Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Breytingar á leikskólalíkani Ísafjarðarbæjar - 2018080029
Tillaga 405. fundar fræðslunefndar frá 13. júní sl., um að breytingar verði gerðar á leikskólalíkani í samræmi við tillögur starfshóps um málefni leikskóla, þar sem 2 ára börn teljist 2 barngildi, en eru í dag samkvæmt leikskólalíkani 1.6 barngildi.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Hafdís Gunnarsdóttir, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Arna Lára Jónsdóttir, Elísabet Samúelsdóttir, Jónas Þór Birgisson og Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri.
Forseti leggur fram eftirfarandi tillögu að bókun.
Bæjarstjórn lýsir yfir ánægju með skýrslu starfshóps um málefni leikskóla og leggur áherslu á að unnið verði í samræmi við tillögur starfshópsins.
Forseti ber tillögu að bókun upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillögu fræðslunefndar upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti leggur fram eftirfarandi tillögu að bókun.
Bæjarstjórn lýsir yfir ánægju með skýrslu starfshóps um málefni leikskóla og leggur áherslu á að unnið verði í samræmi við tillögur starfshópsins.
Forseti ber tillögu að bókun upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillögu fræðslunefndar upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
2.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 86 - 1905023F
Fundargerð 86. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 11. júní sl. Fundargerðin er í 1 lið.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
3.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 521 - 1905017F
Fundargerð 521. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 12. júní sl. Fundargerðin er í 15 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
4.Nefnd um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss - 12 - 1906003F
Fundargerð 12. fundar nefndar um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss sem haldinn var 5. júní sl. Fundargerðin er í 2 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Fræðslunefnd - 405 - 1906007F
Fundargerð 405. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 13. júní sl. Fundargerðin er í 11 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Bæjarráð - 1065 - 1906010F
Fundargerð 1065. fundar bæjarráðs sem haldinn var 18. júní sl. Fundargerðin er í 15 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Bæjarstjórnarfundir 2018-2019 - 2018060018
Bæjarstjóri ber upp tillögu um að sumarleyfi bæjarstjórnar verði tveir mánuðir og að bæjarstjórn komi næst til fundar að loknu sumarleyfi fyrsta fimmtudaginn í september 2019, þ.e. 5. september. Meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur fer bæjarráð með fullnaðarákvörðun mála samvkæmt samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti og Sigurður Jón Hreinsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 7-1.
Sigurður Jón Hreinsson greiddi atkvæði gegn tillögunni og Gunnhildur Björk Elíasdóttir sat hjá.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 7-1.
Sigurður Jón Hreinsson greiddi atkvæði gegn tillögunni og Gunnhildur Björk Elíasdóttir sat hjá.
8.Framkvæmdaráð Umhverfisvottunar sveitarfélaga á Vestfjörðum (Earth Check) - 2019020090
Tillaga 1065. fundar bæjarráðs frá 18. júní sl., um að samþykkja framkvæmdaáætlun vegna umhverfisvottunar sveitarfélaganna á Vestfjörðum, samkvæmt staðli Earth Check.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
9.Útsvarsprósenta við álagningu - 2017050014
Tillaga 1065. fundar bæjarráðs um að taka til umræðu tillögu Hafdísar Gunnarsdóttur og Kristjáns Þórs Kristjánssonar um lækkun álagningarprósentu fasteignagjalda í Ísafjarðarbæ.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Hafdís Gunnarsdóttir, Arna Lára Jónsdóttir, Gunnhildur Björk Elíasdóttir, Kristján Þór Kristjánsson, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Jónas Þór Birgisson, Sigurður Jón Hreinsson og Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri.
Hafdís Gunnarsdóttir tekur við stjórn fundarins kl 17:53 og Kristján Þór Kristjánsson tekur til máls.
Kristján Þór tekur aftur við stjórn fundarins kl. 18:07.
Sigurður Jón Hreinsson leggur fram eftirfarandi bókun:
„Það er ánægjuefni ef núverandi meirihluti telur sig hafa tekið við svo góðu búi frá síðasta meirihluta, að mögulegt sé að fara að draga úr álögum á íbúa sveitarfélagins, og viljinn til þess er útaf fyrir sig vel skiljanlegur. En það eru líka fjölmargar aðrar leiðir til að skila þessum peningum til íbúa sveitarfélagsins, svo sem eins og í gegnum leikskólagjöld, verðlagningu á skólamáltíðum eða sorphirðugjöld svo dæmi séu tekin. Það væri líka hægt að setja þessa peninga í að efla íbúðamarkaðinn og fjölga nýbyggingum.
Þannig mætti t.d. setja inn sem hlutafé í félag sem hefði það markmið að kaupa óbyggðar íbúðir og selja aftur tilbúnar eignir.
Einnig væri hægt að setja þessa peninga í að greiða niður skuldir Fastís og gera það þannig sjálfbært í rekstri. Þá væri einnig hægt að setja svona upphæð sem stofnfé í óhagnaðardrifið leigufélag, en fáar aðgerðir myndu þjóna jafn vel hagsmunum þeirra sem veikast standa í sveitarfélaginu.
Skynsamlegasta afstaða bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar væri líklegast sú að leggja það til sem athugasemd í Grænbók/Hvítbók um framtíð sveitarstjórnarstigsins, að prósenta fasteignaskatts verði allstaðar sú sama á landinu. Öllum fasteignaskatti á landinu verði deilt út í gegnum Jöfnunarsjóð, annarsvegar með tilliti til íbúafjölda og hinsvegar út frá verðmæti fasteigna í hverju sveitarfélagi. Nú þegar hafa stjórnvöld, að því er virðist, ákveðið að sveitarfélög eigi ekki að njóta landfræðilegarar lánsemi af sjókvíaeldi með sama hætti og einstaka sveitarfélög fá að njóta þess að hýsa stóriðjur eða stórvirkjanir, tel ég sanngirnismál að horft verði til þess að fasteignagjöldum á landsvísu verði jafnað milli allra sveitarfélaga landsins.“
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 5-0.
Sigurður Jón Hreinsson, Gunnhildur Björk Elíasdóttir, Nanný Arna Guðmundsdóttir og Arna Lára Jónsdóttir sitja hjá.
Hafdís Gunnarsdóttir tekur við stjórn fundarins kl 17:53 og Kristján Þór Kristjánsson tekur til máls.
Kristján Þór tekur aftur við stjórn fundarins kl. 18:07.
Sigurður Jón Hreinsson leggur fram eftirfarandi bókun:
„Það er ánægjuefni ef núverandi meirihluti telur sig hafa tekið við svo góðu búi frá síðasta meirihluta, að mögulegt sé að fara að draga úr álögum á íbúa sveitarfélagins, og viljinn til þess er útaf fyrir sig vel skiljanlegur. En það eru líka fjölmargar aðrar leiðir til að skila þessum peningum til íbúa sveitarfélagsins, svo sem eins og í gegnum leikskólagjöld, verðlagningu á skólamáltíðum eða sorphirðugjöld svo dæmi séu tekin. Það væri líka hægt að setja þessa peninga í að efla íbúðamarkaðinn og fjölga nýbyggingum.
Þannig mætti t.d. setja inn sem hlutafé í félag sem hefði það markmið að kaupa óbyggðar íbúðir og selja aftur tilbúnar eignir.
Einnig væri hægt að setja þessa peninga í að greiða niður skuldir Fastís og gera það þannig sjálfbært í rekstri. Þá væri einnig hægt að setja svona upphæð sem stofnfé í óhagnaðardrifið leigufélag, en fáar aðgerðir myndu þjóna jafn vel hagsmunum þeirra sem veikast standa í sveitarfélaginu.
Skynsamlegasta afstaða bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar væri líklegast sú að leggja það til sem athugasemd í Grænbók/Hvítbók um framtíð sveitarstjórnarstigsins, að prósenta fasteignaskatts verði allstaðar sú sama á landinu. Öllum fasteignaskatti á landinu verði deilt út í gegnum Jöfnunarsjóð, annarsvegar með tilliti til íbúafjölda og hinsvegar út frá verðmæti fasteigna í hverju sveitarfélagi. Nú þegar hafa stjórnvöld, að því er virðist, ákveðið að sveitarfélög eigi ekki að njóta landfræðilegarar lánsemi af sjókvíaeldi með sama hætti og einstaka sveitarfélög fá að njóta þess að hýsa stóriðjur eða stórvirkjanir, tel ég sanngirnismál að horft verði til þess að fasteignagjöldum á landsvísu verði jafnað milli allra sveitarfélaga landsins.“
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 5-0.
Sigurður Jón Hreinsson, Gunnhildur Björk Elíasdóttir, Nanný Arna Guðmundsdóttir og Arna Lára Jónsdóttir sitja hjá.
10.Hlíðarvegur 35, endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2019050073
Tillaga 521. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 12. júní sl., um að heimila endurnýjun lóðarleigusamnings vegna fasteignar að Hlíðarvegi 35, Ísafirði.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
11.Grunnskólinn á Ísafirði - Viðauki 7 við fjárhagsáætlun - 2019030008
Tillaga 1065. fundar bæjarráðs frá 18. júní sl., um að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun vegna viðhaldsframkvæmda við Grunnskólann á Ísafirði.
Lagður fram viðauki 7 við fjárhagsáætlun 2019, áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er aukinn kostnaður um kr. 75.000.000,-
Áhrif viðaukans á sveitarsjóð A hluta er kr. 75.000.000,- eða lækkun afkomu úr rekstrarhalla kr. 3.171.648,- í rekstrarhalla kr. 78.171.648,-.
Áhrif viðaukans á samantekinn A og B hluta er kr. 75.000.000,- eða lækkun afkomu úr kr. 83.000.000,- í kr. 8.000.000,-.
Lagður fram viðauki 7 við fjárhagsáætlun 2019, áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er aukinn kostnaður um kr. 75.000.000,-
Áhrif viðaukans á sveitarsjóð A hluta er kr. 75.000.000,- eða lækkun afkomu úr rekstrarhalla kr. 3.171.648,- í rekstrarhalla kr. 78.171.648,-.
Áhrif viðaukans á samantekinn A og B hluta er kr. 75.000.000,- eða lækkun afkomu úr kr. 83.000.000,- í kr. 8.000.000,-.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri og Sigurður Jón Hreinsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
12.Laxeldi í Arnarfirði - framleiðsluaukning um 4500 tonn - 2017120058
Tillaga 521. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 12. júní sl., að umsögn um tillögu að matsáætlun, vegna fyrirhugaðrar aukningar á framleiðslu á laxi í sjókvíum í Arnarfirði um 4.500 tonn.
Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar telur að betur þurfi að rökstyðja kafla 6 um framkvæmdarkosti, þ.e. aðrir valkostir í frummatsskýrslu. Að öðrum kosti gerir nefndin ekki athugasemdir við tillöguna.
Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar telur að betur þurfi að rökstyðja kafla 6 um framkvæmdarkosti, þ.e. aðrir valkostir í frummatsskýrslu. Að öðrum kosti gerir nefndin ekki athugasemdir við tillöguna.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Sigurður Jón Hreinsson og Jónas Þór Birgisson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
13.Aðrennslissvæði Mjólkárvirkjunar - Umsókn um framkvæmdaleyfi - 2018060003
Tillaga 521. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 12. júní sl., um að heimila útgáfu framkvæmdaleyfis við Mjólkárvirkjun á grundvelli þeirra gagna sem fyrir liggja og samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
14.Olíutankurinn - Þingeyri - 2019040026
Tillaga 521. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 12. júní sl., um að heimila heimila breytingu á deiliskipulagi Þingeyrar, með hliðsjón af verkefninu „Tankurinn“.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir og Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
15.Umsókn um sumarhúsalóð, Tunguskógur 49 - 2019060008
Tillaga 521. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 12. júní sl., um að heimila grenndarkynningu og stofnun lóðar í Tunguskógi.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
16.Aðalgata 21, endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2019060001
Tillaga 521. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 12. júní sl., um að heimila endurnýjun lóðaleigusamnings vegna fasteignar að Aðalgötu 21, Suðureyri
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
17.Grundarstígur 18, endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2019050083
Tillaga 521. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 12. júní sl., um að heimila endurnýjun lóðarleigusamnings vegna fasteignar að Grundarstíg 18, Flateyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
18.Ránargata 7, endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2019050064
Tillaga 521. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 12. júní sl., um að heimila endurnýjun lóðarleigusamnings vegna fasteignar að Ránargötu 7, Flateyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Tillagan samþykkt samhljóða og verður þá 13. liður á dagskrá.