Bæjarráð - 883. fundur - 27. apríl 2015
Dagskrá:
1. |
Menningarmiðstöð - fjárframlög - 2013070023 |
|
Lagður er fram samningur milli Menningarmiðstöðvarinnar Edinborgar og Ísafjarðarbæjar, sem undirritaður var með fyrirvara um samþykki bæjarráðs 22. apríl sl. |
||
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samningurinn verður samþykktur. |
||
|
||
2. |
Samgönguáætlun 2014-2018 - 2015040052 |
|
Lögð er fram til kynningar áskorun landshlutasamtaka sveitarfélaga til Alþingis og ríkisstjórnar um fjárveitingar til samgöngumála dags. 22. apríl sl. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
3. |
Hugsanlegt vinabæjarsamstarf við Les Sables-d"Olonne - 2015020117 |
|
Bæjarstjóri fer yfir málið á fundinum. |
||
Bæjarstjóri leggur fram svar við fyrirspurn Kristínar Hálfdánsdóttur, frá 20. mars sl. |
||
|
||
4. |
Aukning strandveiðiafla - 2015040055 |
|
Lagt er fram til kynningar bréf Landssambands smábátaeigenda, dags. 21. apríl sl. |
||
Lagt fram til kynningar. Formaður bæjarráðs kynnti að lögð verði fram bókun vegna málsins á næsta fundi bæjarstjórnar. |
||
|
||
5. |
Fyrirspurn varðandi uppbyggingu íþróttamannvirkja - 2015040054 |
|
Lögð er fram fyrirspurn Jónasar Þórs Birgissonar varðandi áætlaðan kostnað við upphitun á knattspyrnuvelli og fleira tengt uppbyggingu íþróttamannvirkja, frá 24. apríl sl. |
||
Lagt var fram eftirfarandi svar við fyrirspurn Jónasar Þórs Birgissonar um uppbyggingu íþróttamannvirkja: |
||
|
||
6. |
Frumvarp til laga um stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl - 2015020078 |
|
Lagt er fram frumvarp til laga um stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl, 691. mál. Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
7. |
Frumvarp um breytingu á lögum um veiðigjöld - 2015020078 |
|
Lagt er fram frumvarp um breytingu á lögum um veiðigjöld, 692. mál. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
8. |
Frumvarp til laga um verndarsvæði í byggð - 2015020078 |
|
Lagt er fram frumvarp til laga um verndarsvæði í byggð, 629. mál auk draga að umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarpið. |
||
Bæjarráð tekur undir umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga. |
||
|
||
9. |
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu - 2015020078 |
|
Lagt er fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, 561. mál auk draga að umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga. |
||
Bæjarráð tekur undir umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga. |
||
|
||
10. |
Fræðslunefnd - 355 - 1504009F |
|
Fundargerð 355. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 21. apríl sl., fundargerðin er í 6 liðum. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
11. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 433 - 1504017F |
|
Fundargerð 422. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 22. apríl sl., fundargerðin er í einum lið. |
||
Kristján Haraldsson og Sölvi Sólbergsson, frá Orkubúi Vestfjarða, mættu til fundarins til að ræða gerð aðalskipulags vegna veitu úr Stóra Eyjavatni. |
||
|
||
Gestir |
||
Kristján Haraldsson - 08:30 |
||
Sölvi Sólbergsson - 08:30 |
||
Brynjar Þór Jónasson - 08:30 |
||
Sigurður Hreinsson - 08:30 |
||
|
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:40
Arna Lára Jónsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Daníel Jakobsson |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Gísli Halldór Halldórsson |
|
Þórdís Sif Sigurðardóttir |