Bæjarráð - 870. fundur - 19. janúar 2015
Dagskrá:
1. |
2014090065 - Mánaðaryfirlit 2014 |
|
Lagt er fram minnisblað Eddu Maríu Hagalín um skatttekjur og laun 31. desember 2014, ásamt yfirlitum yfir framlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga. |
||
Edda María Hagalín mætir til fundarins undir þessum lið kl. 8:15. |
||
|
||
2. |
2014050056 - Tækjahús og 30m mastur á Laugabólsfjalli - byggingarleyfi - Sæstrengur Arnarfirði |
|
Lagt er fram bréf Friðriks Friðrikssonar, hdl., f.h. Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, dags. 9. janúar sl. auk minnisblaðs Ólafar Guðnýjar Valdimarsdóttur, skipulags- og byggingarfulltrúa, dags. 15. janúar sl. |
||
Daníel Jakobsson óskar eftir að bóka að stjórnsýsla Ísafjarðarbæjar hafi ekki verið til fyrirmyndar í þessu máli og eigi að leiða til þess að við bætum vinnulag. Að öðru leyti er málið lagt fram til kynningar. |
||
|
||
3. |
2015010063 - Vatnsleki við sjúkrahúsið á Torfnesi |
|
Lagt er fram bréf Þrastar Óskarssonar, forstjóra Heilbriðisstofnunar Vestfjarða, dags. 13. janúar 2014, vegna vatnsleka við sjúkrahúsið á Torfnesi. |
||
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna frekar í málinu. |
||
|
||
4. |
2015010075 - Varmadæla í skotæfingahúsnæði |
|
Lagður er fram tölvupóstur Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra, frá 15. janúar sl., þar sem skotíþróttafélag Ísafjarðar óskar eftir styrk Ísafjarðarbæjar til kaupa á varmadælu. |
||
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna frekar í málinu. |
||
|
||
5. |
2011120009 - Hjúkrunarheimili á Ísafirði |
|
Lögð er fram fyrirspurn Daníels Jakobssonar og Kristínar Hálfdánsdóttur varðandi byggingu hjúkrunarheimilisins Eyrar. |
||
Bæjarráð felur bæjarstjóra að svara fyrirspurninni í samráði við formann nefndar um byggingu hjúkrunarheimilisins Eyrar. |
||
|
||
6. |
2011030002 - Hverfisráð Ísafjarðarbæ |
|
Lögð er fram til kynningar fundargerð frá stofnfundi Íbúasamtakanna í Hnífsdal, hverfisráðs Hnífsdals. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
7. |
1501001F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 153. |
|
153. fundur haldinn 14. janúar, fundargerðin er í fimm liðum. |
||
Lögð fram til kynningar. |
||
|
||
8. |
1501009F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 154 |
|
154. fundur haldinn 15. janúar sl., fundargerðin er í einum lið. |
||
Lögð fram til kynningar. |
||
|
||
9. |
1412013F - Skipulags- og mannvirkjanefnd - 425 |
|
425. fundur haldinn 14. janúar sl., fundargerðin er í 10. liðum. |
||
Lögð fram til kynningar. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:55
Arna Lára Jónsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Daníel Jakobsson |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
|
|
|