Bæjarstjórn - 351. fundur - 6. nóvember 2014
Dagskrá:
1. |
2009120009 - I. tillaga - Þingeyri - deiliskipulag |
|
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillaga á Þingeyri verði auglýst. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
2. |
2009040020 - II. tillaga - Sjókvíaeldi í Dýrafirði |
|
Lagður er fram tölvupóstur frá Sigurði Péturssyni, f.h. Dýrfisks er varðar handhafabreytingu starfsleyfis fyrir þorsk- og laxeldi í Dýrafirði. Þar sem fram kemur að Dýrfiskur hf. muni yfirtaka starfsleyfi Sjávareldis ehf. Skipulags- og mannvirkjanefnd gerði ekki athugasemdir við erindið. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
3. |
2011020059 - III. tillaga - Deiliskipulag á Suðurtanga, Ísafirði |
|
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að tillaga að nýju deiliskipulagi Suðurtanga á Ísafirði verði auglýst. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Daníel Jakobsson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Marzellíus Sveinbjörnsson, Arna Lára Jónsdóttir, Sigurður Hreinsson. |
||
|
||
4. |
2012110034 - IV. tillaga - Endurskoðun erindisbréfa |
|
Lögð eru fram drög að erindisbréfi fyrir íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar. Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að erindisbréfið verði samþykkt. |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
5. |
2014080070 - V. tillaga - Sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs - ráðning 2014 |
|
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að Brynjar Þór Jónasson verði ráðinn sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, Kristín Hálfdánsdóttir og Marzellíus Sveinbjörnsson. |
||
|
||
6. |
2014080064 - VI. tillaga - Byggðasafn Vestfjarða 2014 |
|
Bæjarráð leggur til að viðauki við fjárhagsáætlun Byggðasafns Vestfjarða vegna breytinga í starfsmannamálum Byggðasafns Vestfjarða verði lagður fyrir bæjarstjórn til samþykktar. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Daníel Jakobsson og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
7. |
2014110005 - VII. tillaga - Tillaga til bæjarstjórnar um að draga úr plastpokanotkun |
|
Lögð er fram tillaga bæjarfulltrúa Í-listans að eftirfarandi bókun: |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Kristín Hálfdánsdóttir og Gunnhildur Elíasdóttir. |
||
|
||
8. |
2014110008 - VIII. tillaga - Kjarasamningaviðræður við tónlistarkennara |
|
Lögð er fram tillaga bæjarfulltrúa Í-listans að eftirfarandi bókun: |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Daníel Jakobsson, Gunnhildur Elíasdóttir. |
||
|
||
9. |
2012110034 - IX. tillaga - Endurskoðun erindisbréfa |
|
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að verkefni menningarmála verði flutt frá bæjarráði til atvinnumálanefndar. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
||
10. |
2014090033 - X. tillaga - Byggðakvóti fiskveiðiárið 2014/2015 |
|
Lögð er fram tillaga bæjarstjóra um að úthlutunarreglur skuli vera óbreyttar. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Marzellíus Sveinbjörnsson, Daníel Jakobsson, Jónas Þór Birgisson, Arna Lára Jónsdóttir, Gunnar Jónsson og Kristín Hálfdánsdóttir. |
||
|
||
11. |
2014080027 - Fjárhagsáætlun 2015 |
|
Gögn verða lögð fram til kynningar á fundinum. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Daníel Jakobsson, Arna Lára Jónsdóttir, Jónas Þór Birgisson. |
||
|
||
12. |
2014100026 - Rannsóknir í fiskeldi |
|
Kristján Andri Guðjónsson, forseti bæjarstjórnar, óskar eftir að tillaga bæjarfulltrúa bæjarstjórnar, um bókun vegna opinberra starfa í fiskeldi, verði tekin á dagskrá með afbrigðum. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir og Jónas Þór Birgisson. |
||
|
||
13. |
1410011F - Bæjarráð 27/10 |
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
14. |
1410008F - Bæjarráð 20/10 |
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
15. |
1410013F - Bæjarráð 3/11 |
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
16. |
1410012F - Félagsmálanefnd 28/10 |
|
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Gunnhildur Elíasdóttir, Daníel Jakobsson og Marzellíus Sveinbjörnsson. |
||
|
||
17. |
1410010F - Hafnarstjórn 21/10 |
|
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, og Kristín Hálfdánsdóttir. |
||
|
||
18. |
1410005F - Íþrótta- og tómstundanefnd 15/10 |
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
19. |
2014080051 - Nefnd um byggingu hjúkrunarheimilis 29/10 |
|
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Marzellíus Sveinbjörnsson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og Kristín Hálfdánsdóttir. |
||
|
||
20. |
1410009F - Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu 27/10 |
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
||
21. |
1410004F - Skipulags- og mannvirkjanefnd 22/10 |
|
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, og Sigurður Hreinsson. |
||
|
||
22. |
2011030002 - Íbúasamtökin átak 29/4 |
|
Aðalfundur 2014 |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Gunnhildur Elíasdóttir. |
||
|
||
23. |
2011030002 - Hverfisráð Holta- og Tunguhverfis 20/10 |
|
1. fundur |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
||
24. |
2011030002 - Hverfisráð Eyrar og Efri bæjar 21/10 |
|
1. fundur |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:25
Kristján Andri Guðjónsson |
|
Jónas Þór Birgisson |
Arna Lára Jónsdóttir |
|
Daníel Jakobsson |
Marzellíus Sveinbjörnsson |
|
Sigurður Jón Hreinsson |
Kristín Hálfdánsdóttir |
|
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
Gunnar Jónsson |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|