Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Hvesta - húsnæðismál - 2018050098
Tillaga 1047. fundar bæjarráðs frá 28. janúar um að bæjarstjórn samþykki húsaleigusamninginn milli Apto ehf. og Ísafjarðarbæjar um leigu sérrýmis á 1. og 2. hæð Aðalstrætis 18, Ísafirði, þar sem um er að ræða leigusamning til 15 ára.
2.Eyrarvegur 8, Flateyri - Endurnýjun lóðaleigusamnings - 2019010003
Tillaga 513. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 23. janúar, um að samþykkja að gerður verði nýr lóðarleigusamningur vegna Heilsugæslu Flateyrar, við Eyrarveg 8, Flateyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Brimnesvegur 12 - Endurnýjun lóðaleigusamnings - 2019010064
Tillaga 513. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 23. janúar, um að samþykkja að gerður verði nýr lóðarleigusamningur vegna einbýlishúss við Brimnesveg 12, Flateyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Tillagan lögð fram til kynningar.
Tillagan samþykkt 9-0.
Tillagan lögð fram til kynningar.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Bæjarráð - 1047 - 1901026F
Fundargerð 1047. fundar bæjarráðs sem haldinn var 28. janúar. Fundargerðin er í 13 liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Daníel Jakobsson, Arna Lára Jónsdóttir, Hafdís Gunnarsdóttir, Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri og Sigurður J. Hreinsson.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Bæjarráð - 1048 - 1902001F
Fundargerð 1048. fundar bæjarráðs sem haldinn var 4. febrúar. Fundargerðin er í 10 liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Aron Guðmundsson, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri og Arna Lára Jónsdóttir.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Hafnarstjórn - 202 - 1901025F
Fundargerð 202. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 24. janúar. Fundargerðin er í 7 liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir og Marzellíus Sveinbjörnsson.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 513 - 1901018F
Fundargerð 513. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 23. janúar. Fundargerðin er í 10 liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Aron Guðmundsson, Hafdís Gunnarsdóttir og Sigurður J. Hreinsson.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 77 - 1901021F
Fundargerð 77. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 22. janúar. Fundargerðin er í 4 liðum.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Marzellíus Sveinbjörnsson og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:58.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti ber tillöguna til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.