Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
148. fundur 27. apríl 2017 kl. 13:00 - 15:10 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Bryndís G Friðgeirsdóttir formaður
  • Lilja Kjartansdóttir aðalmaður
  • Svava Rán Valgeirsdóttir varamaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varamaður
  • Fjóla Bjarnadóttir varamaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Guðlaug María Júlíusdóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Ásta María Guðmundsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði
Fundargerð ritaði: Ásta María Guðmundsdóttir Ráðgjafi í barnavernd
Dagskrá

1.Trúnaðarmál - 2012010059

Tvö trúnaðarmál kynnt á fundinum.
Trúnaðarmál rædd.

2.Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2017 - 2017020032

Lagður fram tölvupóstur Kristjönu Benediktsdóttur, f.h. nefndasviðs Alþingis, dagsettur 6. apríl sl., þar sem umsagnar er óskað um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar, 378. mál. Umsagnarfrestur er til 4. maí.
Bæjarráð tók erindið fyrir á 971. fundi sínum, 10. apríl sl., og vísaði því til barnaverndarnefndar til umsagnar.
Nefndin samþykkir drög að umsögn frá deildarstjóra í barnavernd og felur starfsmanni að gera breytingar á umsögninni í samræmi við umræður á fundinum.

3.Barnaverndarstofa - ýmis erindi 2017 - 2017010023

Lögð fram ársskýrsla 2016.
Lögð fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 15:10.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?