Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
147. fundur 02. febrúar 2017 kl. 13:00 - 15:17 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Bryndís G Friðgeirsdóttir formaður
  • Magnús Þór Bjarnason aðalmaður
  • Þóra Hansdóttir varaformaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Guðlaug María Júlíusdóttir deildarstjóri barnaverndar
  • Ásta María Guðmundsdóttir ráðgjafi á fjölskyldusviði
Fundargerð ritaði: Ásta María Guðmundsdóttir Ráðgjafi í barnavernd
Dagskrá
Fulltrúi og varamaður Súðavíkurhrepps boðuðu forföll.

1.Trúnaðarmál - 2012010059

Farið yfir helstu mál sem eru í vinnslu hjá Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum.
Trúnaðarmál rædd.

2.Samstarf um barnavernd á norðanverðum Vestfjörðum. - 2017020009

Lagt fram minnisblað um skiptingu kostnaðar í barnavernd hjá Ísafjarðarbæ, Bolungarvíkurkaupstað og Súðavíkurhreppi.
Lagt fram til kynningar.

3.Barnaverndarstofa - ýmis erindi 2017 - 2017010023

Kynning á ESTER, nýju vinnulagi í könnun barnaverndarmála og mat á árangri stuðningsúrræða.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 15:17.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?