2013070023 |
|
VI. tillaga bæjarráðs. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir og Daníel Jakobsson. |
||
|
||
Erla Rún Sigurjónsdóttir yfirgefur fundinn kl. 18:20. |
||
8. |
Bæjarráð - 882 - 1504015F |
|
Fundargerð 882. fundar bæjarráðs sem haldinn var 20. apríl sl., fundargerðin er í 10 liðum. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
||
9. |
Bæjarráð - 883 - 1504021F |
|
Fundargerð 883. fundar bæjarráðs sem haldinn var 27. apríl sl., fundargerðin er í 11 liðum. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Jónas Þór Birgisson, Arna Lára Jónsdóttir og Kristín Hálfdánsdóttir. |
||
|
||
10. |
Bæjarráð - 884 - 1504023F |
|
Fundargerð 884. fundar bæjarráðs sem haldinn var 4. maí sl., fundargerðin er í 10 liðum. |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
11. |
Atvinnu- og menningarmálanefnd - 125 - 1504010F |
|
Fundargerð 125. fundar atvinnu- og menningamálanefndar sem haldinn var 27. apríl sl., fundargerðin er í 4 liðum. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Kristín Hálfdánsdóttir og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
||
12. |
Fræðslunefnd - 355 - 1504009F |
|
Fundargerð 355. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 21. apríl sl., fundargerðin er í 6 liðum. |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
13. |
43. Fundargerð nefndar um byggingu hjúkrunarheimilis - 2014080051 |
|
Fundargerðir 43. fundar nefndar um byggingu hjúkrunarheimilis sem haldinn var 25. mars sl., fundargerðin er í 1 lið. |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
14. |
44. fundargerð nefndar um byggingu hjúkrunarheimilis - 2014080051 |
|
Fundargerð 44. fundar nefndar um byggingu hjúkrunarheimilis sem haldinn var 22. apríl sl., fundargerðin er í 4 liðum. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Marzellíus Sveinbjörnsson, Gunnhildur Elíasdóttir, Kristín Hálfdánsdóttir. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:55
Erla Rún Sigurjónsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Daníel Jakobsson |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Þórdís Sif Sigurðardóttir |