Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
153. fundur 12. október 2017 kl. 13:00 - 14:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Bryndís G Friðgeirsdóttir formaður
  • Magnús Þór Bjarnason aðalmaður
  • Martha Kristín Pálmadóttir aðalmaður
  • Lilja Kjartansdóttir aðalmaður
  • Þóra Hansdóttir varaformaður
Starfsmenn
  • Guðlaug María Júlíusdóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Ásta María Guðmundsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði
Fundargerð ritaði: Ásta María Guðmundsdóttir ráðgjafi í barnavernd
Dagskrá

1.Barnavernd - lögsögumál - 2017100034

Trúnaðarmál lagt fyrir.
Kynntur úrskurður frá Úrskurðarnefnd velferðarmála dagsettur 15. maí 2017, varðandi kæru barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum gegn Barnaverndarstofu um lögsögu máls. Úrskurðarnefnd velferðamála felldi niður úrskurð Barnaverndarstofu, barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum í vil.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?