Almannavarnarnefnd - 63. fundur - 24. mars 2006

Ólafur  Hallgrímsson ritaði fundargerð.



Þetta var gert.


Fundur vegna fyrirhugaðrar æfingar Nord- red.


Farið yfir útfærslu hverrar einingar og gerði formaður hverrar einingar grein fyrir hvernig hver þáttur verður framkvæmdur.


1.      Önundur Jónsson, yfirlögregluþjónn, gerir grein fyrir því með hvaða hætti lögreglan muni koma að æfingunni og hvaða mannskap lögreglan kallar út og hvaða hlutverk þeir muni hafa.


2.      Forsvarsmenn sjúkrahúss, munu ræsa út hópslysastjórn og kalla eftir nauðsynlegum búnaði og lyfjum að sunnan.


3.      Talsmaður flugvallar, mun kanna burðarþol flugvallar með tilliti til hvað stór flugvél geti lent á  vellinum.


4.      RKÍ.  Farið yfir staðsetningu fjöldahjálparstöðva.


5.      Guðmundur Kristjánsson, hafnarstjóri. Aðstoð á lóðs sem  tekur við innan hafnsöguskyldu.


Starfsmaður hafnarinnar á vettvangi móttöku.


6.    Einnig rætt um hækkun á vástigi vegna hugsanlegra hryðjuverka.


Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og undirrituð.  Fundi slitið kl. 14.00


Bryndís Friðgeirsdóttir.    


Helgi Sigmundsson.    


Sigríður B. Guðjónsdóttir, sýslumaður.  


Júlíus Ólafss


Hermann Hermannsson.    


Gísli Gunnlaugsson. 


Þorsteinn Jóhannesson.    


Önundur Jónsson.


Ólafur Hallgrímsson.     


Hermann Jón Halldórsson.


Hilmar Pálsson.     


Guðmundur Kristjánsson.


Þröstur Óskarsson.





Er hægt að bæta efnið á síðunni?