Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Trúnaðarmál - 2012010059
Eitt trúnaðarmál tekið fyrir og fært í trúnaðarmálabók.
Lagt fram eitt trúnaðarmál.
2.Umsókn um að gerast vistforeldrar - 2019030101
Lög fram umsókn um að gerast vistforeldrar samkvæmt 84. gr barnaverndarlaga.
Nefndin frestar afgreiðslu til næsta fundar.
3.Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2019 - 2019010030
Lagður fram tölvupóstur Hildar Edwald f.h. nefndasviðs Alþingis, dagsettur 30. apríl sl., þar sem Ísafjarðarbæ er send til umsagnar tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019-2022, 771. mál. Umsagnarfrestur er til 14. maí nk.
Bæjarráð tók erindið fyrir á 1060. fundi sínum 6. maí sl. og vísaði til barnaverndarnefndar til umsagnar.
Bæjarráð tók erindið fyrir á 1060. fundi sínum 6. maí sl. og vísaði til barnaverndarnefndar til umsagnar.
Nefndin frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar.
Fundi slitið - kl. 14:30.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?