Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
Hátíðarfundur í tilefni af því að 150 ár eru síðan Ísafjörður fékk kaupstaðarréttindi.
1.Hátíðarerindi í tilefni 150 ára afmælis kaupstaðarréttinda - 2016010061
Hátíðarræður bæjarfulltrúa í tilefni þess að 150 ár eru síðan Ísafjörður fékk kaupstaðarréttindi.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristín Hálfdánsdóttir, Arna Lára Jónsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.
Haldnar voru hátíðarræður í tilefni dagsins.
Haldnar voru hátíðarræður í tilefni dagsins.
2.Hátíðarnefnd í tengslum við 20 ára afmæli Ísafjarðarbæjar og 150 kaupstaðarafmæli Ísafjarðar - 2015090060
Lögð verða fram drög að dagskrá hátíðarnefndar í tilefni 150 ára afmælis kaupstaðarréttinda.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Nanný Arna gerði grein fyrir drögum að dagskrá hátíðarhalda í tilefni 150 ára kaupstaðarafmælis Ísafjarðar.
Nanný Arna gerði grein fyrir drögum að dagskrá hátíðarhalda í tilefni 150 ára kaupstaðarafmælis Ísafjarðar.
Fundi slitið - kl. 12:48.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?