Bæjarstjórn - 217. fundur - 18. janúar 2007

 

Forseti leitaði heimildar bæjarfulltrúa til að taka til afgreiðslu fyrir boðaða dagskrá breytingar á skipan í atvinnumálanefnd og félagsmálanefnd Ísafjarðarbæjar.  Var það samþykkt án athugasemda.


 


Gísli H. Halldórsson, forseti, lagði fram bréf frá Jóni Svanberg Hjartarsyni dagsett 3. janúar s.l., þar sem hann óskar lausnar frá starfi í félagsmálanefnd.


Einnig lagði Gísli H. Halldórsson, forseti, fram bréf frá Björgmundi Guðmundssyni dagsett 7. janúar s.l., þar sem hann segir af sér sem nefndarmaður í atvinnumálanefnd.

 


Forseti lagði fram svohljóðandi tillögur vegna breytinga á fulltrúum í nefndum.


Tillaga að kosningu í félagsmálanefnd.


Elín Halldóra Friðriksdóttir (D) verði aðalmaður í félagsmálanefnd í stað Jóns Svanbergs Hjartarsonar, sem hefur sagt af sér með bréfi dags. 3. janúar sl.


Rósamunda J. Baldursdóttir (D) verði varamaður í félagsmálanefnd í stað Elínar Halldóru Friðriksdóttur.    Tillagan samþykkt 9-0.


Tillaga að kosningu í atvinnumálanefnd.


Kristján G. Jóhannsson (B) verði aðalmaður í atvinnumálanefnd og formaður í stað Björgmundar Guðmundssonar (B), sem hefur sagt af sér með bréfi dags. 7. janúar sl.


Jón Sigmundsson (B) verði varamaður í atvinnumálanefnd í stað Kristjáns G. Jóhannssonar.     Tillagan samþykkt 9-0.

 


Dagskrá:


I. Fundargerðir bæjarráðs 2/1., 8/1. og 15/1.


II. Fundargerð almannavarnanefndar 12/12.06.


III. Fundargerðir fræðslunefndar 19/12.06. og 9/1.


IV. Fundargerð hafnarstjórnar 9/1.


V. Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar 3/1. og 9/1.


VI. Fundargerð menningarmálanefndar 19/12.06.


VII. Fundargerðir stjórnar Skíðasvæðis 14/12.06. og 11/1.


VIII. Fundargerðir umhverfisnefndar 3/1. og 10/1.

 


I. Bæjarráð.


Til máls tóku: Gísli H. Halldórsson, forseti, Guðni G. Jóhannesson, Sigurður Pétursson, Jóna Benediktsdóttir, Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Arna Lára Jónsdóttir, Magnús Reynir Guðmundsson og Ingi Þór Ágústsson.


 


Fundargerðin 2/1.07.  508 fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


Fundargerðin 8/1.07.  509. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


Fundargerðin 15/1.07.  510. fundur.


2. liður.  Tillaga bæjarráðs samþykkt 9-0.


5. liður.  Tillaga bæjarráðs samþykkt 9-0.


Magnús Reynir Guðmundsson gerði grein fyrir atkvæði sínu.


Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.

 


II. Almannavarnanefnd.


Fundargerðin 12/12.06.  64. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


III. Fræðslunefnd. 


Til máls tóku: Jóna Benediktsdóttir, Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Arna Lára Jónsdóttir, Sigurður Pétursson og Magnús Reynir Guðmundsson.


Fundargerðin 19/12.06.  249. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


Fundargerðin 9/1.07.  250. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar. 

 


IV. Hafnarstjórn.


Til máls tóku: Magnús Reynir Guðmundsson og Guðni G. Jóhannesson.

 


Fundargerðin 9/1.07.   122. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


V. Íþrótta- og tómstundanefnd.


Til máls tóku: Jóna Benediktsdóttir, Guðný Stefanía Stefánsdóttir, Guðni G. Jóhannesson, Arna Lára Jónsdóttir, Ingi Þór Ágústsson og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.


Fundargerðin 3/1.07.   70. fundur.


2. liður.  Tillaga nefndarinnar samþykkt 8-1.


Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.

 


Fundargerðin 9/1.07.  71. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


VI. Menningarmálanefnd.


Til máls tóku: Magnús Reynir Guðmundsson og Ingi Þór Ágústsson. 


Fundargerðin 19/12.06.  133. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


VII. Stjórn Skíðasvæðis.


Til máls tók: Jóna Benediktsdóttir.


Fundargerðin 14/12.06.   5. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


Fundargerðin 11/1.07.  6. fundur.


Fundargerðin lögð fram til kynningar.

 


VIII. Umhverfisnefnd.


Til máls tóku: Sigurður Pétursson, Magnús Reynir Guðmundsson og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.

 


Fundargerðin 3/1.07.  248. fundur.


Fundargerðin í heild sinni staðfest 9-0.

 


Fundargerðin 10/1.07.  249. fundur.


Fundargerðin í heild sinni staðfest 9-0.

 

Fleira ekki gert og fundarbókun undirrituð.  Fundi slitið kl. 20:32

 

Þorleifur Pálsson, ritari.


Gísli H. Halldórsson, forseti.


Guðni G. Jóhannesson.    


Ingi Þór Ágústsson.


Guðný Stefanía Stefánsdóttir.    


Sigurður Pétursson.


Arna Lára Jónsdóttir.     


Magnús Reynir Guðmundsson.


Jóna Benediktsdóttir.


Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.

 

 

 

 



Er hægt að bæta efnið á síðunni?