Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Reglur um afslátt af fasteignagjöldum fyrir elli- og örorkulífeyrisþega - 2017110061
Tillaga 423. fundar félagsmálanefndar frá 12. desember sl., um að samþykkja reglur um afslátt af fasteignagjöldum fyrir elli- og örorkulífeyrisþega.
2.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 59 - 1712019F
Fundargerð 59. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, sem haldinn var 16. janúar sl. Fundargerðin er í 4. liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
3.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 58 - 1711024F
Fundargerð 58. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, sem haldinn var 19. desember sl. Fundargerðin er í 4 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
4.Starfshópur um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa - 3 - 1712007F
Fundargerð 3. fundar starfshóps um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa, sem haldinn var 14. desember sl. Fundargerðin er í 2 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 491 - 1712017F
Fundargerð 491. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 10. janúar sl. Fundargerðin er í 5 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 490 - 1712014F
Fundargerð 490. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 20. desember sl. Fundargerðin er í 9 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Hafnarstjórn - 195 - 1801008F
Fundargerð 195. fundar hafnarstjórnar, sem haldinn var 16. janúar sl. Fundargerðin er í 5 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fræðslunefnd - 386 - 1712020F
Fundargerð 386. fundar fræðslunefndar, sem haldinn var 4. janúar sl. Fundargerðin er í 4 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Félagsmálanefnd - 423 - 1712008F
Fundargerð 423. fundar félagsmálanefndar, nú velferðarnefndar, sem haldinn var 12. desember sl. Fundargerðin er í 7 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Bæjarráð - 1001 - 1801007F
Fundargerðir 1001. fundar bæjarráðs, sem haldinn var 15. janúar sl. Fundargerðin er í 9 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Bæjarráð - 1000 - 1801003F
Fundargerðir 1000. fundar bæjarráðs, sem haldinn var 8. janúar sl. Fundargerðin er í 30 liðum.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Daníel Jakobsson, Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri og Kristín Hálfdánsdóttir.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Bæjarráð - 999 - 1712013F
Fundargerðir 999. fundar bæjarráðs, sem haldinn var 18. desember sl. Fundargerðin er í 17 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 155 - 1712009F
Fundargerð 155. fundar barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum, sem haldinn var 13. desember sl. Fundargerðin er í 7 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
14.Samningur um rannsóknar- og virkjunarleyfi Úlfsár í Dagverðardal. - 2018010007
Á 1000. fundi bæjarráðs lagði bæjarráð til að drögum að samningi um rannsóknar- og virkjunarleyfi í Úlfsá Dagverðardal milli AB-fasteigna ehf. og Ísafjarðarbæjar yrði breytt að því er varðar lengd samningstíma.
Samningstími framangreinds samnings hefur verið styttur úr 60 árum í 25 ár, í framhaldi af umfjöllun bæjarráðs.
Bæjarstjóri leggur til við bæjarstjórn að samningurinn verði samþykktur.
Samningstími framangreinds samnings hefur verið styttur úr 60 árum í 25 ár, í framhaldi af umfjöllun bæjarráðs.
Bæjarstjóri leggur til við bæjarstjórn að samningurinn verði samþykktur.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
15.Hestamannafélagið Hending - kröfugerð vegna reiðvallar - 2016050078
Bæjarstjóri leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki af hálfu Ísafjarðarbæjar framlagðar samþykktir fyrir óstofnað Kaplaskjól ehf., sem er einkahlutafélag um byggingu reiðskemmu í Engidal.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristín Hálfdánsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Sigurður Jón Hreinsson og Daníel Jakobsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
16.Tunguskeiði - Óveruleg breyting á deiliskipulagi. - 2017010033
Tillaga 491. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 10. janúar sl. um að deiliskipulagstillaga og greinargerð frá Verkís dags. 5. janúar sl. verði auglýst skv. 1.mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður Hreinsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
17.Framkvæmdaáætlun barnaverndarnefndar - 2017110052
Tillaga 155. fundar barnaverndarnefndar frá 13. desember sl., um að framkvæmdaáætlun barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum verði samþykkt.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
18.Starfshópur um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa - 2016090040
Tillaga 3. fundar starfshóps um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa frá 14. desember sl., um að verktími starfshópsins verði lengdur til 1. júní 2018.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Daníel Jakobsson og Arna Lára Jónsdóttir.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
19.Endurskoðun bæjarmálasamþykktar Ísafjarðarbæjar - 2012120018
Tillaga 1001. fundar bæjarráðs frá 15. janúar sl., um að samþykkja breytingar á samþykktum fyrir ungmennaráð og bæjarmálasamþykktum.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
20.Framtíð líkamsræktaraðstöðu í Skutulsfirði - kaup á Stúdíó Dan - 2017050073
Tillaga 1000. fundar bæjarráðs frá 8. janúar sl., um að samþykkja samning vegna kaupa á Stúdíó Dan ehf.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Daníel Jakobsson, Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri, Kristján Andri Guðjónsson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Kristín Hálfdánsdóttir, Sigurður Hreinsson og Arna Lára Jónsdóttir.
Kristján Andri Guðjónsson leysir Nanný Örnu Guðmundsdóttur af sem forseta.
Á 1000. fundi bæjarráðs 8. janúar s.l. var lagður fyrir kaupsamningur vegna kaupa Ísafjarðarbæjar á hlutafé í Stúdíó Dan ehf. Kaupverð er kr. 15.000.000
Í kaupsamning kemur fram að greiða skuli kr. 7.500.000 við undirritun kaupsamnings en samningurinn er dagsettur 28. desember s.l. Samningurinn er undirritaður fyrir hönd Ísafjarðarbæjar af bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar og vottaður af bæjarritara. Kaupsamningurinn er gerður með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar.
Daníel Jakobsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar leggur fram eftirfarandi bókun:
„Undirritaðir gera athugasemd við orðalag og framkvæmd kaupsamnings. Ljóst er að ekki var heimild bæjarstjóra til að hafa greiðslutilhögun þannig að greiddar væru kr. 7.500.000 við undirritun samnings. Samningur þessi er undirritaður með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar og þegar að umrædd greiðsla var innt af hendi var sá fyrirvari enn í gildi og er enn enda fer málið fyrir bæjarstjórn á morgun. Þ.a.l. er ekki hægt að hafa greiðslu við undirritun. Jafnframt má benda á að þegar að umrætt mál kom fyrir bæjarráð þann 13. nóvember var bókun bæjarráðs eftirfarandi.
Niðurstaða:
Bæjarráð felur bæjarstjóra að ljúka kaupsamningi við eigendur Studío Dan og leigusamningi við eigendur húsnæðisins og leggja samningana til samþykktar fyrir bæjarstjórn
Bókun þessi tekur af allan vafa um vilja bæjarráðs. Þ.e. að umræddir samningar skyldu lagðir fyrir bæjarstjórn til samþykktar. Enn fremur má benda á að skv. sveitarstjórnarlögum hefur bæjarstjóri ekki heimild til að ganga frá kaupum sem þessum án samþykkis bæjarstjórnar. Slíkt samþykki lá ekki fyrir og því verður embættisfærsla bæjarstjóra að telja ámælisverð og án heimildar.
Öll hljótum við að vera sammála um að vönduð stjórnsýsla er mikilvæg og forsenda þess að sveitarfélag virki eins og skyldi. Enn mikilvægara er að æðsti embættismaður bæjarins fari að lögum og reglum í embættisfærslum sínum.
Það hlýtur því að vera mikilvægt fyrir bæjarfulltrúa að láta þetta ekki fara án athugasemda í gegn. Slíkt gæti skapað hættulegt fordæmi og er ekki til eftirbreytni.“
Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri, leggur fram eftirfarandi bókun við bókun Daníels Jakobssonar:
„Ég átta mig ekki á ástæðu þess að Daníel leggur fram þessa bókun. Alger einhugur hefur verið um kaupin fram til þessa.“
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 6-0.
Kristín Hálfdánsdóttir, Jónas Þór Birgisson og Daníel Jakobsson sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.
Kristín Hálfdánsdóttir, Jónas Þór Birgisson, Daníel Jakobsson og Marzellíus Sveinbjörnsson gera grein fyrir atkvæðinu.
Kristján Andri Guðjónsson leysir Nanný Örnu Guðmundsdóttur af sem forseta.
Á 1000. fundi bæjarráðs 8. janúar s.l. var lagður fyrir kaupsamningur vegna kaupa Ísafjarðarbæjar á hlutafé í Stúdíó Dan ehf. Kaupverð er kr. 15.000.000
Í kaupsamning kemur fram að greiða skuli kr. 7.500.000 við undirritun kaupsamnings en samningurinn er dagsettur 28. desember s.l. Samningurinn er undirritaður fyrir hönd Ísafjarðarbæjar af bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar og vottaður af bæjarritara. Kaupsamningurinn er gerður með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar.
Daníel Jakobsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar leggur fram eftirfarandi bókun:
„Undirritaðir gera athugasemd við orðalag og framkvæmd kaupsamnings. Ljóst er að ekki var heimild bæjarstjóra til að hafa greiðslutilhögun þannig að greiddar væru kr. 7.500.000 við undirritun samnings. Samningur þessi er undirritaður með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar og þegar að umrædd greiðsla var innt af hendi var sá fyrirvari enn í gildi og er enn enda fer málið fyrir bæjarstjórn á morgun. Þ.a.l. er ekki hægt að hafa greiðslu við undirritun. Jafnframt má benda á að þegar að umrætt mál kom fyrir bæjarráð þann 13. nóvember var bókun bæjarráðs eftirfarandi.
Niðurstaða:
Bæjarráð felur bæjarstjóra að ljúka kaupsamningi við eigendur Studío Dan og leigusamningi við eigendur húsnæðisins og leggja samningana til samþykktar fyrir bæjarstjórn
Bókun þessi tekur af allan vafa um vilja bæjarráðs. Þ.e. að umræddir samningar skyldu lagðir fyrir bæjarstjórn til samþykktar. Enn fremur má benda á að skv. sveitarstjórnarlögum hefur bæjarstjóri ekki heimild til að ganga frá kaupum sem þessum án samþykkis bæjarstjórnar. Slíkt samþykki lá ekki fyrir og því verður embættisfærsla bæjarstjóra að telja ámælisverð og án heimildar.
Öll hljótum við að vera sammála um að vönduð stjórnsýsla er mikilvæg og forsenda þess að sveitarfélag virki eins og skyldi. Enn mikilvægara er að æðsti embættismaður bæjarins fari að lögum og reglum í embættisfærslum sínum.
Það hlýtur því að vera mikilvægt fyrir bæjarfulltrúa að láta þetta ekki fara án athugasemda í gegn. Slíkt gæti skapað hættulegt fordæmi og er ekki til eftirbreytni.“
Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri, leggur fram eftirfarandi bókun við bókun Daníels Jakobssonar:
„Ég átta mig ekki á ástæðu þess að Daníel leggur fram þessa bókun. Alger einhugur hefur verið um kaupin fram til þessa.“
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 6-0.
Kristín Hálfdánsdóttir, Jónas Þór Birgisson og Daníel Jakobsson sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.
Kristín Hálfdánsdóttir, Jónas Þór Birgisson, Daníel Jakobsson og Marzellíus Sveinbjörnsson gera grein fyrir atkvæðinu.
21.Gjaldskrá hafna Ísafjarðarbæjar - fjárhagsáætlun 2018 - 2017020049
Tillaga 195. fundar hafnarstjórnar frá 16. janúar sl. um að samþykkja breytta gjaldskrá hafna Ísafjarðarbæjar.
Breytingin er tilkomin vegna athugasemda Umhverfisstofnunar um orðalag sem snýr að förgunargjaldi skipa.
Breytingin er tilkomin vegna athugasemda Umhverfisstofnunar um orðalag sem snýr að förgunargjaldi skipa.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
22.Gjaldskrá vegna númerslausra bíla - fjárhagsáætlun 2018 - 2017020049
Tillaga 1000. fundar bæjarráðs frá 8. janúar sl., um að samþykkja gjaldskrá númerslausra bíla.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
23.Gjaldskrá slökkviliðs - fjárhagsáætlun 2018 - 2017020049
Tillaga 1000. fundar bæjarráðs frá 8. janúar sl. um að samþykkja breytta gjaldskrá slökkviliðs Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2018.
Breytingar hafa orðið á þremur síðustu liðum þar sem verð fyrir öryggishnappa hefur verið jafnað milli einstaklinga og Sjúkratryggingasjóðs, auk þess sem virðisaukaskattur hefur verið lagður á vöktun eldvarnarkerfis.
Breytingar hafa orðið á þremur síðustu liðum þar sem verð fyrir öryggishnappa hefur verið jafnað milli einstaklinga og Sjúkratryggingasjóðs, auk þess sem virðisaukaskattur hefur verið lagður á vöktun eldvarnarkerfis.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
24.Bókhaldsleg meðferð uppgjörs lífeyrisskuldbindinga í A-deild Brúar og umfjöllun um opinber fjármál - 2017050098
Tillaga 1001. fundar bæjarráðs frá 15. janúar sl. um að samþykkja samkomulag um uppgjör við Brú, lífeyrissjóð.
Bæjarstjóri leggur fram eftirfarandi breytingartillögu:
„Bæjarstjórn frestar því að samþykkja samkomulag um uppgjör við Brú, lífeyrissjóð, þar til ítarlegri upplýsingar hafa borist um útreikning á hlut Ísafjarðarbæjar.
Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að undirbúa lántökur og annað svo hægt sé að standa skil á greiðslum til Brúar samkvæmt fyrirliggjandi tillögu lífeyrissjóðsins, með fyrirvara um að réttmæti fjárhæða verði staðfest með útreikningum.“
Bæjarstjóri leggur fram eftirfarandi breytingartillögu:
„Bæjarstjórn frestar því að samþykkja samkomulag um uppgjör við Brú, lífeyrissjóð, þar til ítarlegri upplýsingar hafa borist um útreikning á hlut Ísafjarðarbæjar.
Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að undirbúa lántökur og annað svo hægt sé að standa skil á greiðslum til Brúar samkvæmt fyrirliggjandi tillögu lífeyrissjóðsins, með fyrirvara um að réttmæti fjárhæða verði staðfest með útreikningum.“
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli H. Halldórsson, bæjarstjóri, Daníel Jakobsson, Arna Lára Jónsdóttir, Marzellíus Sveinbjörnsson, Kristján Andri Guðjónsson, Sigurður Hreinsson og Jónas Þór Birgisson.
Daníel Jakobsson leggur fram eftirfarandi bókun f.h. fulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar:
„Undirrituð gera athugasemd við að ekki hafi verið gert ráð fyrir uppgjör við Lífeyrissjóðinn Brú í fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2018. Ljóst má vera að þetta uppgjör hafi ekki átt að koma á óvart, þó að endanleg upphæð hafi ekki legið fyrir hefur samkomulag þetta legið fyrir um langt skeið. Það að gera ekki ráð fyrir rúmum hálfum milljarði í útgjöld setur auðvitað fjárhagsstöðu bæjarins í uppnám, enda aukast skuldir sem þessu nemur, jafnvel þó að það sé ekki reiknað inn í skuldaviðmið bæjarins er þetta engu að síður skuld sem þarf að greiða. Afborganir og vextir af þessari upphæð gætu verið um 50-80 m.kr. á ári.“
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Kristján Andri Guðjónsson, Sigurður Hreinsson og Daníel Jakobsson gera grein fyrir atkvæðum sínum.
Daníel Jakobsson leggur fram eftirfarandi bókun f.h. fulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar:
„Undirrituð gera athugasemd við að ekki hafi verið gert ráð fyrir uppgjör við Lífeyrissjóðinn Brú í fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 2018. Ljóst má vera að þetta uppgjör hafi ekki átt að koma á óvart, þó að endanleg upphæð hafi ekki legið fyrir hefur samkomulag þetta legið fyrir um langt skeið. Það að gera ekki ráð fyrir rúmum hálfum milljarði í útgjöld setur auðvitað fjárhagsstöðu bæjarins í uppnám, enda aukast skuldir sem þessu nemur, jafnvel þó að það sé ekki reiknað inn í skuldaviðmið bæjarins er þetta engu að síður skuld sem þarf að greiða. Afborganir og vextir af þessari upphæð gætu verið um 50-80 m.kr. á ári.“
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Kristján Andri Guðjónsson, Sigurður Hreinsson og Daníel Jakobsson gera grein fyrir atkvæðum sínum.
25.Laxeldi í Arnarfirði - framleiðsluaukning um 4500 tonn - 2017120058
Tillaga 1001. fundar bæjarráðs frá 15. janúar sl. um að staðfesta umsögn skipulags- og mannvirkjanefndar vegna 4500. tonna framleiðsluaukningar á vegum Arnarlax í Arnarfirði.
Bókun skipulags- og mannvirkjanefndar er eftirfarandi:
Í samræmi við 6. grein laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og reglugerðar nr. 660/2015 um mat á umhverfisáhrifum hefur skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar farið yfir þau gögn sem lögð voru fram af hálfu Verkís, f.h. Arnarlax. Á grundvelli þessara gagna og að teknu tilliti til viðmiða í 2. viðauka laga um mat á umhverfisáhrifum, er það niðurstaða nefndarinnar að framleiðsluaukning um 4500 tonn á vegum Arnarlax hf. skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Niðurstaða nefndarinnar byggist á viðmiðum sem tilgreind eru í 2. viðauka, með tilliti til stærðar og umfangs fyrirhugaðrar framkvæmdar ásamt samlegðaráhrifum með öðrum framkvæmdum í Arnarfirði. Að öðru leiti gerir nefndin ekki athugasemdir, þar sem aukning er innan viðmiða burðarþolsmats Hafrannsóknarstofnunar, og er í samræmi við nýtingaráætlun Arnarfjarðar.
Bókun skipulags- og mannvirkjanefndar er eftirfarandi:
Í samræmi við 6. grein laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 og reglugerðar nr. 660/2015 um mat á umhverfisáhrifum hefur skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar farið yfir þau gögn sem lögð voru fram af hálfu Verkís, f.h. Arnarlax. Á grundvelli þessara gagna og að teknu tilliti til viðmiða í 2. viðauka laga um mat á umhverfisáhrifum, er það niðurstaða nefndarinnar að framleiðsluaukning um 4500 tonn á vegum Arnarlax hf. skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Niðurstaða nefndarinnar byggist á viðmiðum sem tilgreind eru í 2. viðauka, með tilliti til stærðar og umfangs fyrirhugaðrar framkvæmdar ásamt samlegðaráhrifum með öðrum framkvæmdum í Arnarfirði. Að öðru leiti gerir nefndin ekki athugasemdir, þar sem aukning er innan viðmiða burðarþolsmats Hafrannsóknarstofnunar, og er í samræmi við nýtingaráætlun Arnarfjarðar.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Daníel Jakobsson, Jónas Þór Birgisson, Arna Lára Jónsdóttir, Gísli H. Halldórsson, Sigurður Hreinsson og Marzellíus Sveinbjörnsson.
Daníel Jakobsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar, leggur til eftirfarandi breytingartillögu að umsögn bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar:
„Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar gerir ekki athugasemdir við framleiðsluaukningu um 4500 tonn á vegum Arnarlax ehf., þar sem aukning er innan viðmiða burðarþolsmats Hafrannsóknarstofnunar, og er í samræmi við nýtingaráætlun Arnarfjarðar.“
Forseti ber breytingartillöguna upp til atkvæða.
Breytingartillagan samþykkt 8-0.
Nanný Arna Guðmundsdóttir sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
Daníel Jakobsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar, leggur til eftirfarandi breytingartillögu að umsögn bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar:
„Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar gerir ekki athugasemdir við framleiðsluaukningu um 4500 tonn á vegum Arnarlax ehf., þar sem aukning er innan viðmiða burðarþolsmats Hafrannsóknarstofnunar, og er í samræmi við nýtingaráætlun Arnarfjarðar.“
Forseti ber breytingartillöguna upp til atkvæða.
Breytingartillagan samþykkt 8-0.
Nanný Arna Guðmundsdóttir sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
26.Umsókn um lóð - Aðalgata 25, Suðureyri - 2017120045
Tillaga 490. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 20. desember sl. um að gerður verði nýr lóðaleigusamningur fyrir Aðalgötu 25, Suðureyri skv. deiliskipulagi Suðureyrarmala.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður Hreinsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
27.Umsókn um lóð - Skeiði 3 - 2017120044
Tillaga 490. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 20. desember sl. um að Kubbur ehf. fái úthlutað lóð við Skeiði 3 (8) skv. núgildandi skipulagi og umsókn með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður Hreinsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
28.Hestamannafélagið Hending - Reiðhöll stækkun lóðar - 2017100057
Tillaga 490. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 20. desember sl. um að heimila breytingu, þ.e. að breyting á deiliskipulagi í Engidal verði kynnt skv. 2. mgr. 43 gr. skipulagslaga.
Á 488. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar var lagt til við bæjarstjórn að heimila málsmeðferð skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hinsvegar er um óverulega breytingu að ræða þ.e. stækkun lóðar því er óskað eftir því að málsmeðferð verði í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
Á 488. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar var lagt til við bæjarstjórn að heimila málsmeðferð skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hinsvegar er um óverulega breytingu að ræða þ.e. stækkun lóðar því er óskað eftir því að málsmeðferð verði í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður Hreinsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
29.Torfnes - Nýtt Deiliskipulag - 2017030092
Tillaga 490. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 20. desember sl. um að samþykkja meðfylgjandi tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 og heimila málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin snýr að ákvæðum á Íþróttasvæði Ú11 á Ísafirði, þar sem gert er ráð fyrir svigrúmi til uppbyggingar s.s. fjölnota íþróttahús. Markmið breytingarinnar er að skerpa á áherslum skipulagsins um fjölbreytta aðstöðu til íþróttaiðkunar og útivistar.
Breytingin snýr að ákvæðum á Íþróttasvæði Ú11 á Ísafirði, þar sem gert er ráð fyrir svigrúmi til uppbyggingar s.s. fjölnota íþróttahús. Markmið breytingarinnar er að skerpa á áherslum skipulagsins um fjölbreytta aðstöðu til íþróttaiðkunar og útivistar.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Sigurður Hreinsson, Daníel Jakobsson, Gísli H. Halldórsson, Arna Lára Jónsdóttir og Kristín Hálfdánsdóttir.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
30.Sindragata 4 - Deiliskipulag - 2016110020
Tillaga 491. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 10. janúar sl. um að samþykkja breytingar sem gerðar voru á uppdrætti vegna deiliskipulagsbreytinga Sindragötu 4, eftir athugasemdir Skipulagsstofnunar.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður Hreinsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Kristján Andri Guðjónsson, bæjarfulltrúi bað um orðið í lok fundarins þar sem hann leiðréttir ummæli sem hann lét falla frá síðasta bæjarstjórnarfundi í tengslum við rækjuveiðar í Ísafjarðardjúpi.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.