Bæjarstjórn - 189. fundur - 3. nóvember 2005
Dagskrá:
I. Fundargerðir bæjarráðs 24/10. og 31/10.
II. Fundargerð félagsmálanefndar 18/10.
III . Fundargerðfræðslunefndar 25/10.
IV. Fundargerð hafnarstjórnar 18/10.
V. Fundargerð menningarmálanefndar 25/10.
VI. Fundargerð starfshóps um byggingu hjúkrunarheimilis á Ísafirði 26/10.
VII. Fundargerð starfshóps um skipulagsmál á hafnarsvæði á Ísafirði 27/10.
VIII. Fundargerð umhverfisnefndar 26/10.
I. Bæjarráð.
Til máls tóku: Guðni G. Jóhannesson, Björn Davíðsson, Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Lárus G. Valdimarsson, Svanlaug Guðnadóttir, Birna Lárusdóttir, forseti og Ingi Þór Ágústsson.
Fundargerðin 24/10. 453. fundur.
1. liður. Tillaga Lárusar G. Valdimarssonar samþykkt 9-0 með þeirri breytingu að við bætist í lok tillögunnar ,,reynist það fyrir hendi".
Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.
Fundargerðin 31/10. 454. fundur.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
II. Félagsmálanefnd.
Fundargerðin 18/10. 260. fundur.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
III. Fræðslunefnd.
Til máls tóku: Lárus G. Valdimarsson, Björn Davíðsson og Svanlaug Guðnadóttir.
Fundargerðin 25/10. 227. fundur.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
IV. Hafnarstjórn.
Til máls tóku: Birna Lárusdóttir, forseti, Lárus G. Valdimarsson, Björn Davíðsson, Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og Guðni G. Jóhannesson.
Birna Lárusdóttir, forseti, lagði fram svohljóðandi tillögu við 6. lið 107. fundargerðar hafnarstjórnar:
?Á grundvelli tillagna að rammaskipulagi fyrir hafnarsvæðið á Ísafirði, samþykkir bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar, að selja ekki dráttarbrautina á Suðurtanga?.
Fundargerðin 18/10. 107. fundur.
6. liður. Tillaga borin fram af Birnu Lárusdóttur, forseta, samþykkt 9-0.
Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.
V. Menningarmálanefnd.
Fundargerðin 25/10. 117. fundur.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
VI. Starfshópur um byggingu hjúkrunarheimilis á Ísafirði.
Til máls tóku: Lárus G. Valdimarsson, Guðni G. Jóhannesson, Björn Davíðsson og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.
Fundargerðin 26/10. 3. fundur.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
VII. Starfshópur um skipulagsmál á hafnarsvæði á Ísafirði.
Fundargerðin 27/10. 9. fundur.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
VIII. Umhverfisnefnd.
Til máls tóku: Lárus G. Valdimarsson og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.
Fundargerðin 26/10. 220. fundur.
1. liður. Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 7-0.
Áslaug Jensdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.
2. liður. Afgreiðsla umhverfisnefndar samþykkt 8-0.
Svanlaug Guðnadóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.
3. liður. Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 8-0.
Guðni G. Jóhannesson vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.
4. liður. Tillaga umhverfisnefndar samþykkt 9-0.
Fundargerðin í heild sinni samþykkt 9-0.
Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og undirrituð. Fundi slitið kl. 20:20.
Þorleifur Pálsson, ritari.
Birna Lárusdóttir, forseti.
Guðni G. Jóhannesson. Svanlaug Guðnadóttir.
Áslaug Jensdóttir. Ingi Þór Ágústsson.
Lárus G. Valdimarsson. Björn Davíðsson.
Magnús Reynir Guðmundsson.
Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.