Almannavarnarnefnd - 62. fundur - 21. mars 2006
Stefán Brynjólfsson ritaði fundargerð.
Þetta var gert.
1. Horft á heimildarmynd um Estonia slysið sem varð á Eystrasalti 1994.
2. Farið yfir næstu skref vegna sjóslysaæfingar í maí n.k. Ákveðið að næsti fundur verði föstudaginn 24. mars kl. 13.00 og þá með fulltrúum hverrar björgunareiningar sem gerir grein fyrir skipulagi sínu vegna æfingarinnar.
Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og undirrituð. Fundi slitið kl. 17.45.
Júlíus Ólafsson.
Stefán Brynjólfsson.
Sigríður B. Guðjónsdóttir, sýslumaður.
Snorri Hermannsson.
Kristján Finnbogason.
Gísli Gunnlaugsson.
Þorsteinn Jóhannesson.
Önundur Jónsson.
Ólafur Hallgrímsson.
Hilmar Pálsson.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?