Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Samstarf um barnavernd á norðanverðum Vestfjörðum. - 2017020009
Samningur um meðferð barnaverndarmála og kosningu í barnaverndarnefnd.
Lagt fram til kynningar.
2.Barnaverndarnefnd - ákveður fundartíma nefndar. - 2018030065
Umræða um tímasetningar á barnaverndarnefndarfundum.
Nefndin ákveður að festa fundartíma nefndarinnar á fimmtudögum kl:12:30. Fjórða hvern fimmtudag að jafnaði.
3.Trúnaðarmál - 2012010059
Eitt trúnaðarmál tekið fyrir og niðurstaða færð í trúnaðarmálabók.
Nefndin upplýst um stöðu máls.
4.Erindi frá Barnaverndarstofa - vegna kennitölu barnaverndanefnda - 2018010045
Lagt fram erindi frá barnaverndarstofu sem varðar kennitölu barnaverndarnefndar.
Lagt fram erindi frá barnaverndarstofu. Nefndin fagnar erindinu og felur starfsmönnum að vinna málið áfram. Málið lagt fyrir nefndina aftur á næsta fundi.
5.Erindi frá barnaverndarstofu- námskeið fyrir nefndarmenn barnaverndarnefnda - 2018010045
Lagt fram erindi frá barnaverndarstofu hvað varðar námskeið fyrir nefndarmenn barnaverndarnefnda.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?