Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
164. fundur 14. maí 2019 kl. 12:30 - 14:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Magnús Þór Bjarnason varamaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Þóra Hansdóttir aðalmaður
  • Kristján Óskar Ásvaldsson aðalmaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Guðlaug María Júlíusdóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Arna Ýr Kristinsdóttir ráðgjafi á velferðarsviði
Fundargerð ritaði: Arna Ýr Kristinsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði
Dagskrá

1.Trúnaðarmál - 2012010059

Eitt trúnaðarmál tekið fyrir og fært í trúnaðarmálabók.
Lagt fram eitt trúnaðarmál.

2.Umsókn um að gerast vistforeldrar - 2019030101

Lög fram umsókn um að gerast vistforeldrar samkvæmt 84. gr barnaverndarlaga.
Nefndin frestar afgreiðslu til næsta fundar.

3.Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2019 - 2019010030

Lagður fram tölvupóstur Hildar Edwald f.h. nefndasviðs Alþingis, dagsettur 30. apríl sl., þar sem Ísafjarðarbæ er send til umsagnar tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019-2022, 771. mál. Umsagnarfrestur er til 14. maí nk.
Bæjarráð tók erindið fyrir á 1060. fundi sínum 6. maí sl. og vísaði til barnaverndarnefndar til umsagnar.
Nefndin frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?