Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
Margrét Geirsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs, sat fundinn.
1.Trúnaðarmál - 2012010059
Lagt fram trúnðarmál.
Trúnaðarmál fært til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar.
2.Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2020 - 2020010075
Lagður fram tölvupóstur Sigrúnar Helgu Sigurjónsdóttur, f.h. velferðarnefndar Alþingis, dagsettur 25. febrúar sl. þar sem Ísafjarðarbæ er send til umsagnar tillaga til þingsályktunar um stöðu barna tíu árum eftir hrun, 191. mál. Umsagnarfrestur er til 17. mars nk.
Bæjarráð vísar þingsályktunartillögunni til umsagnar í barnaverndarnefnd.
Bæjarráð vísar þingsályktunartillögunni til umsagnar í barnaverndarnefnd.
Málið lagt fram til kynningar. Nefndin gerir ekki athugasemdir við þingályktunartillöguna.
Fundi slitið - kl. 14:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?