Almannavarnarnefnd - 64. fundur - 12. desember 2006

Dagskrá:


Ný skipan almannavarna í Ísafjarðarbæ og Súðavíkurhreppi.


1. Rædd ný rýmingarkort, sem verið er að vinna að af Veðurstofunni. Ester (starfsmaður Veðurstofu) hefur óskað eftir frekari gögnum til vinnslu rýmingarkorta.


2. Ómar Jónsson, sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi, skýrið frá stöðu mála vegna sameiningar almannavarnanefndanna hjá Ísafjarðarbæ og Súðavíkurhreppi.


3. Rætt um yfirferð á tækjabúnaði Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps. Kristín Völundardóttir, sýslumaður og Ómar Jónsson, sveitarstjóri, munu  ræða saman og fara yfir tækjalista og ganga frá sameiningunni.


Næsti fundur verður fimmtudaginn 4. janúar 2007 kl. 13.00.


Næsta skrifborðsæfing er 30. janúar 2007 kl. 16.00.


Undirritun á samstarfssamningi verður þriðjudaginn 19. desember kl. 15.00


Fundur 4. janúar 2007 verður til að kynna undirritun og undirbúning að


skrifborðsæfingu 30. janúar 2007.


Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og undirrituð.  Fundi slitið kl. 14.36


Jóhann Birkir Helgason.  


Önundur Jónsson.


Anna Guðrún Gylfadóttir.  


Kristín Völundardóttir.


Gísli Gunnlaugsson.   


Þorbjörn Sveinsson.


Snorri Hermannsson.   


Ólafur Hallgrímsson.


Þorleifur Pálsson.   


Júlíus Ólafsson.


Ómar Jónsson.





 



Er hægt að bæta efnið á síðunni?