Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
154. fundur 22. nóvember 2017 kl. 15:00 - 16:35 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Bryndís G Friðgeirsdóttir formaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Þóra Hansdóttir varaformaður
  • Svava Rán Valgeirsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Guðlaug María Júlíusdóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Ásta María Guðmundsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði
Fundargerð ritaði: Ásta María Guðmundsdóttir ráðgjafi í barnavernd
Dagskrá

1.Barnaverndarstofa - ýmis erindi 2017 - 2017010023

Drög að svari til Barnaverndarstofu varðandi skipun talsmanns í barnaverndarmálum.
Drög að svari kynnt.

2.Framkvæmdaáætlun barnaverndarnefndar - 2017110052

Kynnt drög að framkvæmdaáætlun barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum.
Drög kynnt.

3.Reglur og önnur skjöl 2014 - 2014080068

Verklagsreglur barnaverndarstarfsmanna frá árinu 2014.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 16:35.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?