Bæjarráð - 861. fundur - 7. nóvember 2014
Dagskrá:
1. |
2014090033 - Byggðakvóti fiskveiðiárið 2014/2015 |
|
Bæjarráði var falið að klára tillögur að breytingum að reglugerð um úthlutun byggðakvóta í Ísafjarðarbæ. |
||
Bæjarráð samþykkir eftirfarandi tillögur að breytingum á reglugerð um úthlutun byggðakvóta í Ísafjarðarbæ fiskveiðiárið 2014/2015: |
||
|
||
2. |
2011120009 - Tilboð í innréttingar - Hjúkrunarheimili á Ísafirði |
|
Nefnd um byggingu hjúkrunarheimilis leggur til við bæjarráð að gengið verði til samninga við Inntré ehf. á grundvelli frávikstilboðs að upphæð kr. 54.385.300,-. |
||
Bæjarráð samþykkir tillögu nefndar um byggingu hjúkrunarheimilis. |
||
|
||
3. |
2011120009 - Tilboð í frágang lóðar - Hjúkrunarheimili á Ísafirði |
|
Nefnd um byggingu hjúkrunarheimilis leggur til við bæjarráð að gengið verði til samninga við Kubb ehf. á grundvelli tilboðsins að upphæð kr. 60.732.965,-. |
||
Bæjarráð samþykkir tillögu nefndar um byggingu hjúkrunarheimilis. |
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:20
Arna Lára Jónsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Daníel Jakobsson |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Gísli Halldór Halldórsson |
|
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|
|