Atvinnu- og menningarmálanefnd - 132. fundur - 26. apríl 2016
Dagskrá:
1. |
Viðurkenningin Sómi Ísafjarðar - 2016030004 |
|
Tillaga Kristjáns Andra Guðjónssonar, bæjarfulltrúa, varðandi viðurkenninguna Sómi Ísafjarðarbæjar. |
||
Atvinnu- og menningarmálanefnd felur formanni og starfsmanni nefndarinnar að vinna málið áfram. |
||
|
||
2. |
17. júní 2016 - 2015100011 |
|
Umræður um 17. júní og aðkomu Kómedíuleikhússins að hátíðinni. |
||
Atvinnu- og menningarmálanefnd hafnar tilboði Kómedíuleikhússins frá 25. janúar sl., um sérstaka viðbótar dagskrá á 17. júní hátíðarhöldunum. Kómedíuleikhúsið kemur þó að venju að hátíðarhöldunum með leikatriði í samræmi við samstarfssamning Kómedíuleikhússins og Ísafjarðarbæjar. |
||
|
||
Ólöf Dómhildur Jóhannesdóttir vék af fundi undir þessum lið. |
||
3. |
Styrkir til menningarmála 2016 - 2016020039 |
|
Lagðar eru fram umsóknir um styrki til menningarmála 2016. |
||
Atvinnu- og menningarmálanefnd samþykkir eftirfarandi styrki til menningarmála vor 2016: |
||
|
||
4. |
Bæjarlistamaður 2016 og 2017 - 2016040065 |
|
Rætt um tilnefningu og afhendingu bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar 2016. |
||
Atvinnu- og menningarmálanefnd hefur tekið ákvörðun um hver hljóti nafnbótina bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2016. Tilnefningin verður kynnt á hátíðardagskrá á Hrafnseyri 17. júní. |
||
|
Hálfdán Bjarki yfirgaf fundinn kl. 16:20.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:12
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir |
|
Björn Davíðsson |
Ingólfur Hallgrímur Þorleifsson |
|
Þórdís Sif Sigurðardóttir |