Bæjarstjórn - 352. fundur - 27. nóvember 2014
Fjarverandi aðalfulltrúar eru Gunnhildur Elíasdóttur, í hennar stað Gunnar Jónsson, Kristín Hálfdánsdóttir, í hennar stað Martha Kristín Pálmadóttir.
Dagskrá:
1. |
2012110034 - I. tillaga - Endurskoðun erindisbréfa fræðslunefndar |
|
Lögð er fram tillaga að endurskoðuðu erindisbréfi fræðslunefndar. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
2. |
2012110034 - II. tillaga - Endurskoðun erindisbréfa atvinnumálanefndar |
|
Lögð er fram tillaga að endurskoðuðu erindisbréfi atvinnumálanefndar. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
3. |
2012120018 - III. tillaga - Endurskoðun bæjarmálasamþykktar Ísafjarðarbæjar |
|
Lögð er fram tillaga að breyttum samþykktum um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, vegna breytinga á nefndum sveitarfélagsins. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
4. |
2014020030 - IV. tillaga - Nefndarmenn 2014 |
|
Lögð er fram tillaga að breytingum á nefndarmönnum í íþrótta- og tómstundanefnd, og tillaga að breytingum á áheyrnarfulltrúum í skipulags- og mannvirkjanefnd. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
5. |
2014060094 - V. tillaga - Áheyrnarfulltrúar framsóknarflokks í nefndum |
|
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að allar greiðslur til áheyrnarfulltrúa fyrir fundarsetur verði lagðar niður, að undanskildum greiðslum til áheyrnarfulltrúa í bæjarráði. Í víðfeðmu sveitarfélagi eins og Ísafjarðarbæ er hins vegar ástæða til að jafna möguleika íbúa til hagsmunagæslu óháð búsetu í sveitarfélaginu og halda akstursgreiðslum áfram til áheyrnarfulltrúa utan Skutulsfjarðar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
6. |
2014110062 - VI. tillaga - Útsvarshlutfall við álagningu 2015 |
|
Tillaga að útsvarsprósentu við álagningu 2015. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
7. |
2014020125 - VII. tillaga - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2014 |
|
Lagðir eru fram 8 viðaukar við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2014. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
8. |
2014080027 - Fjárhagsáætlun 2015 - fyrri umræða |
|
Lagt er fram til fyrri umræðu frumvarp að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja árið 2015, ásamt greinargerð. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Jónas Þór Birgisson, Arna Lára Jónsdóttir, Daníel Jakobsson, Kristján Andri Guðjónsson og Marzellíus Sveinbjörnsson. |
||
|
||
9. |
2014080027 - Fjárhagsáætlun 2015 - gjaldskrár |
|
Lagt er fram minnisblað Þórdísar Sifjar Sigurðardóttur, bæjarritara, dags. 25. nóvember sl. ásamt tillögum að gjaldskrám Ísafjarðarbæjar vegna ársins 2015. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
10. |
2014080044 - Fundargerðir bæjarráðs |
|
864. fundur - 24. nóvember 2014 |
||
Fundargerð 864. fundar er í 12 liðum. |
||
|
||
11. |
2014080042 - Fundargerðir atvinnumálanefndar |
|
Fundargerðin er í 9 liðum. |
||
|
||
12. |
2014080047 - Fundargerðir fræðslunefndar |
|
Fundargerðin er í 7 liðum. |
||
|
||
13. |
2014080049 - Fundargerðir hafnarstjórnar |
|
Fundargerðin er í 5 liðum. |
||
|
||
14. |
2014080050 - Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar |
|
Fundargerðin er í 5 liðum. |
||
|
||
15. |
2014080054 - Fundargerðir umhverfis- og framkvæmdanefndar |
|
Fundargerðin er í 6 liðum. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:57.
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Daníel Jakobsson |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Gunnar Jónsson |
Martha Kristín Pálmadóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Hjördís Þráinsdóttir |
|
|