Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Nýtt deiliskipulag við Hafrafell - 2018120038
Tillaga 510. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 18. desember um að heimila deiliskipulagsgerð fyrir svæði A13 og B51 sbr. núgildandi Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008-2020.
2.Deiliskipulag - Sæborg, Aðalvík - 2018040002
Tillaga 509. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 5. desember sl. um að samþykkja breytingar á áður auglýstum uppdrætti og greinargerð vegna deiliskipulags jarðarinnar Sæborgar í Aðalvík.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Sigurður J. Hreinsson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Daníel Jakobsson og Þórdís Sif Sigurðardóttir, staðgengill bæjarstjóra.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Brekkustígur 5 - umsókn um lóð - 2018110067
Tillaga frá 509. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 5.des sl. um að Elías Guðmundsson fái lóð við Brekkustíg nr. 5 Suðureyri, skv. umsókn, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Stofnun lóðar - Ból 1 - 2018110083
Tillaga 509. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 5. desember um að heimila stofnun lóðar úr landi Selakirkjubóls 1.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Eyrargata 15, Suðureyri - Ósk um endurnýjun lóðaleigusamnigs - 2018120002
Tillaga 509. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 5.desember. sl. um að heimila útgáfu lóðarleigusamnings fyrir Eyrargötu 15, Suðureyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Fjarskiptatenging á Ingjaldssand. - 2018110080
Tillaga 1043. fundar bæjarráðs um að samþykkja samning um uppsetningu og rekstur á örbylgjusambandi á Ingjaldssandi þar til ljósleiðarasamband verði í boði eða ábúð á heilsársgrundvelli leggst af og að bæjarstjórn feli bæjarstjóra að undirrita fyrirliggjandi samning.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Þórdís Sif Sigurðardóttir, staðgengill bæjarstjóra og Marzellíus Sveinbjörnsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2019 - 2018120062
Tillaga 1043. fundar bæjarráðs og bæjarstjóra um að viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2019 verði samþykktur.
Viðaukinn varðar framkvæmdafé til hverfisráða í Ísafjarðarbæ, þar lagt er til að framkvæmdafé hverfisráðsins í Hnífsdal og hverfisráðsins í Dýrafirði vegna ársins 2018 verði frestað til ársins 2019. Því er lagður fram viðauki með tillögu um að 4 milljónir króna bætist við fjármagn til hverfisráða á árinu 2019. Framkæmdinni er mætt með ófyrirséðum kostnaði sem lækkar um 4 milljónir í 4 milljónir. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöður Ísafjarðarbæjar er 0 kr.
Viðaukinn varðar framkvæmdafé til hverfisráða í Ísafjarðarbæ, þar lagt er til að framkvæmdafé hverfisráðsins í Hnífsdal og hverfisráðsins í Dýrafirði vegna ársins 2018 verði frestað til ársins 2019. Því er lagður fram viðauki með tillögu um að 4 milljónir króna bætist við fjármagn til hverfisráða á árinu 2019. Framkæmdinni er mætt með ófyrirséðum kostnaði sem lækkar um 4 milljónir í 4 milljónir. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöður Ísafjarðarbæjar er 0 kr.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti og Þórdís Sif Sigurðardóttir, staðgengill bæjarstjóra.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Málefni leikskóla haust 2018 - 2018080029
Tillaga Þórdísar Sifjar Sigurðardóttur, staðgengils bæjarstjóra, að skipan í starfshóp sem skoðar starfsumhverfi barna og starfsmanna í leikskólum Ísafjarðarbæjar.
Fulltrúar foreldra:
Páll Janus Þórðarson og Steinunn Guðný Einarsdóttir.
Fulltrúi leikskólastjórnenda:
Helga Björk Jóhannsdóttir
Fulltrúi leikskólakennara:
Kristín Björg Jóhannsdóttir
Fulltrúi ófaglærðra:
Halldóra Halldórsdóttir
Fulltrúar fræðslunefndar:
Nanný Guðmundsdóttir og Jónas Þór Birgisson.
Starfsmenn skóla- og tómstundasviðs starfa með hópnum og munu stýra vinnunni. Ekki er greitt fyrir störf hópsins. Starfshópurinn skal ljúka störfum í síðasta lagi í lok maí 2019.
Fulltrúar foreldra:
Páll Janus Þórðarson og Steinunn Guðný Einarsdóttir.
Fulltrúi leikskólastjórnenda:
Helga Björk Jóhannsdóttir
Fulltrúi leikskólakennara:
Kristín Björg Jóhannsdóttir
Fulltrúi ófaglærðra:
Halldóra Halldórsdóttir
Fulltrúar fræðslunefndar:
Nanný Guðmundsdóttir og Jónas Þór Birgisson.
Starfsmenn skóla- og tómstundasviðs starfa með hópnum og munu stýra vinnunni. Ekki er greitt fyrir störf hópsins. Starfshópurinn skal ljúka störfum í síðasta lagi í lok maí 2019.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Hafdís Gunnarsdóttir og Arna Lára Jónsdóttir.
Arna Lára Jónsdóttir, bæjarfulltrúi, gerir eftirfarandi breytingartillögu:
„Að breyting verði gerð á erindisbréfi starfshópsins, þar sem honum verði falið að skoða sérstaklega styttingu vinnuvikunnar sem leið í að bæta starfsumhverfi barna og starfsmanna leikskóla.“
Hafdís Gunnarsdóttir, varaforseti, tekur við stjórn fundarins kl. 17:28 og Kristján Þór tekur til máls. Kristján Þór tekur aftur við stjórn fundarins kl. 17:29.
Forseti ber breytingartillöguna upp til atkvæða.
Breytingartillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillgan samþykkt 9-0.
Arna Lára Jónsdóttir, bæjarfulltrúi, gerir eftirfarandi breytingartillögu:
„Að breyting verði gerð á erindisbréfi starfshópsins, þar sem honum verði falið að skoða sérstaklega styttingu vinnuvikunnar sem leið í að bæta starfsumhverfi barna og starfsmanna leikskóla.“
Hafdís Gunnarsdóttir, varaforseti, tekur við stjórn fundarins kl. 17:28 og Kristján Þór tekur til máls. Kristján Þór tekur aftur við stjórn fundarins kl. 17:29.
Forseti ber breytingartillöguna upp til atkvæða.
Breytingartillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillgan samþykkt 9-0.
9.Gjaldskrá fyrir akstur aldraðra og fatlaðra - 2018030083
Tillaga 1043. fundar bæjarráðs frá 17. desember sl., um að hækkun á gjaldskrá fyrir akstur aldraðra og fatlaðra verði tekin til baka.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
10.Bæjarráð - 1042 - 1812008F
Fundargerð 1042. fundar bæjarráðs sem haldinn var 10. desember. Fundargerðin er í 9 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Bæjarráð - 1043 - 1812013F
Fundargerð 1043. fundar bæjarráðs sem haldinn var 17. desember. Fundargerðin er í 15 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Fræðslunefnd - 399 - 1812003F
Fundargerð 399. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 13. desember. Fundargerðin er í 4 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Nefnd um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss - 4 - 1812002F
Fundargerð 4. fundar nefndar um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss sem haldinn var 7. desember. Fundargerðin er í 1 lið.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Arna Lára Jónsdóttir og Daníel Jakobsson.
Hafdís Gunnarsdóttir, varaforseti, tók við stjórn fundarins kl. 17:31 á meðan Kristján Þór tók til máls. Kristján Þór tók aftur við stjórn fundarins kl. 17:36.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Hafdís Gunnarsdóttir, varaforseti, tók við stjórn fundarins kl. 17:31 á meðan Kristján Þór tók til máls. Kristján Þór tók aftur við stjórn fundarins kl. 17:36.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
14.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 509 - 1811021F
Fundargerð 509. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 5. desember. Fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
15.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 510 - 1812012F
Fundargerð 510. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 18. desember. Fundargerðin er í 5 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:37.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.