Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Umsókn um að gerast dagforeldri - 2016030038
Lögð fram greinargerð Margrétar Halldórsdóttur, þar sem Þórdís Magnúsdóttir kt. 210491-2879 sækir um leyfi til daggæslu barna í heimahúsi hjá Ísafjarðarbæ. Starfsemin muni fara fram á heimili hennar að Brautarholti 7 Ísafirði.
Nefndin gerir ekki athugasemdir við erindið, en bendir á að ekki er búið að gera viðeigandi breytingar á bæjarmálasamþykkt. Málinu vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Nefndin gerir ekki athugasemdir við erindið, en bendir á að ekki er búið að gera viðeigandi breytingar á bæjarmálasamþykkt. Málinu vísað til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
2.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 25 - 1601022F
Fundargerð 25. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 8. mars sl., fundargerðin er í 9 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
3.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 452 - 1602029F
Fundargerð 452. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 9. mars sl., fundargerðin er í 8 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
4.Hátíðarnefnd - 7 - 1603013F
Fundargerð 7. fundar hátíðarnefndar sem haldinn var 15. mars sl., fundargerðin er í 2 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
5.Hafnarstjórn - 184 - 1603011F
Fundargerð 184. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 15. mars sl., fundargerðin er í 3 liðum.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Kristján Andri Guðjónsson.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
6.Hafnarstjórn - 183 - 1603001F
Fundargerð 183. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 1. mars sl., fundargerðin er í 9 liðum.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Martha Kristín Pálmadóttir og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
7.Bæjarráð - 922 - 1603008F
Fundargerð 922. fundar bæjarráðs sem haldinn var 14. mars sl., fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
8.Bæjarráð - 921 - 1603005F
Fundargerð 921. fundar bæjarráðs sem haldinn var 7. mars sl., fundargerðin er í 8 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
9.Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2016 - 2016010027
Eftirfarandi frumvörp og þingsályktunartillögur eru lagðar fram til umsagnar:
a) frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 (uppbygging ferðamannastaða), 219. mál,
b) þingsályktunartillaga um uppbyggingu áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi, 150. mál og
c) þingsályktunartillaga um hæfisskilyrði leiðsögumanna, 275. mál.
a) frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 (uppbygging ferðamannastaða), 219. mál,
b) þingsályktunartillaga um uppbyggingu áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi, 150. mál og
c) þingsályktunartillaga um hæfisskilyrði leiðsögumanna, 275. mál.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Lögð fram til kynningar.
Lögð fram til kynningar.
10.Snjómokstursreglur og mokstursleiðir í Ísafjarðarbæ - 2011110042
Tillaga bæjarráðs til bæjarstjórnar um að samþykkja breytingar á reglum um snjómokstur og mokstursleiðir Ísafjarðarbæjar.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
11.Snjóflóðavarnir undir Kubba, framkvæmdaleyfi. - 2010120048
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn, í ljósi svars frá umhverfis- og auðlindaráðherra og ofanflóðanefnd við fyrirspurn frá 374. fundi bæjarstjórnar, að haldið verði áfram þeim framkvæmdum sem unnið hefur verið að í Kubba með gerð stoðvirkja, þar sem ljóst er að Ísafjarðarbæ sé ekki heimilt að taka ákvörðun um að reisa 18 metra þvergarð í stað stoðvirkja.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Jónas Þór Birgisson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Kristján Andri Guðjónsson, Arna Lára Jónsdóttir, Gunnhildur Elíasdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
12.Uppbygging íbúðarhúsnæðis fyrir lágtekjufólk - 2016030046
Tillaga bæjarfulltrúa framsóknarflokksins til bæjarstjórnar:
Í framhaldi af fréttum um samninga Reykjavíkurborgar, Alþýðusambands Íslands og félags-og velferðarráðherra óskar bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tafarlaust eftir fundi með velferðarráðherra, forseta ASÍ og Sambandi íslenskra sveitarfélaga, þar sem rædd verði samvinna við Ísafjarðarbæ um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis fyrir lágtekjufólk í bæjarfélaginu.
Í framhaldi af fréttum um samninga Reykjavíkurborgar, Alþýðusambands Íslands og félags-og velferðarráðherra óskar bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tafarlaust eftir fundi með velferðarráðherra, forseta ASÍ og Sambandi íslenskra sveitarfélaga, þar sem rædd verði samvinna við Ísafjarðarbæ um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis fyrir lágtekjufólk í bæjarfélaginu.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Marzellíus Sveinbjörnsson, Jónas Þór Birgisson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Arna Lára Jónsdóttir, Gunnhildur Elíasdóttir og Kristján Andri Guðjónsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
13.Stjórnsýsluhúsið Ísafirði kaup á 4. hæð. - 2015090040
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að Ísafjarðarbær kaupi húsnæði Ríkiseigna á 4. hæð Stjórnsýsluhússins, sbr. minnisblað Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra og feli bæjarstjóra að undirrita kaupsamning þar um.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Jónas Þór Birgisson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Marzellíus Sveinbjörnsson, Arna Lára Jónsdóttir og Kristján Andri Guðjónsson.
Jónas Þór Birgisson leggur fram eftirfarandi bókun f.h. bæjarfulltrúa sjálfstæðisflokksins:
"Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma að meirihlutinn sjái sér ekki fært að fresta afgreiðslu þessa máls þar til farið hefur verið gaumgæfilega yfir framkomnar ábendingar. Það er mikil ábyrgð fólgin í því að ráðstafa fjármunum íbúa bæjarfélagsins til fasteignakaupa í jafn dýru húsnæði og Stjórnsýsluhúsið er. Það er því full ástæða til að eins faglega sé staðið að slíkri ákvörðun og frekast er unnt. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sjá engin rök gegn því að fresta þessari ákvörðun til næsta eða þarnæsta fundar bæjarstjórnar og nýta tímann til að vinna málið betur."
Arna Lára Jónsdóttir leggur fram eftirfarandi bókun f.h. bæjarfulltrúa Í-listans við framangreinda bókun:
"Það er augljóst af framlögðum gögnum, og fyrir því liggja einnig orð starfsmanna Ísafjarðarbæjar, að kaupin á þessu húsnæði Ríkiseigna á 4. hæð hafa verið vel undirbúin. Viðræður hafa staðið við Ríkiseignir í allan vetur og verðið hefur náðst umtalsvert niður. Mikið hagræði af kaupunum hefur verið rakið ítarlega í minnisblaði bæjarstjóra og umræðum á fundinum, og því engin ástæða til að fresta málinu."
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 6-0.
Jónas Þór Birgisson leggur fram eftirfarandi bókun f.h. bæjarfulltrúa sjálfstæðisflokksins:
"Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma að meirihlutinn sjái sér ekki fært að fresta afgreiðslu þessa máls þar til farið hefur verið gaumgæfilega yfir framkomnar ábendingar. Það er mikil ábyrgð fólgin í því að ráðstafa fjármunum íbúa bæjarfélagsins til fasteignakaupa í jafn dýru húsnæði og Stjórnsýsluhúsið er. Það er því full ástæða til að eins faglega sé staðið að slíkri ákvörðun og frekast er unnt. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sjá engin rök gegn því að fresta þessari ákvörðun til næsta eða þarnæsta fundar bæjarstjórnar og nýta tímann til að vinna málið betur."
Arna Lára Jónsdóttir leggur fram eftirfarandi bókun f.h. bæjarfulltrúa Í-listans við framangreinda bókun:
"Það er augljóst af framlögðum gögnum, og fyrir því liggja einnig orð starfsmanna Ísafjarðarbæjar, að kaupin á þessu húsnæði Ríkiseigna á 4. hæð hafa verið vel undirbúin. Viðræður hafa staðið við Ríkiseignir í allan vetur og verðið hefur náðst umtalsvert niður. Mikið hagræði af kaupunum hefur verið rakið ítarlega í minnisblaði bæjarstjóra og umræðum á fundinum, og því engin ástæða til að fresta málinu."
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 6-0.
14.Samþykkt um búfjárhald - 2016010004
Tillaga umhverfis- og framkvæmdanefndar til bæjarstjórnar að samþykkja drög að nýrri samþykkt um búfjárhald í Ísafjarðarbæ.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
15.Mávagarður B - Umsókn um lóð - 2016010041
Tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar til bæjarstjórnar um að umsókn Vestfirskra verktaka fyrir lóðina Mávagarður B verði samþykkt með þeim skilmálum sem eru í gildi.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
16.Mávagarður C - umsókn um lóð - 2014120069
Tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar til bæjarstjórnar um að umsókn Vestfirskra verktaka fyrir lóðina Mávagarður C verði samþykkt með þeim skilmálum sem eru í gildi.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður Jón Hreinsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
17.Dagverðardalur 1. Umsókn um stækkun lóðar - 2016010055
Tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar til bæjarstjórnar um að umsókn Björns Stefáns Hallssonar um stækkun lóðarinnar Dagverðardalur 1 verði samþykkt og að þinglýst verði kvöð um aðgengi ábúanda Fagrahvamms að hliði í samræmi við framkomnar athugasemdir.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður Jón Hreinsson.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Fundi slitið - kl. 17:56.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.