Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Trúnaðarmál - 2012010059
Kynnt eitt trúnaðarmál.
Trúnaðarmál kynnt og fært til bókunar.
2.Umsókn um starf - stuðningsfjölskylda - 2017110036
Kynnt greinagerð Dagnýjar Sifjar Snæbjörnsdóttur, ráðgjafa á fjölskyldusviði vegna umsóknar Ástu Maríu Sverrisdóttur kt. 100478-5879 og Skúla Þorstein Norðfjörð kt. 060376-4099 um að gerast stuðningsfjölskylda 21. gr. laga um málefni fatlaðra og 85. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum samþykkir að umsækjendum verði veitt leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda skv. 21. gr. laga um málefni fatlaðra og 85. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
3.Umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda - 2017120028
Kynnt greinagerð starfsmanns vegna umsóknar Ragnars Sveinbjörnssonar kt. 250181-3379 og Odds Andra Thomassonar kt.121283-2129 um að gerast stuðningsfjölskylda skv. 85. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum samþykkir að veita umsækjendum leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda skv. 85. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
4.Umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda - 2017120029
Kynnt greinagerð starfsmanna vegna umsóknar Kristínar Álfheiðar Arnórsdóttur kt.160960-2649 og Sighvats Jóns Þórarinssonar kt.190162-2149 um að gerast stuðningsfjölskylda.
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum samþykkir að veita umsækjendum leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda skv. 85. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
5.Framkvæmdaáætlun barnaverndarnefndar - 2017110052
Lögð fram til kynningar framkvæmdaáætlun barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum leggur til við bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar að framkvæmdaáætlun barnaverndarnefndar verði samþykkt.
6.Reglur og önnur skjöl 2014 - 2014080068
Kynnt drög að verklagsreglum í barnavernd.
Starfsmönnum falið að vinna áfram að reglunum.
7.Tölulegar upplýsingar barnavernd 2011-2017 - 2017120030
Lagðar fram til kynningar tölulegar upplýsingar sem varða fjölda tilkynninga, fjölda barna sem tilkynnt var um og fjölda mála sem unnið var í á árunum 2011-2017. Jafnframt lagðar fram upplýsingar um hvaðan tilkynningar koma.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 16:30.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?