Almannavarnanefnd – sameinuð - 7. fundur - 9. nóvember 2010
Dagskrá:
1. Kynning fyrir nefndarmenn almannavarna.
Rögnvaldur Ólafsson hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra mætti á fundinn og hélt stutta kynningu fyrir nefndarmenn.
2. Aðgerðarmappa almannavarnarnefndar.
Yfirlögregluþjóni og slökkviliðsstjóra falið að búa til möppu fyrir aðgerðarstjórn (AST)
Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og undirrituð. Fundi slitið kl. 14:30.
Úlfar Lúðvíksson, formaður og lögreglustjóri á Vestfjörðum.
Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri framkvæmda- og rekstrarsviðs Ísafjarðarbæjar.
Daníel Jakobsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Kristján Finnbogason, varaslökkviliðsstjóri Ísafjarðarbæjar.
Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps.
Barði Ingibjartsson, Súðavík.
Önundur Jónsson, yfirlögregluþjónn Ísafirði.
Sigurður Mar Óskarsson, fulltrúi björgunarsveita og Vegagerðar.