Bæjarstjórn - 205. fundur - 15. júní 2006
Fundinn boðaði Guðni G. Jóhannesson skv. 14. gr. bæjarmálasamþykktar Ísafjarðarbæjar. Guðni setti þennan fyrsta fund nýkjörinnar bæjarstjórnar og bauð hann bæjarfulltrúa velkomna til starfa og bar fram þakkir til fráfarandi bæjarfulltrúa.
Fjarverandi aðalfulltrúar: Birna Lárusdóttir í h. st. Níels Ragnar Björnsson. Gísli H. Halldórsson í h. st. Guðný Stefanía Stefánsdóttir. Magnús Reynir Guðmundsson í h. st. Rannveig Þorvaldsdóttir.
Dagskrá:
I. Kosningar samkvæmt bæjarmálasamþykkt Ísafjarðarbæjar.
II. Kosningar í aðrar nefndir og stjórnir.
III. Kosningar í verkefnabundnar nefndir.
IV. Tillaga um ráðningu bæjarstjóra.
V. Fundargerð bæjarráðs 6/6.
VI. Fundargerðatvinnumálanefndar 11/5.
VII. Fundargerð menningarmálanefndar 29/5.
VIII. Fundargerð umhverfisnefndar 7/6.
IX. Greinargerð yfirkjörstjórnar Ísafjarðarbæjar samkvæmt 2. mgr. 95. gr. laga nr. 5/1998.
X. Önnur mál.
I. Kosningar samkvæmt bæjarmálasamþykkt Ísafjarðarbæjar.
Til máls tóku: Guðni G. Jóhannesson og Ingi Þór Ágústsson.
a. Kosning forseta og varaforseta skv. 19. gr. bæjarmálasamþykktar Ísafjarðarbæjar.
Guðni G. Jóhannesson óskaði eftir tillögu um forseta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar.
Tillaga kom fram um Birnu Lárusdóttur D-lista, sem forseta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar.
Fleiri tillögur komu ekki fram og telst Birna Lárusdóttir því rétt kjörin forseti.
Guðni G. Jóhannesson óskaði eftir tillögum um 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Inga Þór Ágústsson D-lista sem 1. varaforseta.
Tillaga kom fram frá minnihluta Í-lista um Jónu Benediktsdóttur Í-lista sem 2. varaforseta.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Nýkjörinn 1. varaforseti Ingi Þór Ágústsson, tók nú við fundarstjórn af Guðna G. Jóhannessyni og bauð bæjarfulltrúa nýrrar bæjarstjórnar velkomna til starfa.
b. Kosning tveggja skrifara og tveggja til vara samkv. 20.gr. bæjarmálasamþykktar
Ísafjarðarbæjar.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Gísla H. Halldórsson, sem skrifara og til vara Guðna G. Jóhannesson.
Tillaga kom fram frá minnihluta Í-lista um Magnús Reyni Guðmundsson sem skrifara og til vara Örnu Láru Jónsdóttur.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
c. Kosning í ráð og nefndir samkv. 62. gr. bæjarmálasamþykktar Ísafjarðarbæjar.
Bæjarráð 3 aðalmenn og 3 til vara.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Guðna G. Jóhannesson og Gísla H. Halldórsson, sem aðalmenn í bæjarráð og Svanlaugu Guðnadóttur og Inga Þór Ágústsson, sem varamenn.
Tillaga kom fram frá minnihluta Í-lista um Sigurður Pétursson, sem aðalmann í bæjarráð og Magnús Reynir Guðmundsson, sem varamann.
Aðalmenn:
Guðni G. Jóhannesson B
Gísli H. Halldórsson D
Sigurður Pétursson Í
Varamenn:
Svanlaug Guðnadóttir B
Ingi Þór Ágústsson D
Magnús Reynir Guðmundsson Í
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Fræðslunefnd 5 aðalmenn og 5 til vara.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Halldór Halldórsson, formann, Kristínu Hálfdánsdóttur og Elías Oddsson, varaformann, sem aðalmenn í fræðslunefnd og til vara Óðinn Gestsson, Gróu Haraldsdóttur og Maríu Valsdóttur.
Tillaga kom fram frá minnihluta Í-lista, um Kolbrúnu Sverrisdóttur og Guðrúnu Önnu Finnbogadóttur, sem aðalmenn í fræðslunefnd og Gylfa Þór Gíslason og Gunnhildi Elíasdóttur, sem varamenn.
Aðalmenn:
Halldór Halldórsson, formaður D
Kristín Hálfdánsdóttir D
Elías Oddsson, varaformaður B
Kolbrún Sverrisdóttir Í
Guðrún Anna Finnbogadóttir Í
Varamenn:
Óðinn Gestsson D
Gróa Haraldsdóttir D
María Valsdóttir B
Gylfi Þór Gíslason Í
Gunnhildur Elíasdóttir Í
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Menningarmálanefnd 3 aðalmenn og 3 til vara.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Inga Þór Ágústsson, formann og Ingu Ólafsdóttur, varaformann, sem aðalmenn og sem varamenn þær Ingunni Ósk Sturludóttur og Kolbrúnu Schmidt.
Tillaga kom fram frá minnihluta Í-lista, um Önnu Sigríði Ólafsdóttur, sem aðalmann
og til vara Andreu S. Harðardóttur.
Aðalmenn:
Ingi Þór Ágústsson, formaður D
Inga Ólafsdóttir, varaformaður B
Anna Sigríður Ólafsdóttir Í
Varamenn:
Ingunn Ósk Sturludóttir D
Kolbrún Schmidt B
Andrea S. Harðardóttir Í
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Félagsmálanefnd 5 aðalmenn og 5 til vara.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Gísla H. Halldórsson, formann, Jón Svanberg Hjartarson og Ásthildi Gestsdóttur, varaformann, sem aðalmenn í félagsmálanefnd. Til vara Elínu Friðriksdóttur, Bryndísi Birgisdóttur og Grétu Gunnarsdóttur.
Tillaga kom fram frá minnihluta Í-lista, um Rannveigu Þorvaldsdóttur og Hrefnu R. Magnúsdóttur, sem aðalmenn og Helgu Björk Jóhannsdóttur og Soffíu Ingimarsdóttur, sem varamenn.
Aðalmenn:
Gísli H. Halldórsson, formaður D
Jón Svanberg Hjartarson D
Ásthildur Gestsdóttir, varaform. B
Rannveig Þorvaldsdóttir Í
Hrefna R. Magnúsdóttir Í
Varamenn:
Elín Friðriksdóttir D
Bryndís Birgisdóttir D
Gréta Gunnarsdóttir B
Helga Björk Jóhannsdóttir Í
Soffía Ingimarsdóttir Í
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Umhverfisnefnd 5 aðalmenn og 5 til vara.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Svanlaugu Guðnadóttur, formann, Albertínu Elíasdóttur og Kristján Kristjánsson, varaformann, sem aðalmenn í umhverfisnefnd. Til vara Geir Sigurðsson, Magdalenu Sigurðardóttur og Gísla Úlfarsson.
Tillaga kom fram frá minnihluta Í-lista, um Sæmund Kr. Þorvaldsson og Jónu Símoníu Bjarnadóttur, sem aðalmenn og Björn Davíðsson og Védísi Geirsdóttur, sem varamenn.
Aðalmenn:
Svanlaug Guðnadóttir, formaður B
Albertína Elíasdóttir B
Kristján Kristjánsson, varaformaður D
Sæmundur Kr. Þorvaldsson Í
Jóna Símonía Bjarnadóttir Í
Varamenn:
Geir Sigurðsson B
Magdalena Sigurðardóttir B
Gísli Úlfarsson D
Björn Davíðsson Í
Védís Geirsdóttir Í
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Landbúnaðarnefnd 3 aðalmenn og 3 til vara.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Sighvat J. Þórarinsson, formann og Jón Sigmundsson, varaformann, sem aðalmenn í landbúnaðarnefnd. Til vara Helga Árnason og Guðmund Steinþórsson.
Tillaga kom fram frá minnihluta Í-lista, um Ara S. Sigurjónsson, sem aðalmann og Karl Bjarnason, sem varamann.
Aðalmenn:
Sighvatur J. Þórarinsson, form D
Jón Sigmundsson, varaform. B
Ari S. Sigurjónsson Í
Varamenn:
Helgi Árnason D
Guðmundur Steinþórsson B
Karl Bjarnason Í
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þeir því réttkjörnir.
Hafnarstjórn 5 aðalmenn og 5 til vara.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Guðna G. Jóhannesson, formann, Gísla Jón Kristjánsson og Níels Björnsson, varaformann, sem aðalmenn í hafnarstjórn. Til vara Birkir Einarsson, Hafstein Ingólfsson og Friðbjörn Óskarsson.
Tillaga kom fram frá minnihluta Í-lista, um Kristján Andra Guðjónsson og Lilju Rafney Magnúsdóttur, sem aðalmenn og Sigurð Hafberg og Jóhann Bjarnason, sem varamenn.
Aðalmenn:
Guðni G. Jóhannesson, formaður B
Gísli Jón Kristjánsson B
Níels Björnsson, varaform. D
Kristján Andri Guðjónsson Í
Lilja Rafney Magnúsdóttir Í
Varamenn:
Birkir Einarsson B
Hafsteinn Ingólfsson B
Friðbjörn Óskarsson D
Sigurður Hafberg Í
Jóhann Bjarnason Í
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Kjörstjórnir:
Neðangreindar tillögur komu fram frá B-lista, D-lista og Í-lista um tilnefningar í kjörstjórnir.
Yfirkjörstjórn 3 aðalmenn og 3 til vara.
Aðalmenn:
Hildur Halldórsdóttir
Fylkir Ágústsson
Smári Haraldsson
Varamenn: J
ónas Ólafsson
Kristján G. Jóhannsson
Aðalbjörg Sigurðardóttir
Undirkjörstjórnir 3 aðalmenn og 3 til vara.
Þingeyri.
Aðalmenn:
Sigurður Þ. Gunnarsson
Ingibjörg Vignisdóttir
Guðrún S. Bjarnadóttir
Varamenn:
Friðfinnur S. Sigurðsson
Ólafía Sigurjónsdóttir
Gunnhildur B. Elíasdóttir
Flateyri.
Aðalmenn: Sigurður Hafberg
Kristján Jón Jóhannesson
Ásvaldur Magnússon
Varamenn:
Ólína Edda Sigurðardóttir
Hjördís Guðjónsdóttir
Kristján Einarsson
Suðureyri.
Aðalmenn:
Karl Guðmundsson
Erla Eðvarðsdóttir
Einar Ómarsson
Varamenn: Jóhanna Þorvarðardóttir
Kristján G. Schmidt.
Hjálmar Þorvaldsson
Ísafjörður.
Aðalmenn: Friðbjörn Óskarsson
Hrefna R. Magnúsdóttir
Marinó Hákonarson
Unnur Lilja Þórisdóttir
Hörður Högnason
Jónas Þ. Birgisson
Eygló Jónsdóttir
Helga Friðriksdóttir
Þröstur Óskarsson
Varamenn:
Helga Ingimarsdóttir
Sigurður Oddsson
Þorsteinn Jóhannesson
Hilmar Þorbjörnsson
Margrét Högnadóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðbjörg H. Magnadóttir
Þórunn A. Elíasdóttir
Karitas Pálsdóttir
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindir því rétt kjörnir.
II. Kosningar í aðrar nefndir og stjórnir.
Til máls tók: Ingi Þór Ágústsson, forseti.
Stjórnir og samstarfsráð:
Almannavarnarnefnd 2 aðalmenn og 2 til vara.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Gísla Gunnlaugsson sem aðalmann í almannavarnarnefnd og Steinþór Bjarna Kristjánsson sem varamann.
Tillaga kom fram frá minnihluta Í-lista, um Snorra Hermannsson sem aðalmann í almannavarnarnefnd og Júlíus Ólafsson sem varamann.
Aðalmenn:
Gísli Gunnlaugsson
Snorri Hermannsson
Varamenn:
Steinþór Bjarni Kristjánsson
Júlíus Ólafsson
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindir því rétt kjörnir.
Tilnefningar og kosningar:
Landsþing Samb. ísl. sveitarf., 3 aðalmenn og 3 til vara.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Halldór Halldórsson og Guðna G. Jóhannesson sem aðalmenn á landsþing Samb. ísl. sveitarf. og Birnu Lárusdóttur og Gísla H. Halldórsson, sem varamenn.
Tillaga kom fram frá minnihluta Í-lista, um Örnu Láru Jónsdóttur, sem aðalmann á landsþing Samb. ísl. sveitarf. og Sigurð Pétursson, sem varamann.
Aðalmenn:
Halldór Halldórsson D
Guðni G. Jóhannesson B
Arna Lára Jónsdóttir Í
Varamenn:
Birna Lárusdóttir D
Gísla H. Halldórsson D
Sigurður Pétursson Í
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands, 1 aðalmaður og 1 til vara.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Gunnar Þórðarson, sem aðalmann í fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands og Kristján G. Jóhannsson, sem varamann.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þeir því rétt kjörnir.
Lögbundin kosning embættismanna:
Skoðunarmenn bæjarreikninga, 2 aðalmenn og 2 til vara.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Kristján G. Jóhannsson sem aðalmann og Steinþór Bjarna Kristjánsson sem varamann.
Tillaga kom fram frá minnihluta Í-lista, um Bryndísi G. Friðgeirsdóttur, sem aðalmann og Svanhildi Þórðardóttur, sem varamann.
Aðalmenn:
Kristján G. Jóhannsson B
Bryndís G. Friðgeirsdóttir Í
Varamenn:
Steinþór Bjarni Kristjánsson D
Svanhildur Þórðardóttir Í
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Aðrar nefndir og stjórnir:
Stjórn Tónlistarskóla Ísafjarðar, 1 aðalmaður og 1 til vara.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Ragnheiði Hákonardóttur, sem aðalmann í stjórn Tónlistarskóla Ísafjarðar og Elías Oddsson, sem varamann.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
III. Kosningar í verkefnisbundnar nefndir.
Til máls tók: Ingi Þór Ágústsson, forseti.
Gerum tillögu um að kosnar verði sjö verkefnabundnar nefndir með tilvísun í 62. gr. bæjarmálasamþykktar Ísafjarðarbæjar E-lið.
Nefndirnar verði þessar:
Atvinnumálanefnd 5 aðalmenn og 5 varamenn. Formaður og varaformaður verði kjörnir af bæjarstjórn. Við endurskoðun bæjarmálasamþykktar verði nefndin skilgreind undir A-lið 62. gr. samþykktarinnar.
Íþrótta- og tómstundanefnd 5 aðalmenn og 5 varamenn. Formaður og varaformaður verði kjörnir af bæjarstjórn. Við endurskoðun bæjarmálasamþykktar verði nefndin skilgreind undir A-lið 62. gr. samþykktarinnar.
Nefnd um Staðardagskrá 21 5 aðalmenn og 5 varamenn. Formaður og varaformaður verði kjörnir af bæjarstjórn. Við endurskoðun bæjarmálasamþykktar verði nefndin skilgreind undir A-lið 62. gr. samþykktarinnar.
Barnaverndarnefnd í samstarfi Ísafjarðarbæjar, Bolungarvíkurkaupstaðar og Súðavíkurhrepps. Ísafjarðarbær tilnefnir 3 aðalmenn og 3 varamenn. Nefndin kýs sér formann og varaformann. Við endurskoðun bæjarmálasamþykktar verði nefndin skilgreind undir A-lið 62. gr. samþykktarinnar.
Stjórn skíðasvæðis 3 aðalmenn og 3 varamenn. Formaður og varaformaður verði kjörnir af bæjarstjórn.
Nefnd um byggingu byggingu hjúkrunarheimilis. 3 aðalmenn og 3 varamenn af hálfu bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar. Formaður og varaformaður verði kjörnir af bæjarstjórn. Aðrir nefndarmenn eru tilnefndir skv. erindisbréfi nefndarinnar.
Byggingarnefnd Grunnskólans á Ísafirði. 3 aðalmenn og 3 varamenn. Formaður og varaformaður verði kjörnir af bæjarstjórn. Fjórði nefndarmaður er skólastjóri GÍ.
Starfshópur um tölvumál. Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tilnefnir formann nefndarinnar. Áætlað er að nefndin ljúki störfum fyrir lok ársins 2006.
Ísafirði 15. júní 2006, Guðni G. Jóhannesson B-lista og Halldór Halldórsson D-lista.
Tillagan samþykkt 6-0.
Atvinnumálanefnd, 5 aðalmenn (formaður og varaformaður) og 5 til vara.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Björgmund Guðmundsson, formann, Sigurð Hreinsson og Áslaugu J. Jensdóttur, varaformann í atvinnumálanefnd. Til vara Kristján G. Jóhannsson, Bjarka Bjarnason og Sturlu Pál Sturluson.
Tillaga kom fram frá minnihluta Í-lista, um Guðmund Þór Kristjánsson og Kára Þór Jóhannsson, sem aðalmenn og Þorstein Másson og Jón Fanndal Þórðarson, sem varamenn.
Aðalmenn:
Björgmundur Guðmundsson, formaður B
Sigurður Hreinsson B
Áslaug J. Jensdóttir, varaformaður D
Guðmundur Þór Kristjánsson Í
Kári Þór Jóhannsson Í
Varamenn:
Kristján G. Jóhannsson B
Bjarki Bjarnason B
Sturla Páll Sturluson D
Þorsteinn Másson Í
Jón Fanndal Þórðarson Í
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Íþrótta- og tómstundanefnd, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Tillaga kom fram frá B-lista og D-lista um Guðnýju Stefaníu Stefánsdóttur, formann, Ingólf Þorleifsson og Þórdísi Jónu Jakobsdóttur, varaformann, sem aðalmenn og Hrafnhildi Hafberg Guðríði Sigurðardóttur og Helgu Margréti Marzellíusardóttur, sem varamenn.
Tillaga kom fram frá minnihluta Í-lista, um Stellu Hjaltadóttur og Svövu Rán Valgeirsdóttur, sem aðalmenn og Lísbet Harðardóttur og Eddu Katrínu Einarsdóttur, sem varamenn.
Aðalmenn:
Guðný Stefanía Stefánsdóttir, formaður D
Ingólfur Þorleifsson D
Þórdís Jóna Jakobsdóttir, varaformaður B
Stella Hjaltadóttir Í
Svava Rán Valgeirsdóttir Í
Varamenn:
Hrafnhildur Hafberg D
Helga Margrét Marzellíusardóttir D
Guðríður Sigurðardóttir B
Lísbet Harðardóttir Í
Edda Katrín Einarsdóttir Í
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Staðardagskrá 21, 5 aðalmenn og 5 til vara.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Ragnar Kristinsson, formann, Hafdísi Gunnarsdóttur og Ásvald Magnússon, varaformann, í staðardagskrárnefnd. Til vara Jón Hálfdán Pétursson, Þórlaugu Ásgeirsdóttur og Magdalenu Sigurðardóttur.
Tillaga kom fram frá minnihluta Í-lista, um Ásthildi C. Þórðardóttur og Þröst Ólafsson, sem aðalmenn og Guðlaug Ævar Hilmarsson og Henry Bæringsson, sem varamenn.
Aðalmenn:
Ragnar Kristinsson, formaður D
Hafdís Gunnarsdóttir D
Ásvaldur Magnússon, varaformaður B
Ásthildur C. Þórðardóttir Í
Þröstur Ólafsson Í
Varamenn:
Jón Hálfdán Pétursson D
Þórlaug Ásgeirsdóttir D
Magdalena Sigurðardóttir B
Guðlaugur Ævar Hilmarsson Í
Henry Bæringsson Í
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Barnaverndarnefnd í samstarfi Ísafjarðarbæjar, Bolungarvíkurkaupstaðar og Súðavíkurhrepps. Ísafjarðarbær tilnefnir 3 aðalmenn og 3 varamenn. Nefndin kýs sér formann og varaformann.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Laufeyju Jónsdóttur og Kristjönu Sigurðardóttur, sem aðalmenn í barnaverndarnefnd og til vara Helga Sigmundsson og Albertínu Elíasdóttur.
Tillaga kom fram frá Í-lista um Bryndísi G. Friðgeirsdóttur, sem aðalmann og Rakel Brynjólfsdóttur, sem varamann.
Aðalmenn:
Laufey Jónsdóttir D
Kristjana Sigurðardóttir B
Bryndís G. Friðgeirsdóttir Í
Varamenn:
Helgi Sigmundsson D
Albertína Elíasdóttir B
Rakel Brynjólfsdóttir Í
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þau því rétt kjörin.
Stjórn skíðasvæðis 3 aðalmenn og 3 varamenn.
Tillaga kom fram frá meirihluta B-lista og D-lista um Steingrím Einarsson, formann og Þórunni Pálsdóttur, sem aðalmenn og Jón Pál Hreinsson og Hermann Hermannsson, sem varamenn.
Tillaga kom fram frá Í-lista um Harald Tryggvason, sem aðalmann og Örnu Láru Jónsdóttur, sem varamann.
Aðalmenn:
Steingrímur Einarsson, formaður B
Þórunn Pálsdóttir &