Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Trúnaðarmál - 2012010059
Tvö trúnaðarmál kynnt á fundinum.
Trúnaðarmál rædd.
2.Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2017 - 2017020032
Lagður fram tölvupóstur Kristjönu Benediktsdóttur, f.h. nefndasviðs Alþingis, dagsettur 6. apríl sl., þar sem umsagnar er óskað um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar, 378. mál. Umsagnarfrestur er til 4. maí.
Bæjarráð tók erindið fyrir á 971. fundi sínum, 10. apríl sl., og vísaði því til barnaverndarnefndar til umsagnar.
Bæjarráð tók erindið fyrir á 971. fundi sínum, 10. apríl sl., og vísaði því til barnaverndarnefndar til umsagnar.
Nefndin samþykkir drög að umsögn frá deildarstjóra í barnavernd og felur starfsmanni að gera breytingar á umsögninni í samræmi við umræður á fundinum.
3.Barnaverndarstofa - ýmis erindi 2017 - 2017010023
Lögð fram ársskýrsla 2016.
Lögð fram til kynningar
Fundi slitið - kl. 15:10.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?