Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
Áður en Marzellíus tók til boðaðrar dagskrár lagði hann fram staðfestingu á að Guðríður Matt Þorbjörnsdóttir, sem var á lista B-listans hefur flutt lögheimili sitt og missir því kjörgengi sitt og víkur úr bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar, í samræmi við 30. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 13/2011. Kristján Þór Kristjánsson, næsti maður á lista B-listans, telst því rétt kjörinn aðalmaður B-listans í bæjarstjórn.
1.Kosning forseta og varaforseta bæjarstjórnar - Nefndarmenn 2018-2022 - 2018050091
Kosning forseta og varaforseta bæjarstjórnar samkvæmt samþykktum um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Til máls tók: Marzellíus Sveinbjörnsson.
Forseti ber tillögu um Kristján Þór Kristjánsson sem forseta bæjarstjórnar.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillögu um Hafdísi Gunnarsdóttur sem 1. varaforseta bæjarstjórnar.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillögu um Nanný Arna Guðmundsdóttir sem 2. varaforseta bæjarstjórnar.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillögu um Kristján Þór Kristjánsson sem forseta bæjarstjórnar.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillögu um Hafdísi Gunnarsdóttur sem 1. varaforseta bæjarstjórnar.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillögu um Nanný Arna Guðmundsdóttir sem 2. varaforseta bæjarstjórnar.
Tillagan samþykkt 9-0.
Kristján Þór Kristjánsson, forseti, tekur við stjórn fundarins
2.Kosning í nefndir Ísafjarðarbæjar og stjórnir - Nefndarmenn 2018-2022 - 2018050091
Kosning í nefndir Ísafjarðarbæjar og stjórnir:
1) Bæjarráð
2) Atvinnu- og menningarmálanefnd
3) Velferðarnefnd
4) Fræðslunefnd
5) Hafnarstjórn
6) Íþrótta- og tómstundanefnd
7) Umhverfis- og framkvæmdanefnd
8) Skipulags- og mannvirkjanefnd
9) Yfirkjörstjórn
10) Undirkjörstjórn Þingeyri
11) Undirkjörstjórn Flateyri
12) Undirkjörstjórn Suðureyri
13) Undirkjörstjórn Ísafirði
14) Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum
15) Fjallskilanefnd
16) Öldungaráð
17) Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
18) Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands
19) Skólanefnd Tónlistarskóla Ísafjarðar
1) Bæjarráð
2) Atvinnu- og menningarmálanefnd
3) Velferðarnefnd
4) Fræðslunefnd
5) Hafnarstjórn
6) Íþrótta- og tómstundanefnd
7) Umhverfis- og framkvæmdanefnd
8) Skipulags- og mannvirkjanefnd
9) Yfirkjörstjórn
10) Undirkjörstjórn Þingeyri
11) Undirkjörstjórn Flateyri
12) Undirkjörstjórn Suðureyri
13) Undirkjörstjórn Ísafirði
14) Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum
15) Fjallskilanefnd
16) Öldungaráð
17) Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
18) Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands
19) Skólanefnd Tónlistarskóla Ísafjarðar
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti óskar eftir að kosning í nefndir á vegum sveitarfélagsins fari fram í einu lagi. Fundarmenn samþykkja það 9-0.
Tillaga forseta er svohljóðandi:
"Bæjarráð Ísafjarðarbæjar:
Daníel Jakobsson, D-lista, formaður
Marzellíus Sveinbjörnsson, B-lista, varaformaður
Arna Lára Jónsdóttir, Í-lista, aðalmaður
Hafdís Gunnarsdóttir, D-lista, varamaður
Aron Guðmundsson, Í-lista, varamaður
Kristján Þór Kristjánsson, B-lista, varamaður
Atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar:
Ásgerður Þorleifsdóttir, D-lista, formaður
Inga María Guðmundsdóttir, Í-lista, aðalmaður
Baldur Björnsson, B-lista, aðalmaður
Sturla Páll Sturluson, D-lista, varamaður
Sunna Einarsdóttir, Í-lista, varamaður
Inga Ólafsdóttir, B-lista, varamaður
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum:
Bryndís Friðgeirsdóttir, Í-lista, aðalmaður
Martha Kristín Pálmadóttir, D-lista, aðalmaður
Kristján Ásvaldsson, B-lista, aðalmaður
Sif Huld Albertsdóttir, D-lista, varamaður
Magnús Bjarnason, Í-lista, varamaður
Heba Dís Þrastardóttir, B-lista varamaður
Velferðarnefnd:
Tinna Hrund Hlynsdóttir, B-lista, formaður
Þórir Guðmundsson, Í-lista, varaformaður
Hulda María Guðjónsdóttir, D-lista, aðalmaður
Bragi Rúnar Axelsson, B-lista, aðalmaður
Auður Ólafsdóttir, Í-lista, aðalmaður
Gunnhildur B. Elíasdóttir, Í-lista, varamaður
Aron Guðmundsson, Í-lista, varamaður
Alberta Gullveig Guðbjartsdóttir, D-lista, varamaður
Sólveig Guðnadóttir, B-lista, varamaður
Sigríður Magnúsdóttir, B-lista, varamaður
Fræðslunefnd:
Hafdís Gunnarsdóttir, D-lista, formaður
Kristján Þór Kristjánsson, B-lista, varaformaður
Jónas Þór Birgisson, D-lista, aðalmaður
Nanný Arna Guðmundsdóttir, Í-lista, aðalmaður
Magnús Einar Magnússon, Í-lista, aðalmaður
Þóra Marý Arnórsdóttir, D-lista, varamaður
Steinunn Guðný Einarsdóttir, D-lista, varamaður
Bragi Rúnar Axelsson, B-lista, varamaður
Arnhildur Lilý Karlsdóttir, Í-lista, varamaður
Magnús Bjarnason, Í-lista, varamaður
Hafnarstjórn:
Marzellíus Sveinbjörnsson, B-lista, formaður
Högni Gunnar Pétursson, D-lista, varaformaður
Anna Ragnheiður Grétarsdóttir, B-lista, aðalmaður
Sigríður Gísladóttir, Í-lista, aðalmaður
Sigurður J. Hreinsson, Í-lista, aðalmaður
Jóhann Bæring Pálmason, D-lista, varamaður
Jóhann Bæring Gunnarsson, B-lista, varamaður
Martha Örnólfsdóttir, B-lista, varamaður
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, Í-lista, varamaður
Ólafur Baldursson, Í-lista, varamaður
Íþrótta- og tómstundanefnd:
Elísabet Samúelsdóttir, B-lista, formaður
Sif Huld Albertsdóttir, D-lista, varaformaður
Aron Guðmundsson, Í-lista, aðalmaður
Karen Gísladóttir, Í-lista, aðalmaður
Anton Helgi Guðjónsson, B-lista, aðalmaður
Guðný Stefanía Stefánsdóttir, D-lista, varamaður
Jón Ottó Gunnarsson, Í-lista, varamaður
Svala Sigríður Jónsdóttir, Í-lista, varamaður
Ingibjörg Elín Magnúsdóttir, B-lista, varamaður
Hákon Ernir Hrafnsson, B-lista, varamaður
Skipulags- og mannvirkjanefnd:
Sigurður Mar Óskarsson, D-lista, formaður
Anton Helgi Guðjónsson, B-lista, varaformaður
Þóra Marý Arnórsdóttir, D-lista, aðalmaður
Smári Karlsson, Í-lista, aðalmaður
Lína Björg Tryggvadóttir, Í-lista, aðalmaður
Gautur Í. Halldórsson, D-lista, varamaður
Ragnar Ingi Kristjánsson, B-lista, varamaður
Guðfinna M. Hreiðarsdóttir, D-lista, varamaður
Magni Hreinn Jónsson, Í-lista, varamaður
Jóna Símonía Bjarnadóttir, Í-lista, varamaður
Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Nanný Arna Guðmundsdóttir, Í-lista, formaður
Steinunn Guðný Einarsdóttir, D-lista, varaformaður
Aðalsteinn Egill Traustason, D-lista, aðalmaður
Helga Dóra Kristjánsdóttir, B-lista, aðalmaður
Gunnar Jónsson, Í-lista, aðalmaður
Arna Ýr Kristinsdóttir, D-lista, varamaður
Pétur Albert Sigurðsson, D-lista, varamaður
Geir Sigurðsson, B-lista, varamaður
Helga Björt Möller, Í-lista, varamaður
Kristján Andri Guðjónsson, Í-lista, varamaður
Fjallaskilanefnd:
Elísabet Jónasdóttir, formaður
Svala Sigríður Jónsdóttir, aðalmaður
Ómar Dýri Sigurðsson, aðalmaður
Kristján Andri Guðjónsson, varamaður
Ásvaldur Magnússon, varamaður
Sigrún Guðmundsdóttir, varamaður
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga:
Daníel Jakobsson, D-lista, aðalmaður
Marzellíus Sveinbjörnsson, B-lista, aðalmaður
Arna Lára Jónsdóttir, Í-lista, aðalmaður
Hafdís Gunnarsdóttir, D-lista, varamaður
Kristján Þór Kristjánsson, B-lista, varamaður
Nanný Arna Guðmundsdóttir, Í-lista, varamaður
Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands:
Þórdís Sif Sigurðardóttir, aðalmaður
Edda María Hagalín, varamaður
Stjórn Tónlistarskóla Ísafjarðar:
Dóra Hlín Gísladóttir, aðalmaður
Guðmundur M. Kristjánsdóttir, varamaður
Öldungaráð:
Auður Ólafsdóttir, aðalmaður
Magnús Reynir Guðmundsson, aðalmaður
Sigríður Magnúsdóttir, varamaður
Smári Haraldsson, varamaður
Yfirkjörstjórn:
Díana Jóhannsdóttir, D-lista, aðalmaður
Björn Davíðsson, Í-lista, aðalmaður
Kristján Ó Ásvaldsson, B-lista, aðalmaður
Jóhanna Oddsdóttir, B-lista, varamaður
Anna Ragnheiður Grétarsdóttir, Í-lista, varamaður
Ásgerður Þorleifsdóttir, D-lista, varamaður"
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti óskar eftir að kosning í nefndir á vegum sveitarfélagsins fari fram í einu lagi. Fundarmenn samþykkja það 9-0.
Tillaga forseta er svohljóðandi:
"Bæjarráð Ísafjarðarbæjar:
Daníel Jakobsson, D-lista, formaður
Marzellíus Sveinbjörnsson, B-lista, varaformaður
Arna Lára Jónsdóttir, Í-lista, aðalmaður
Hafdís Gunnarsdóttir, D-lista, varamaður
Aron Guðmundsson, Í-lista, varamaður
Kristján Þór Kristjánsson, B-lista, varamaður
Atvinnu- og menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar:
Ásgerður Þorleifsdóttir, D-lista, formaður
Inga María Guðmundsdóttir, Í-lista, aðalmaður
Baldur Björnsson, B-lista, aðalmaður
Sturla Páll Sturluson, D-lista, varamaður
Sunna Einarsdóttir, Í-lista, varamaður
Inga Ólafsdóttir, B-lista, varamaður
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum:
Bryndís Friðgeirsdóttir, Í-lista, aðalmaður
Martha Kristín Pálmadóttir, D-lista, aðalmaður
Kristján Ásvaldsson, B-lista, aðalmaður
Sif Huld Albertsdóttir, D-lista, varamaður
Magnús Bjarnason, Í-lista, varamaður
Heba Dís Þrastardóttir, B-lista varamaður
Velferðarnefnd:
Tinna Hrund Hlynsdóttir, B-lista, formaður
Þórir Guðmundsson, Í-lista, varaformaður
Hulda María Guðjónsdóttir, D-lista, aðalmaður
Bragi Rúnar Axelsson, B-lista, aðalmaður
Auður Ólafsdóttir, Í-lista, aðalmaður
Gunnhildur B. Elíasdóttir, Í-lista, varamaður
Aron Guðmundsson, Í-lista, varamaður
Alberta Gullveig Guðbjartsdóttir, D-lista, varamaður
Sólveig Guðnadóttir, B-lista, varamaður
Sigríður Magnúsdóttir, B-lista, varamaður
Fræðslunefnd:
Hafdís Gunnarsdóttir, D-lista, formaður
Kristján Þór Kristjánsson, B-lista, varaformaður
Jónas Þór Birgisson, D-lista, aðalmaður
Nanný Arna Guðmundsdóttir, Í-lista, aðalmaður
Magnús Einar Magnússon, Í-lista, aðalmaður
Þóra Marý Arnórsdóttir, D-lista, varamaður
Steinunn Guðný Einarsdóttir, D-lista, varamaður
Bragi Rúnar Axelsson, B-lista, varamaður
Arnhildur Lilý Karlsdóttir, Í-lista, varamaður
Magnús Bjarnason, Í-lista, varamaður
Hafnarstjórn:
Marzellíus Sveinbjörnsson, B-lista, formaður
Högni Gunnar Pétursson, D-lista, varaformaður
Anna Ragnheiður Grétarsdóttir, B-lista, aðalmaður
Sigríður Gísladóttir, Í-lista, aðalmaður
Sigurður J. Hreinsson, Í-lista, aðalmaður
Jóhann Bæring Pálmason, D-lista, varamaður
Jóhann Bæring Gunnarsson, B-lista, varamaður
Martha Örnólfsdóttir, B-lista, varamaður
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, Í-lista, varamaður
Ólafur Baldursson, Í-lista, varamaður
Íþrótta- og tómstundanefnd:
Elísabet Samúelsdóttir, B-lista, formaður
Sif Huld Albertsdóttir, D-lista, varaformaður
Aron Guðmundsson, Í-lista, aðalmaður
Karen Gísladóttir, Í-lista, aðalmaður
Anton Helgi Guðjónsson, B-lista, aðalmaður
Guðný Stefanía Stefánsdóttir, D-lista, varamaður
Jón Ottó Gunnarsson, Í-lista, varamaður
Svala Sigríður Jónsdóttir, Í-lista, varamaður
Ingibjörg Elín Magnúsdóttir, B-lista, varamaður
Hákon Ernir Hrafnsson, B-lista, varamaður
Skipulags- og mannvirkjanefnd:
Sigurður Mar Óskarsson, D-lista, formaður
Anton Helgi Guðjónsson, B-lista, varaformaður
Þóra Marý Arnórsdóttir, D-lista, aðalmaður
Smári Karlsson, Í-lista, aðalmaður
Lína Björg Tryggvadóttir, Í-lista, aðalmaður
Gautur Í. Halldórsson, D-lista, varamaður
Ragnar Ingi Kristjánsson, B-lista, varamaður
Guðfinna M. Hreiðarsdóttir, D-lista, varamaður
Magni Hreinn Jónsson, Í-lista, varamaður
Jóna Símonía Bjarnadóttir, Í-lista, varamaður
Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Nanný Arna Guðmundsdóttir, Í-lista, formaður
Steinunn Guðný Einarsdóttir, D-lista, varaformaður
Aðalsteinn Egill Traustason, D-lista, aðalmaður
Helga Dóra Kristjánsdóttir, B-lista, aðalmaður
Gunnar Jónsson, Í-lista, aðalmaður
Arna Ýr Kristinsdóttir, D-lista, varamaður
Pétur Albert Sigurðsson, D-lista, varamaður
Geir Sigurðsson, B-lista, varamaður
Helga Björt Möller, Í-lista, varamaður
Kristján Andri Guðjónsson, Í-lista, varamaður
Fjallaskilanefnd:
Elísabet Jónasdóttir, formaður
Svala Sigríður Jónsdóttir, aðalmaður
Ómar Dýri Sigurðsson, aðalmaður
Kristján Andri Guðjónsson, varamaður
Ásvaldur Magnússon, varamaður
Sigrún Guðmundsdóttir, varamaður
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga:
Daníel Jakobsson, D-lista, aðalmaður
Marzellíus Sveinbjörnsson, B-lista, aðalmaður
Arna Lára Jónsdóttir, Í-lista, aðalmaður
Hafdís Gunnarsdóttir, D-lista, varamaður
Kristján Þór Kristjánsson, B-lista, varamaður
Nanný Arna Guðmundsdóttir, Í-lista, varamaður
Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands:
Þórdís Sif Sigurðardóttir, aðalmaður
Edda María Hagalín, varamaður
Stjórn Tónlistarskóla Ísafjarðar:
Dóra Hlín Gísladóttir, aðalmaður
Guðmundur M. Kristjánsdóttir, varamaður
Öldungaráð:
Auður Ólafsdóttir, aðalmaður
Magnús Reynir Guðmundsson, aðalmaður
Sigríður Magnúsdóttir, varamaður
Smári Haraldsson, varamaður
Yfirkjörstjórn:
Díana Jóhannsdóttir, D-lista, aðalmaður
Björn Davíðsson, Í-lista, aðalmaður
Kristján Ó Ásvaldsson, B-lista, aðalmaður
Jóhanna Oddsdóttir, B-lista, varamaður
Anna Ragnheiður Grétarsdóttir, Í-lista, varamaður
Ásgerður Þorleifsdóttir, D-lista, varamaður"
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Kosningar til sveitarstjórnar 2018 - 2018010117
Lögð er fram til kynningar greinargerð yfirkjörstjórnar Ísafjarðarbæjar, skv. 2. mgr. 95. gr. laga nr. 5/1998, dags. 5. júní sl.
4.Stefnuskrá meirihluta nýrrar bæjarstjórnar - Bæjarstjórnarfundir 2018 - 2018060018
Kynnt verður stefnuskrá meirihluta nýrrar bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar, fulltrúa B lista og D lista.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Daníel Jakobsson, Nanný Arna Guðmundsdóttir og Sigurður J. Hreinsson
Daníel kynnti stefnuskrá meirihluta nýrrar bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar.
Daníel kynnti stefnuskrá meirihluta nýrrar bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar.
5.Sumarleyfi bæjarstjórnar - Bæjarstjórnarfundir 2018 - 2018060018
Tillaga bæjarstjóra um að sumarleyfi bæjarstjórnar verði 2 mánuðir og að bæjarstjórn komi saman til fyrsta fundar að loknu sumarleyfi 6. september. Meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur fer bæjarráð með fullnaðarákvörðun mála samkvæmt samþykktum um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Sigurður J. Hreinsson og Þórdís Sif Sigurðardóttir, starfandi bæjarstjóri.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Aðalgata og Eyrargata Suðureyri, skilavegir. - 2017050064
Tillaga 1018. fundar bæjarráðs frá 28. maí nk. um að samþykkja samning um yfirfærslu þjóðvega í þéttbýli á Suðureyri.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Stúdíó Dan ehf. - kaup og rekstur - 2017050073
Tillaga 1018. fundar bæjarráðs frá 28. maí sl. um að samþykkja framlengingu á húsaleigusamningi vegna Hafnarstrætis 20.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Uppbyggingasamningar við íþróttafélög 2017-2018 - 2017020028
Tillaga 1018. fundar bæjarráðs frá 28. maí sl., um afgreiðslu uppbyggingarsamnings við Hestamannafélagið Hendingu.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti, Daníel Jakobsson, Sigurður J. Hreinsson, Sif Huld Albertsdóttir, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Þórdís Sif Sigurðardóttir, starfandi bæjarstjóri,
Daníel Jakobsson leggur til að málinu verði frestað.
Forseti ber frestunartillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 5-4.
Daníel Jakobsson leggur til að málinu verði frestað.
Forseti ber frestunartillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 5-4.
9.Áfangastaðaáætlun Vestfjarða - 2017110020
Tillaga 1018. fundar bæjarráðs um að taka til umfjöllunar Áfangastaðaáætlun Vestfjarða.
Bæjarstjóri leggur til við bæjarstjórn að samþykkja áfangastaðaáætlun Vestfjarða með þeim breytingum að Hornstrandastofu verði bætt við í aðgerðaráætlun.
Bæjarstjóri leggur til við bæjarstjórn að samþykkja áfangastaðaáætlun Vestfjarða með þeim breytingum að Hornstrandastofu verði bætt við í aðgerðaráætlun.
Til máls tóku: Kristján Þór Kristjánsson, forseti og Þórdís Sif Sigurðardóttir, starfandi bæjarstjóri.
Forseti ber tillöguna tillöguna til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna tillöguna til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
10.Velferðarnefnd - 429 - 1806002F
Fundargerð 429. fundar velferðarnefndar, sem haldinn var 5. júní sl. Fundargerðin er í 4 liðum.
Til máls tók: Kristján Þór Kristjánsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:44.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?