Bæjarstjórn - 197. fundur - 2. mars 2006
Fjarverandi aðalfulltrúi:Ingi Þór Ágústsson í h. st. Elías Guðmundsson.
Dagskrá:
I. Fundargerðir bæjarráðs 20/2. og 27/2.
II. Fundargerðir almannavarnanefndar 7/2. og 21/2.
III. Fundargerð atvinnumálanefndar 21/2.
IV. Fundargerð félagsmálanefndar 14/2.
V. Fundargerð fræðslunefndar 14/2.
VI. Fundargerð hafnarstjórnar 21/2.
VII. Fundargerð staðardagskrárnefndar 15/2.
VIII. Fundargerð umhverfisnefndar 22/2.
IX. Þriggja ára áætlun bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar og stofnana hans fyrir árin 2007-2009. Fyrri umræða.
I. Bæjarráð.
Til máls tóku: Guðni G. Jóhannesson, Ragnheiður Hákonardóttir og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.
Fundargerðin 20/2. 470. fundur.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin 27/2. 471. fundur.
5. liður. Tillaga bæjarráðs samþykkt 9-0.
7. liður. Tillaga bæjarráðs samþykkt 9-0.
Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.
II. Almannavarnanefnd.
Fundargerðin 7/2. 60. fundur.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin 21/2. 61. fundur.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
III. Atvinnumálanefnd.
Fundargerðin 21/2. 62. fundur.
1. liður. Tillaga atvinnumálanefndar samþykkt 8-0.
Elías Guðmundsson vék af fundi við afgreiðslu 1. liðar.
4. liður. Tillaga atvinnumálanefndar samþykkt 9-0.
Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.
IV. Félagsmálanefnd.
Fundargerðin 14/2. 265. fundur.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
V. Fræðslunefnd.
Fundargerðin 14/2. 234. fundur.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
VI. Hafnarstjórn.
Til máls tóku: Ragnheiður Hákonardóttir, Magnús Reynir Guðmundsson, Bryndís G. Friðgeirsdóttir, Guðni G. Jóhannesson, Svanlaug Guðnadóttir, Lárus G. Valdimarsson og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.
Fundargerðin 21/2. 112. fundur.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
VII. Staðardagskrárnefnd.
Til máls tók: Guðni G. Jóhannesson.
Fundargerðin 15/2. 29. fundur.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
VIII. Umhverfisnefnd.
Til máls tóku: Birna Lárusdóttir, forseti, Lárus G. Valdimarsson, Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Guðni G. Jóhannesson, Elías Guðmundsson, Magnús Reynir Guðmundsson og Ragnheiður Hákonardóttir.
Birna Lárusdóttir, forseti, lagði fram svohljóðandi tillögu við 6. lið fundargerðar umhverfisnefndar:
,,Bæjarstjórn samþykkir að gengið verði til samninga við Teiknistofuna Eik ehf., enda verði umfangið í ár í samræmi við fjárhagsáætlun 2006."
Fundargerðin 22/2. 227. fundur.
2. liður. Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 8-0.
3. liður. Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 8-0.
6. liður. Tillaga forseta samþykkt 8-0.
Guðni G. Jóhannesson vék af fundi undir 8., 9., 10., og 11. lið.
8. liður. Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 8-0.
9. liður. Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 8-0.
10. liður. Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 8-0.
11. liður. Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 8-0.
12. liður. Tillögu umhverfisnefndar vísað af forseta aftur til nefndarinnar til frekari vinnslu.
13. liður. Tillögu umhverfisnefndar vísað af forseta aftur til nefndarinnar til frekari vinnslu.
14. liður. Tillögu umhverfisnefndar vísað af forseta aftur til nefndarinnar til frekari vinnslu.
17. liður. Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 9-0.
Fundargerðin í heild sinni staðfest 9-0.
IX. Þriggja ára áætlun bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar og stofnana hans fyrir árin 2007-2009. Fyrri umræða.
Til máls tók: Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.
Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, lagði fram og gerði grein fyrir þriggja ára áætlun bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar og stofnana hans fyrir árin 2007-2009 við fyrri umræðu.
Birna Lárusdóttir, forseti, lagði til að þriggja ára áætlun 2007-2009 verði vísað til síðari umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt 9-0.
Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og undirrituð. Fundi slitið kl. 19:25.
Þorleifur Pálsson, ritari.
Birna Lárusdóttir, forseti.
Guðni G. Jóhannesson. Svanlaug Guðnadóttir.
Ragnheiður Hákonardóttir. Elías Guðmundsson.
Lárus G. Valdimarsson. Bryndís G. Friðgeirsdóttir.
Magnús Reynir Guðmundsson.
Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.