Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Reglur Ísafjarðarbæjar um félagslega liðveislu 2018 - 2017110067
Tillaga 424. fundar velferðarnefndar frá 23. janúar sl., um að samþykkja reglur um félagslega liðveislu í Ísafjarðarbæ.
2.Velferðarnefnd - 424 - 1801010F
Fundargerð 424. fundar velferðarnefndar sem haldinn var 23. janúar sl. Fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti og Gunnhildur Elíasdóttir.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
3.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 492 - 1801015F
Fundargerð 492. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 24. janúar sl. Fundargerðin er í 7 liðum.
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
4.Íþrótta- og tómstundanefnd - 182 - 1801009F
Fundargerð 182. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 17. janúar sl. Fundargerðin er í 5 liðum.
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Hafnarstjórn - 196 - 1801020F
Fundargerð 196. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 29. janúar sl. Fundargerðin er í 3 liðum.
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Fræðslunefnd - 387 - 1801006F
Fundargerð 387. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 18. janúar sl. Fundargerðin er í 4 liðum.
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Bæjarráð - 1003 - 1801024F
Fundargerð 1003. fundar bæjarráðs sem haldinn var 29. janúar sl. Fundargerðin er í 22 liðum.
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti og Sigurður Hreinsson.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Bæjarráð - 1002 - 1801016F
Fundargerð 1002. fundar bæjarráðs sem haldinn var 22. janúar sl. Fundargerðin er í 16 liðum.
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Jónas Þór Birgisson, Gísli H. Halldórsson, Arna Lára Jónsdóttir, Kristín Hálfdánsdóttir, Marzellíus Sveinbjörnsson og Sigurður Hreinsson.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Reglur um heimaþjónustu - 2017030015
Tillaga 424. fundar velferðarnefndar frá 23. janúar sl., um að samþykkja reglur um heimaþjónustu í Ísafjarðarbæ.
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti og Gunnhildur Elíasdóttir.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
10.Umsókn um óverulega breytingu á aðalskipulagi 2008-2020 - 2017080052
Tillaga 492. fundar skipulags- og mannvirkjanefnd sem haldinn var 24. janúar sl. um að samþykkja meðfylgjandi tillögu og heimila málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 um óverulega breytingu.
-Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti og Sigurður Hreinsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
11.Reglur Ísafjarðarbæjar um ferliþjónustu 2018 - 2017110068
Tillaga 424. fundar velferðarnefndar frá 23. janúar sl., um að samþykkja reglur um ferliþjónustu í Ísafjarðarbæ.
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri, Gunnhildur Elíasdóttir og Kristín Hálfdánsdóttir.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
12.Leigusamningur - Stúdíó Dan - 2017050073
Á 1003. fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar var bæjarstjóra falið að leggja leigusamninginn fullbúinn fyrir bæjarstjórn. Bæjarstjóri leggur til við bæjarstjórn að leigusamningur um húsnæði, tæki og búnað í Stúdíó Dan ehf. verði samþykktur.
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri, Kristín Hálfdánsdóttir, Jónas Þór Birgisson, Arna Lára Jónsdóttir og Marzellíus Sveinbjörnsson.
Hlé var gert á fundinum 17:45. Fundi haldið áfram kl. 18:03.
Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri gerir eftirfarandi viðaukatillögu á drögum að leigusamning:
"1.2. gr. leigusamningsins verður svohljóðandi:
"Óstofnað einkahlutafélag í eigu Máneyjar ehf., kt. 680906-0330, en Máney ehf. er í 100% eigu Harðar Ingólfssonar, kt. 060758-7869. Verði ekki af stofnun hins óstofnaða einkahlutafélags telst Máney ehf. skuldbundið samkvæmt leigusamningi þessum."
Leigusamningurinn skal jafnframt undirritaður f.h. Máneyja ehf."
Forseti ber viðaukatillöguna upp til atkvæða.
Viðaukatillagan samþykkt 8-0. Gunnar Jónsson situr hjá.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0. Gunnar Jónsson situr hjá.
Hlé var gert á fundinum 17:45. Fundi haldið áfram kl. 18:03.
Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri gerir eftirfarandi viðaukatillögu á drögum að leigusamning:
"1.2. gr. leigusamningsins verður svohljóðandi:
"Óstofnað einkahlutafélag í eigu Máneyjar ehf., kt. 680906-0330, en Máney ehf. er í 100% eigu Harðar Ingólfssonar, kt. 060758-7869. Verði ekki af stofnun hins óstofnaða einkahlutafélags telst Máney ehf. skuldbundið samkvæmt leigusamningi þessum."
Leigusamningurinn skal jafnframt undirritaður f.h. Máneyja ehf."
Forseti ber viðaukatillöguna upp til atkvæða.
Viðaukatillagan samþykkt 8-0. Gunnar Jónsson situr hjá.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0. Gunnar Jónsson situr hjá.
13.Húsaleigusamningur um Hafnarstræti 20, Stúdíó Dan. - 2017050073
Tillaga 1003. fundar bæjarráðs frá 29. janúar sl. um að samþykkja húsaleigusamning um Hafnarstræti 20.
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti og Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
14.Uppbyggingasamningar við íþróttafélög 2017-2018 - 2017020028
Tillaga 182. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 17. janúar sl., um að samþykkja drög að uppbyggingarsamningum við íþróttafélög.
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Kristín Hálfdánsdóttir, Arna Lára Jónsdóttir, Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri,
Kristín Hálfdánsdóttir leggur til viðaukatillögu á uppbyggingasamningi Ísafjarðarbæjar við Golfklúbb Ísafjarðarbæjar á þá leið að 1. málsliður 3. gr. uppbyggingasamningsins verði sem hér segir: "Ísafjarðarbær greiðir sem framlag til framkvæmdanna kr. 3.000.000,- árið 2018."
Forseti ber viðaukatillöguna upp til atkvæða.
Viðauka tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Kristín Hálfdánsdóttir leggur til viðaukatillögu á uppbyggingasamningi Ísafjarðarbæjar við Golfklúbb Ísafjarðarbæjar á þá leið að 1. málsliður 3. gr. uppbyggingasamningsins verði sem hér segir: "Ísafjarðarbær greiðir sem framlag til framkvæmdanna kr. 3.000.000,- árið 2018."
Forseti ber viðaukatillöguna upp til atkvæða.
Viðauka tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
15.Reiknilíkan fyrir leikskóla Ísafjarðarbæjar - 2017120066
Tillaga 387. fundar fræðslunefndar frá 18. janúar sl. um að samþykkja reiknilíkan fyrir leikskóla Ísafjarðarbæjar.
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti, Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri, Kristín Hálfdánsdóttir, Jónas Þór Birgisson og Arna Lára Jónsdóttir.
Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri, leggur fram eftirfarandi breytingartillögu:
"Bæjarstjórn samþykkir framlagt reiknilíkan en vísar endurskoðun á fjölda barna á starfsmann til frekari úrvinnslu í fræðslunefnd."
Forseti ber breytingartillöguna upp til atkvæða.
Breytingartillagan samþykkt 9-0.
Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri, leggur fram eftirfarandi breytingartillögu:
"Bæjarstjórn samþykkir framlagt reiknilíkan en vísar endurskoðun á fjölda barna á starfsmann til frekari úrvinnslu í fræðslunefnd."
Forseti ber breytingartillöguna upp til atkvæða.
Breytingartillagan samþykkt 9-0.
16.Lánsumsókn til Ofanflóðasjóðs 2018 v. 2016-2017 - 2017010035
Tillaga 1003. fundar bæjarráðs frá 29. janúar sl., um að samþykkja tillögu að lántöku til Ofanflóðasjóðs.
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
17.Dýrafjarðargöng - Kjaranstaðir vegsvæði - 2018010062
Tillaga frá 492. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 24. janúar sl. um að heimila stofnun lóðar undir vegsvæði Vegagerðar úr landi Kjaransstaða.
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, forseti og Sigurður Hreinsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Fundi slitið - kl. 08:40.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0. Gunnar Jónsson var fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.