Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2015 - 2015020078
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995, með síðari breytingum (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði), 263. mál.
2.Byggðakvóti fiskveiðiárið 2015/2016 - 2015090027
Tillaga bæjarstjóra að breytingum á reglugerð um úthlutun byggðakvóta í Ísafjarðarbæ fiskveiðiárið 2015/2016.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Fjárhagsáætlun 2016 - 2015030048
Bæjarstjóri leggur fram, til fyrri umræðu, tillögu að fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar, stofnana og fyrirtækja fyrir árið 2016, ásamt tillögu að þriggja ára fjárhagsáætlun 2017-2019 og tillögum að gjaldskrám 2016.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Daníel Jakobsson, Arna Lára Jónsdóttir, Jónas Þór Birgisson, Marzellíus Sveinbjörnsson og Kristján Andri Guðjónsson.
Forseti leggur til að fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn 10. desember nk.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti leggur til að fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn 10. desember nk.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Bæjarráð - 908 - 1511019F
Fundargerð 908. fundar bæjarráðs sem haldinn var 23. nóvember sl., fundargerðin er í 4 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
5.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 22 - 1511014F
Fundargerð 22. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 24. nóvember sl., fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:10.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Lagt fram til kynningar.