Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Deiliskipulag í Reykjanesi - 2011030164
Tillaga 498. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 9. maí sl., um að deiliskipulag Reykjaness verði endurskoðað.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður Jón Hreinsson.
Forseti ber tillöguna upp atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
2.Deiliskipulag - Mjósund - 2014090004
Tillaga 498. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 9.maí sl., um að unnin verði heildarsýn fyrir svæðið frá Njarðarsundi og upp að Sólgötu, þar sem horft verður til verndarsvæðis í byggð og skýrsla Pollnefndar verður höfð til hliðsjónar. Nefndin leggur til að gert verði ráð fyrir verkefninu í næstu fjárhagsáætlunargerð, jafnframt leggur nefndin til við bæjarstórn að heimila skipulagsvinnu.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður Jón Hreinsson.
Forseti ber tillöguna upp atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Stofnun lóðar undir stöðvarhús Úlfsárvirkjunar - 2018010063
Tillaga 498. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 9. maí sl., um að heimila stofnun lóðar undir stöðvarhús Úlfsárvirkjunar.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Sigurður Jón Hreinsson, Daníel Jakobsson og Gísli Halldór Halldórsson.
Forseti ber tillöguna upp atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Ártunga 3 - umsókn um lóð - 2018050013
Tillaga 498. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 9. maí sl., um að Ólafur Kristjánsson fái lóð við Ártungu 3, skv. núgildandi skipulagi og umsókn með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Aukin framleiðsla á laxi í Arnarfirði - 2016020071
Tillaga 497. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 25. apríl sl., að umsögn um frummatsskýrslu um framleiðslu á 4.000 tonnum af laxi í kynslóðaskiptu eldi í Arnarfirði.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Móttaka kvótaflóttamanna á árinu 2018. - 2017120027
Tillaga 1014. fundar bæjarráðs um að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun 2018 vegna móttöku flóttamanna. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Kosningar til sveitarstjórnar 2018 - 2018010117
Forseti leggur til að bæjarstjórn samþykki framlagða kjörskrá og feli bæjarstjóra fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna kosninga til sveitarstjórnar 26. maí n.k.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Forseti leggur fram breytingatillögu við áður framlagða tillögu sína vegna sveitarstjórnarkosninga þann 26. maí nk.
Forseti leggur til að bæjarstjórn samþykki framlagða kjörskrá og feli bæjarritara fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna kosninga til sveitarstjórnar 26. maí n.k.
Jafnframt leggur forseti til að eftirfarandi verði samþykkt, þ.e. listar yfir þá er sitja skulu í yfirkjörstjórn og undirkjörstjórnum á kjördag, samkvæmt upplýsingum og tillögum frá yfirkjörstjórn Ísafjarðarbæjar.
Yfirkjörstjórn
Að jafnaði hafa bæði aðal- og varamenn í yfirkjörstjórn haft umsjón með kosningum á kjördag. Þannig vill til að á kjördag hafa þrír boðað forföll. Það er mat yfirkjörstjórnar að ekki verði komist af með færri en fjóra í yfirkjörstjórn á kjördag og því er lagt til að í stað Jóhönnu Oddsdóttur verði kjörin varamaður Helga Ásgeirsdóttir.
Yfirkjörstjórn munu þá skipa:
Hildur Halldórsdóttir, aðalmaður
Aðalbjörg Sigurðardóttir, aðalmaður
Björn Davíðsson, aðalmaður
Þórir Örn Guðmundsson, varamaður
Anna Ragnheiður Grétarsdóttir, varamaður
Helga Ásgeirsdóttir, varamaður
Undirkjörstjórnir
Nokkurn fjölda vantar í undirkjörstjórnir og er það mat yfirkjörstórnar að lokinni athugun á því hverjir af núverandi kjörnum fulltrúum geta mætt að gera umtalsverðar breytingar og er því listi birtur í heild.
I.-III. kjördeild Ísafjörður og Hnífsdalur
15 aðalmenn: Guðfinna B Guðmundsdóttir, Pernilla Rein, Kristín Þ Henrýsdóttir, Hjördís Þráinsdóttir, Fjóla Aðalsteinsdóttir, Telma Lísa Þórðardóttir, Helga Salóme Ingimarsdóttir, Kristín H Guðjónsdóttir, Brynjólfur Þór Rúnarsson, Ingimar Baldursson, Arnheiður Steinþórsdóttir, Salmar Salmarsson, Rakel Sylvía Björnsdóttir, Grímur Daníelsson, Thelma E Hjaltadóttir.
Varamenn: Tómas Ari Gíslason, Anna Lóa Gunnarsdóttir, Sigríður Guðfinna Ásgeirsdóttir, Jón Hálfdán Jónasson, Emil Rein Grétarsson, Klara Alexandra Birgisdóttir , Gunnlaugur Finnbogason, Ragnar Heiðar Sigtryggsson, Gabríela Aðalbjörnsdóttir, Helga Magnúsdóttir, Kristján Ívar Sigurðsson.
IV. kjördeild Suðureyri
5 aðalmenn: Bryndís Birgisdóttir, Svala Jónsdóttir, Valur S Valgeirsson, Arnar Guðmundsson, Jóhann D Daníelsson.
Varamenn: Kristín Ósk Egilsdóttir, Halldóra Hannesdóttir, Sigurður Þórisson.
V. kjördeild Flateyri
5 aðalmenn: Kristján Einarsson, Edda Graichen, Sigurður Hafberg, Soffía Ingimarsdóttir, Kristján R Einarsson.
Varamenn: Ágústa Guðmundsdóttir, Ástvaldur Magnússon, Kristján Torfi Einarsson, Jóhanna Kristjánsdóttir, Hrefna Erlinda Valdemarsdóttir.
VI. kjördeild Þingeyri
5 aðalmenn: Sigurður Þ Gunnarsson, Ásta G Kristinsdóttir, Gíslína Matthildur Gestsdóttir, Jónína Hrönn Símonardóttir, Rakel Brynjólfsdóttir.
Varamenn: Hulda Hrönn Friðbertsdóttir, Marsibil G Kristjánsdóttir, Ólafía Sigurjónsdóttir.
Forseti ber breytingatillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti leggur fram breytingatillögu við áður framlagða tillögu sína vegna sveitarstjórnarkosninga þann 26. maí nk.
Forseti leggur til að bæjarstjórn samþykki framlagða kjörskrá og feli bæjarritara fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna kosninga til sveitarstjórnar 26. maí n.k.
Jafnframt leggur forseti til að eftirfarandi verði samþykkt, þ.e. listar yfir þá er sitja skulu í yfirkjörstjórn og undirkjörstjórnum á kjördag, samkvæmt upplýsingum og tillögum frá yfirkjörstjórn Ísafjarðarbæjar.
Yfirkjörstjórn
Að jafnaði hafa bæði aðal- og varamenn í yfirkjörstjórn haft umsjón með kosningum á kjördag. Þannig vill til að á kjördag hafa þrír boðað forföll. Það er mat yfirkjörstjórnar að ekki verði komist af með færri en fjóra í yfirkjörstjórn á kjördag og því er lagt til að í stað Jóhönnu Oddsdóttur verði kjörin varamaður Helga Ásgeirsdóttir.
Yfirkjörstjórn munu þá skipa:
Hildur Halldórsdóttir, aðalmaður
Aðalbjörg Sigurðardóttir, aðalmaður
Björn Davíðsson, aðalmaður
Þórir Örn Guðmundsson, varamaður
Anna Ragnheiður Grétarsdóttir, varamaður
Helga Ásgeirsdóttir, varamaður
Undirkjörstjórnir
Nokkurn fjölda vantar í undirkjörstjórnir og er það mat yfirkjörstórnar að lokinni athugun á því hverjir af núverandi kjörnum fulltrúum geta mætt að gera umtalsverðar breytingar og er því listi birtur í heild.
I.-III. kjördeild Ísafjörður og Hnífsdalur
15 aðalmenn: Guðfinna B Guðmundsdóttir, Pernilla Rein, Kristín Þ Henrýsdóttir, Hjördís Þráinsdóttir, Fjóla Aðalsteinsdóttir, Telma Lísa Þórðardóttir, Helga Salóme Ingimarsdóttir, Kristín H Guðjónsdóttir, Brynjólfur Þór Rúnarsson, Ingimar Baldursson, Arnheiður Steinþórsdóttir, Salmar Salmarsson, Rakel Sylvía Björnsdóttir, Grímur Daníelsson, Thelma E Hjaltadóttir.
Varamenn: Tómas Ari Gíslason, Anna Lóa Gunnarsdóttir, Sigríður Guðfinna Ásgeirsdóttir, Jón Hálfdán Jónasson, Emil Rein Grétarsson, Klara Alexandra Birgisdóttir , Gunnlaugur Finnbogason, Ragnar Heiðar Sigtryggsson, Gabríela Aðalbjörnsdóttir, Helga Magnúsdóttir, Kristján Ívar Sigurðsson.
IV. kjördeild Suðureyri
5 aðalmenn: Bryndís Birgisdóttir, Svala Jónsdóttir, Valur S Valgeirsson, Arnar Guðmundsson, Jóhann D Daníelsson.
Varamenn: Kristín Ósk Egilsdóttir, Halldóra Hannesdóttir, Sigurður Þórisson.
V. kjördeild Flateyri
5 aðalmenn: Kristján Einarsson, Edda Graichen, Sigurður Hafberg, Soffía Ingimarsdóttir, Kristján R Einarsson.
Varamenn: Ágústa Guðmundsdóttir, Ástvaldur Magnússon, Kristján Torfi Einarsson, Jóhanna Kristjánsdóttir, Hrefna Erlinda Valdemarsdóttir.
VI. kjördeild Þingeyri
5 aðalmenn: Sigurður Þ Gunnarsson, Ásta G Kristinsdóttir, Gíslína Matthildur Gestsdóttir, Jónína Hrönn Símonardóttir, Rakel Brynjólfsdóttir.
Varamenn: Hulda Hrönn Friðbertsdóttir, Marsibil G Kristjánsdóttir, Ólafía Sigurjónsdóttir.
Forseti ber breytingatillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Beiðni um endurnýjun á samningi um kaup Ísafjarðarbæjar á tímum í reiðhöll Knapaskjóls á Söndum í Dýrafirði - 2018050047
Tillaga 185. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 16. maí sl. um að samþykkja samninginn með þeim breytingum að skólar sveitarfélagsins fái að nýta keypta tíma og að forsvarsmenn Knapaskjóls ehf. hafi frumkvæði að samskiptum við skólana og bjóði tíma.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir og Kristján Andri Guðjónsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
9.Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2018 - 2018020003
Lagt fram minnisblað Hjördísar Þráinsdóttur, skjalastjóra, dagsett 15. maí sl., með yfirliti yfir frumvörp og þingsályktunartillögur sem Ísafjarðarbær hefur fengið til umsagnar síðastliðinn mánuð.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
10.Bæjarráð - 1016 - 1805005F
Fundargerð 1016. fundar bæjarráðs sem haldinn var 7. maí sl. Fundargerðin er í 12 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Bæjarráð - 1017 - 1805011F
Fundargerð 1017. fundar bæjarráðs sem haldinn var 14. maí sl. Fundargerðin er í 9 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Fræðslunefnd - 391 - 1805007F
Fundargerð 391. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 11. maí sl. Fundargerðin er í 2 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Hafnarstjórn - 198 - 1805010F
Fundargerð 198. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 11. maí sl. Fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristján Andri Guðjónsson og Daníel Jakobsson.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
14.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 498 - 1804027F
Fundargerð 498. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 9. maí sl. Fundargerðin er í 10 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Samþykkt 9-0
Hinn nýi fundarliður verður númer 8 á dagskrá.