Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
Bæjarfulltrúar samþykktu að taka á dagskrá fundargerðir 45. og 46. fundar nefndar um byggingu hjúkrunarheimilis á Ísafirði, með afbrigðum auk áskorunar Jónasar Þórs Birgissonar, bæjarfulltrúa til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að endurskoða áform um mikla hækkun veiðigjalda á bolfisk.
1.Bæjarráð - 887 - 1505018F
Fundargerð 887. fundar bæjarráðs sem haldinn var 1. júní sl., fundargerðin er í 21 lið.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
2.Fundargerðir nefndar um byggingu hjúkrunarheimilis - 2014080051
Fundargerð 46. fundar nefndar um byggingu hjúkrunarheimilis á Ísafirði sem haldinn var 19. maí sl., fundargerðin er í 4 liðum.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Kristín Hálfdánsdóttir, Daníel Jakobsson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
3.Fundargerðir nefndar um byggingu hjúkrunarheimilis - 2014080051
Fundargerð 45. fundar nefndar um byggingu hjúkrunarheimilis á Ísafirði sem haldinn var 15. maí sl., fundargerðin er í 4 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
4.Áskorun um endurskoðun á hækkun veiðigjalds á bolfiski - 2015060022
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Jónas Þór Birgisson, Arna Lára Jónsdóttir, Marzellíus Sveinbjörnsson, Daníel Jakobsson og Kristján Andri Guðjónsson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Sigurður Hreinsson.
Jónas Þór Birgisson leggur fram svohljóðandi áskorun:
"Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar skorar á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að endurskoða áform um mikla hækkun veiðigjalda á bolfiski en samkvæmt fyrirliggjandi frumvarpi mun veiðigjald á slægðum þorski t.a.m. hækka um 53% á milli ára. Á fiskveiðiárinu 2013/2014 voru heildarveiðigjöld 9,2 milljarðar en af þeim greiddu fyrirtæki á landsbyggðinni 6,9 milljarða. Það þýðir að fyrirtæki með starfsemi þar sem aðeins í kringum 33% landsmanna búa lögðu af mörkum 75% af heildarveiðgjaldi ríkissjóðs. Á fiskveiðiárinu 2013/2014 var þorskur 58,3% af lönduðum afla á norðanverðum Vestfjörðum en aðeins 20,9% af lönduðum afla annars staðar á landinu i heild. Þessi mikla hækkun bitnar því augljóslega mjög harkalega á útgerðaraðilum á Vestfjörðum. Jafnframt má gera ráð fyrir að hækkunin komi harkalega niður á litlum og meðalstórum útgerðaraðilum um allt land en á undanförnum árum hefur fækkað mjög mikið í þeim hópi. Það skiptir miklu máli fyrir framtíð landsbyggðarinnar, og vissulega landsins alls, að allar breytingar á veiðigjöldum séu afar vel ígrundaðar og því skorum við á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að endurskoða fyrirhugaða hækkun."
Arna Lára Jónsdóttir, leggur fram svohljóðandi breytingartillögu á áskoruninni:
"Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar skorar á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og þingmenn alla að skoða vandlega ráðstöfun veiðigjalda á bolfiski, en samkvæmt fyrirliggjandi frumvarpi mun veiðigjald á slægðum þorski t.a.m. hækka um 53% á milli ára. Á fiskveiðiárinu 2013/2014 voru heildarveiðigjöld 9,2 milljarðar en fyrirtæki þar sem um 33% landsmanna búa greiddu þar af 6,9 milljarða. Á fiskveiðiárinu 2013/2014 var þorskur 58,3% af lönduðum afla á norðanverðum Vestfjörðum miðað við 20,9% af lönduðum afla annars staðar á landinu i heild. Hækkun veiðigjalda þarf að skila sér að verulegu leyti til samfélaga á Vestfjörðum, sem átt hafa í mikilli vörn áratugum saman án þess að nægilegar ráðstafanir hafi verið gerðar til að jafna aðstöðu þeirra við þéttbýlli svæði og nágrenni höfuðborgar. Það skiptir miklu máli fyrir landsmenn alla að veiðigjöld og ráðstöfun þeirra séu til þess fallin að auka hag þjóðarinnar og styrkja byggð í landinu."
Forseti leggur til að afgreiðslu málsins verði frestað til bæjarráðsfundar 8. júní n.k.
Tillagan samþykkt 9-0.
Jónas Þór Birgisson leggur fram svohljóðandi áskorun:
"Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar skorar á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að endurskoða áform um mikla hækkun veiðigjalda á bolfiski en samkvæmt fyrirliggjandi frumvarpi mun veiðigjald á slægðum þorski t.a.m. hækka um 53% á milli ára. Á fiskveiðiárinu 2013/2014 voru heildarveiðigjöld 9,2 milljarðar en af þeim greiddu fyrirtæki á landsbyggðinni 6,9 milljarða. Það þýðir að fyrirtæki með starfsemi þar sem aðeins í kringum 33% landsmanna búa lögðu af mörkum 75% af heildarveiðgjaldi ríkissjóðs. Á fiskveiðiárinu 2013/2014 var þorskur 58,3% af lönduðum afla á norðanverðum Vestfjörðum en aðeins 20,9% af lönduðum afla annars staðar á landinu i heild. Þessi mikla hækkun bitnar því augljóslega mjög harkalega á útgerðaraðilum á Vestfjörðum. Jafnframt má gera ráð fyrir að hækkunin komi harkalega niður á litlum og meðalstórum útgerðaraðilum um allt land en á undanförnum árum hefur fækkað mjög mikið í þeim hópi. Það skiptir miklu máli fyrir framtíð landsbyggðarinnar, og vissulega landsins alls, að allar breytingar á veiðigjöldum séu afar vel ígrundaðar og því skorum við á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að endurskoða fyrirhugaða hækkun."
Arna Lára Jónsdóttir, leggur fram svohljóðandi breytingartillögu á áskoruninni:
"Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar skorar á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og þingmenn alla að skoða vandlega ráðstöfun veiðigjalda á bolfiski, en samkvæmt fyrirliggjandi frumvarpi mun veiðigjald á slægðum þorski t.a.m. hækka um 53% á milli ára. Á fiskveiðiárinu 2013/2014 voru heildarveiðigjöld 9,2 milljarðar en fyrirtæki þar sem um 33% landsmanna búa greiddu þar af 6,9 milljarða. Á fiskveiðiárinu 2013/2014 var þorskur 58,3% af lönduðum afla á norðanverðum Vestfjörðum miðað við 20,9% af lönduðum afla annars staðar á landinu i heild. Hækkun veiðigjalda þarf að skila sér að verulegu leyti til samfélaga á Vestfjörðum, sem átt hafa í mikilli vörn áratugum saman án þess að nægilegar ráðstafanir hafi verið gerðar til að jafna aðstöðu þeirra við þéttbýlli svæði og nágrenni höfuðborgar. Það skiptir miklu máli fyrir landsmenn alla að veiðigjöld og ráðstöfun þeirra séu til þess fallin að auka hag þjóðarinnar og styrkja byggð í landinu."
Forseti leggur til að afgreiðslu málsins verði frestað til bæjarráðsfundar 8. júní n.k.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Bæjarstjórnarfundir 2015 - breyttur fundartími 363. fundar. - 2015010008
Tillaga forseta bæjarstjórnar.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Forseti leggur til að fundartíma 363. fundar bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar verði breytt, þannig að í staðin fyrir að fundurinn verði haldinn 18. júní kl. 17:00, verði hann haldinn 19. júní kl. 12:00.
Forseti bar tillöguna til atkvæða.
Tillagan var samþykkt 9-0.
Forseti leggur til að fundartíma 363. fundar bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar verði breytt, þannig að í staðin fyrir að fundurinn verði haldinn 18. júní kl. 17:00, verði hann haldinn 19. júní kl. 12:00.
Forseti bar tillöguna til atkvæða.
Tillagan var samþykkt 9-0.
6.Kosning samkvæmt samþykktum um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar - 2014020030
Tillaga forseta bæjarstjórnar.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti
Kosning forseta bæjarstjórnar:
Eftirfarandi tillaga barst:
Nanný Arna Guðmundsdóttir
Forseti bar tillöguna til atkvæða.
Tillagan var samþykkt 9-0.
Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar:
Eftirfarandi tillögur bárust:
Kristján Andri Guðjónsson
Jónas Þór Birgisson
Forseti bar tillöguna til atkvæða.
Tillagan var samþykkt 9-0.
Kosning bæjarráðs:
Eftirfarandi tillögur bárust:
Arna Lára Jónsdóttir, formaður
Kristján Andri Guðjónsson
Daníel Jakobsson
Marzellíus Sveinbjörnsson sem áheyrnarfulltrúi
Forseti bar tillöguna til atkvæða.
Tillagan var samþykkt 9-0.
Kosning varamanna bæjarráðs:
Eftirfarandi tillögur bárust:
Nanný Arna Guðmundsdóttir
Sigurður hreinsson
Jónas Þór Birgisson
Helga Dóra Kristjánsdóttir sem áheyrnarfulltrúi
Kosning forseta bæjarstjórnar:
Eftirfarandi tillaga barst:
Nanný Arna Guðmundsdóttir
Forseti bar tillöguna til atkvæða.
Tillagan var samþykkt 9-0.
Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar:
Eftirfarandi tillögur bárust:
Kristján Andri Guðjónsson
Jónas Þór Birgisson
Forseti bar tillöguna til atkvæða.
Tillagan var samþykkt 9-0.
Kosning bæjarráðs:
Eftirfarandi tillögur bárust:
Arna Lára Jónsdóttir, formaður
Kristján Andri Guðjónsson
Daníel Jakobsson
Marzellíus Sveinbjörnsson sem áheyrnarfulltrúi
Forseti bar tillöguna til atkvæða.
Tillagan var samþykkt 9-0.
Kosning varamanna bæjarráðs:
Eftirfarandi tillögur bárust:
Nanný Arna Guðmundsdóttir
Sigurður hreinsson
Jónas Þór Birgisson
Helga Dóra Kristjánsdóttir sem áheyrnarfulltrúi
7.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 14 - 1505014F
Fundargerð 14. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 28. maí sl., fundargerðin er í 2 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristín Hálfdánsdóttir.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 13 - 1504019F
Fundargerð 13. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 7. maí sl., fundargerðin er í 2 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 435 - 1505013F
Fundargerð 435. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 27. maí sl., fundargerðin er í 1 lið.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 434 - 1504016F
Fundargerð 434. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 20. maí 2015, fundargerðin er í 10 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Hafnarstjórn - 179 - 1505011F
Fundargerð 179. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 19. maí sl., fundargerðin er í 5 liðum.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Kristján Andri Guðjónsson.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Fræðslunefnd - 356 - 1505006F
Fundargerð 356. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 19. maí sl., fundargerðin er í 8 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Félagsmálanefnd - 397 - 1505003F
Fundargerð 397. fundar félagsmálanefndar sem haldinn var 7. maí sl., fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Gunnhildur Björk Elíasdóttir.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
14.Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 133 - 1505016F
Fundargerð 133. fundar barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum sem haldinn var 28. maí sl., fundarerðin er í 4 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
15.Greiðslur til bæjarfulltrúa og nefndarmanna - 2013020002
Tillaga frá 887. fundi bæjarráðs
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja reglur um greiðslur til bæjarfulltrúa og nefndarmanna.
Forseti ber tillögu bæjarráðs til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja reglur um greiðslur til bæjarfulltrúa og nefndarmanna.
Forseti ber tillögu bæjarráðs til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
16.Bæjarráð - 886 - 1505007F
Fundargerð 886. fundar bæjarráðs sem haldinn var 18. maí sl., fundargerðin er í 4 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
17.Bæjarráð - 885 - 1505004F
Fundargerð 885. fundar bæjarráðs sem haldinn var 11. maí sl., fundargerðin er í 8 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
18.Íþrótta- og tómstundanefnd - 158 - 1505017F
Fundargerð 158. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 29. maí sl., fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
19.Strætóferðir í tengslum við starf félagsmiðstöðvar - 2015050063
Tillaga 158. fundar íþrótta- og tómstundanefndar.
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að gerð verði tilraun með kvöldferðir í haustið 2015 í tengslum við starf félagsmiðstöðvarinnar. Nefndin felur jafnframt sviðsstjóra að útbúa viðauka sem fylgja skal tillögunni til bæjarstjórnar.
Forseti leggur til að tilllögu íþrótta- og tómstundanefndar verði frestað.
Tillagan forseta samþykkt 9-0.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að gerð verði tilraun með kvöldferðir í haustið 2015 í tengslum við starf félagsmiðstöðvarinnar. Nefndin felur jafnframt sviðsstjóra að útbúa viðauka sem fylgja skal tillögunni til bæjarstjórnar.
Forseti leggur til að tilllögu íþrótta- og tómstundanefndar verði frestað.
Tillagan forseta samþykkt 9-0.
20.Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2015 - 2015020078
Tillaga forseta bæjarstjórnar.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Marzellíus Sveinbjörnsson, Arna Lára Jónsdóttir og Jónas Þór Birgisson,
a) Lagt er fram til umsagnar frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli, þingskjal 478, 361. mál.
Forseti leggur til eftirfarandi umsögn:
"Ísafjarðarbær leggst gegn þeim hugmyndum, sem koma fram í frumvarpinu um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli, að Alþingi taki að sér skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli. Frumvarpið vegur að skipulagsvaldi sveitarfélaga sem er einn af hornsteinum sjálfstjórnarréttar þeirra.
Til fjölda ára hefur bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ályktað um skipulagsmál á strandsvæðum og ítrekað komið þeirri skoðun sinni á framfæri að færa eigi skipulagsvaldið á strandsvæðum til sveitarfélaga allt út að 1 sjómílu frá grunnlínupunktum. Sú afstaða byggir meðal annars á þeirri staðreynd að í fyrirsjáanlega umfangsmikilli aukningu fiskeldis, er verið að breyta verulega ásýnd og nýtingu fjarða og flóa. Það er óeðlilegt á allan hátt, að það fólk og sveitarstjórnir sem búa næst þeim svæðum sem ákveðið er að breyta í útliti og nýtingu, ráði litlu sem engu um þau mál.
Ísafjarðarbær undirstrikar þó að Reykjavíkurborg ætti ekki að hunsa hagsmuni annarra sveitarfélaga í máli flugvallarins, hann er tæknilega aðliggjandi öðrum sveitarfélögum og vegur þeirra til höfuðborgarinnar. Það er aðall góðs skipulags að taka tillit til mikilla hagsmuna. Sá mikli óhagstæði aðstöðumunur sem Vestfirðingar búa nú þegar við í þessu landi verður aukinn umtalsvert ef öruggur flugvöllur er ekki staðsettur nærri höfuðborginni. Ísafjarðarbær hefur margoft ályktað í þá veru að Reykjavíkurflugvöllur skuli vera staðsettur í Reykjavík en ekki Sandgerði og sú skoðun hefur ekki breyst."
Forseti leggur tillöguna til atkvæða.
Tveir sitja hjá við atkvæðagreiðsluna.
Tillagan samþykkt 6-1.
b) Lagt er fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2015-2018, þingskjal 1341, 770. mál.
Forseti leggur til eftirfarandi umsögn:
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tekur undir ályktun Hafnarstjórnar vegna tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun 2015 ? 2018, útreið Ísafjarðarhafna í samgönguáætlun er mjög alvarlegt mál og ekki til þess fallið að styrkja undirstöður sveitarfélags sem býr í erfiðu umhverfi. Sú staðreynd að ríkið tekur ekki þátt í brýnum hafnarbótum eins og lög gera ráð fyrir hefur verið Ísafjarðarbæ þungur baggi og verður því ástandi að linna.
Bæjarstjórn vill enn fremur benda á að hvert ár sem líður án þess að vinna hefjist við Dýrafjarðargöng er verulegt tjón fyrir efnahagssvæðið á Vestfjörðum og tefur aðra uppbyggingu á svæðinu, eins og t.d. bætt raforkuöryggi, uppbyggingu í ferðaþjónustu og fiskeldi og samstarf fyrirtækja. Því er nauðsynlegt að þeim framkvæmdum verði flýtt um eitt ár frá því sem fram kemur í tillögunni.
Einnig er vert að benda á að ef ekki verður lagt fé í viðhald þeirra vega sem elstir eru og verst farnir í Ísafjarðardjúpi þá er hætt við að þeir verði alfarið ónýtir þegar tímabili áætlunarinnar lýkur.
Forseti leggur tillöguna til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
a) Lagt er fram til umsagnar frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli, þingskjal 478, 361. mál.
Forseti leggur til eftirfarandi umsögn:
"Ísafjarðarbær leggst gegn þeim hugmyndum, sem koma fram í frumvarpinu um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli, að Alþingi taki að sér skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli. Frumvarpið vegur að skipulagsvaldi sveitarfélaga sem er einn af hornsteinum sjálfstjórnarréttar þeirra.
Til fjölda ára hefur bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ályktað um skipulagsmál á strandsvæðum og ítrekað komið þeirri skoðun sinni á framfæri að færa eigi skipulagsvaldið á strandsvæðum til sveitarfélaga allt út að 1 sjómílu frá grunnlínupunktum. Sú afstaða byggir meðal annars á þeirri staðreynd að í fyrirsjáanlega umfangsmikilli aukningu fiskeldis, er verið að breyta verulega ásýnd og nýtingu fjarða og flóa. Það er óeðlilegt á allan hátt, að það fólk og sveitarstjórnir sem búa næst þeim svæðum sem ákveðið er að breyta í útliti og nýtingu, ráði litlu sem engu um þau mál.
Ísafjarðarbær undirstrikar þó að Reykjavíkurborg ætti ekki að hunsa hagsmuni annarra sveitarfélaga í máli flugvallarins, hann er tæknilega aðliggjandi öðrum sveitarfélögum og vegur þeirra til höfuðborgarinnar. Það er aðall góðs skipulags að taka tillit til mikilla hagsmuna. Sá mikli óhagstæði aðstöðumunur sem Vestfirðingar búa nú þegar við í þessu landi verður aukinn umtalsvert ef öruggur flugvöllur er ekki staðsettur nærri höfuðborginni. Ísafjarðarbær hefur margoft ályktað í þá veru að Reykjavíkurflugvöllur skuli vera staðsettur í Reykjavík en ekki Sandgerði og sú skoðun hefur ekki breyst."
Forseti leggur tillöguna til atkvæða.
Tveir sitja hjá við atkvæðagreiðsluna.
Tillagan samþykkt 6-1.
b) Lagt er fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2015-2018, þingskjal 1341, 770. mál.
Forseti leggur til eftirfarandi umsögn:
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tekur undir ályktun Hafnarstjórnar vegna tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun 2015 ? 2018, útreið Ísafjarðarhafna í samgönguáætlun er mjög alvarlegt mál og ekki til þess fallið að styrkja undirstöður sveitarfélags sem býr í erfiðu umhverfi. Sú staðreynd að ríkið tekur ekki þátt í brýnum hafnarbótum eins og lög gera ráð fyrir hefur verið Ísafjarðarbæ þungur baggi og verður því ástandi að linna.
Bæjarstjórn vill enn fremur benda á að hvert ár sem líður án þess að vinna hefjist við Dýrafjarðargöng er verulegt tjón fyrir efnahagssvæðið á Vestfjörðum og tefur aðra uppbyggingu á svæðinu, eins og t.d. bætt raforkuöryggi, uppbyggingu í ferðaþjónustu og fiskeldi og samstarf fyrirtækja. Því er nauðsynlegt að þeim framkvæmdum verði flýtt um eitt ár frá því sem fram kemur í tillögunni.
Einnig er vert að benda á að ef ekki verður lagt fé í viðhald þeirra vega sem elstir eru og verst farnir í Ísafjarðardjúpi þá er hætt við að þeir verði alfarið ónýtir þegar tímabili áætlunarinnar lýkur.
Forseti leggur tillöguna til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
21.Tilnefning í samráðsvettvang - 2014090054
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson.
Forseti óskaði eftir tillögum um tilnefningar í samráðsvettvang Sóknaráætlun Vestfjarða.
Bæjarstjórn leggur sameiginlega til lista yfir 10 einstaklinga.
Forseti leggur til að bæjarstjóra verði falið að hafa samband við viðkomandi aðila og í framhaldi af því tilkynna listann til Fjórðungssambands vestfirðinga.
Tillaga forseta samþykkt 9-0.
Forseti óskaði eftir tillögum um tilnefningar í samráðsvettvang Sóknaráætlun Vestfjarða.
Bæjarstjórn leggur sameiginlega til lista yfir 10 einstaklinga.
Forseti leggur til að bæjarstjóra verði falið að hafa samband við viðkomandi aðila og í framhaldi af því tilkynna listann til Fjórðungssambands vestfirðinga.
Tillaga forseta samþykkt 9-0.
22.Leiga á geymsluhúsnæði fyrir Ísafjarðarhöfn - 2015020034
Tillaga 179. fundar hafnarstjórnar.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristján Andri Guðjónsson og Daníel Jakobsson, bæjarstjóri.
Forseti leggur til að tilllögu hafnarstjórnar verði frestað.
Tillagan forseta samþykkt 9-0.
Forseti leggur til að tilllögu hafnarstjórnar verði frestað.
Tillagan forseta samþykkt 9-0.
23.Uppbyggingarsamningar við íþróttafélög - 2015020007
Tillaga 158. fundar íþrótta- og tómstundanefndar.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Kristín Hálfdánsdóttir, Jónas Þór Birgisson, Daníel Jakobsson, Marzellíus Sveinbjörnsson og Arna Lára Jónsdóttir.
Í Íþrótta- og tómstundanefnd var samþykkt tillaga um að Uppbyggingarsamningar eru gerðir um afmarkaðar framkvæmdir sem nýst gætu íþróttafélögum og almenningi til iðkunar viðkomandi íþróttar. Slíkir samningar geta verið til styttri tíma s.s. 1-3ja ára en geta einnig verið til lengri tíma ef verkefnin eru stór og framtíðarsýn skýr.
Verkin sem um ræðir eru fjárfestingatengd, en geta einnig snúist um viðhald, og geta hvort heldur orðið eign Ísafjarðarbæjar eða íþróttafélags þegar framkvæmdum er lokið. Dæmi um sambærilegt verk gæti verið áhorfendastúkan á Torfnesi sem fjármögnuð var í samstarfi bæjarins og áhugamanna.
Tilgangur uppbyggingarsamninga er að hvetja almenning og íþróttafélög til þess að sýna frumkvæði og afl til framkvæmda. Ísafjarðarbær vill koma til móts við þá sem hafa háleitar hugmyndir og leggja fé í púkkið, til að auðvelda verkin eftir því sem kostur er.
Það er á ábyrgð íþróttafélaga að skila inn, í samráði við HSV, vel útfærðri tillögu að framkvæmd sem íþróttafélagið ætlar sér að fara í og með hvaða hætti óskað er eftir þátttöku Ísafjarðarbæjar í þeirri framkvæmd.
Forsenda þess að af samningi verði á grundvelli tillögu frá íþróttafélagi er að framlög annarra en sveitarfélags séu umtalsverð og verkefnið hljóti samþykki bæjarstjórnar.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að gerðir verði samningar við SFÍ og GÍ um uppbyggingu á skíðasvæðinu og á golfvellinum í Tungudal og einnig að samþykkt verði sú aðferðarfræði sem fram kemur í tillögu bæjarstjóra og formanns.
Kristín Hálfdánsdóttir situr hjá í atkvæðagreiðslu vegna setu sinnar í stjórnar GÍ.
Daníel Jakobsson situr jafnframt hjá í atkvæðagreiðslu vegna setu sinnar í stjórn Fossavatnsgöngunnar.
Marzellíus Sveinbjörnsson situr hjá í atkvæðagreiðslu vegna setu sinnar í stjórn BÍ.
Forseti ber íþrótta- og tómstundanefndar til atkvæða.
Tillagan samþykkt 6-0.
Í Íþrótta- og tómstundanefnd var samþykkt tillaga um að Uppbyggingarsamningar eru gerðir um afmarkaðar framkvæmdir sem nýst gætu íþróttafélögum og almenningi til iðkunar viðkomandi íþróttar. Slíkir samningar geta verið til styttri tíma s.s. 1-3ja ára en geta einnig verið til lengri tíma ef verkefnin eru stór og framtíðarsýn skýr.
Verkin sem um ræðir eru fjárfestingatengd, en geta einnig snúist um viðhald, og geta hvort heldur orðið eign Ísafjarðarbæjar eða íþróttafélags þegar framkvæmdum er lokið. Dæmi um sambærilegt verk gæti verið áhorfendastúkan á Torfnesi sem fjármögnuð var í samstarfi bæjarins og áhugamanna.
Tilgangur uppbyggingarsamninga er að hvetja almenning og íþróttafélög til þess að sýna frumkvæði og afl til framkvæmda. Ísafjarðarbær vill koma til móts við þá sem hafa háleitar hugmyndir og leggja fé í púkkið, til að auðvelda verkin eftir því sem kostur er.
Það er á ábyrgð íþróttafélaga að skila inn, í samráði við HSV, vel útfærðri tillögu að framkvæmd sem íþróttafélagið ætlar sér að fara í og með hvaða hætti óskað er eftir þátttöku Ísafjarðarbæjar í þeirri framkvæmd.
Forsenda þess að af samningi verði á grundvelli tillögu frá íþróttafélagi er að framlög annarra en sveitarfélags séu umtalsverð og verkefnið hljóti samþykki bæjarstjórnar.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að gerðir verði samningar við SFÍ og GÍ um uppbyggingu á skíðasvæðinu og á golfvellinum í Tungudal og einnig að samþykkt verði sú aðferðarfræði sem fram kemur í tillögu bæjarstjóra og formanns.
Kristín Hálfdánsdóttir situr hjá í atkvæðagreiðslu vegna setu sinnar í stjórnar GÍ.
Daníel Jakobsson situr jafnframt hjá í atkvæðagreiðslu vegna setu sinnar í stjórn Fossavatnsgöngunnar.
Marzellíus Sveinbjörnsson situr hjá í atkvæðagreiðslu vegna setu sinnar í stjórn BÍ.
Forseti ber íþrótta- og tómstundanefndar til atkvæða.
Tillagan samþykkt 6-0.
24.Rekstrarleyfi til laxeldis í Arnarfirði - 2011020012
Tillaga forseta bæjarstjórnar.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður Hreinsson.
Forseti bæjarstjórnar leggur til að bæjarstjórn taki undir umsögn skipulags- og mannvirkjanefndar, frá 434. fundi, 20. maí 2015, um frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum 7.000 tonna aukaframleiðslu A.
Umsögn skipulags- og mannvirkjanefndar er eftirfarandi:
"Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar telur afleitt að enga stefnumörkun stjórnvalda er að finna um sjókvíaeldi á Vestfjörðum, fremur en annars staðar. Sérstaklega er þetta slæmt í ljósi þess að sveitarfélögin hafa ekki skipulagsvald yfir aðliggjandi strandsvæðum, fjörðum og flóum.
Að frumkvæði sveitarfélaga á Vestfjörðum og Fjórðungssambands var unnin nýtingaráætlun fyrir Arnarfjörð. Í þessu tilfelli er það til mikilla bóta, en að sama skapi mikilvægt að embættismenn sem staðsettir eru í fjarlægum landshlutum, taki full tillit til þeirrar áætlunar við úthlutun á leyfum til fiskeldis.
Skipulags- og mannvirkjanefnd vill því ítreka þá skoðun sína að æskilegt er að sveitarfélög ráði skipulagi strandsjávar út að 1 sjómílu frá grunnlínu."
Forseti ber tillöguna til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bæjarstjórnar leggur til að bæjarstjórn taki undir umsögn skipulags- og mannvirkjanefndar, frá 434. fundi, 20. maí 2015, um frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum 7.000 tonna aukaframleiðslu A.
Umsögn skipulags- og mannvirkjanefndar er eftirfarandi:
"Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar telur afleitt að enga stefnumörkun stjórnvalda er að finna um sjókvíaeldi á Vestfjörðum, fremur en annars staðar. Sérstaklega er þetta slæmt í ljósi þess að sveitarfélögin hafa ekki skipulagsvald yfir aðliggjandi strandsvæðum, fjörðum og flóum.
Að frumkvæði sveitarfélaga á Vestfjörðum og Fjórðungssambands var unnin nýtingaráætlun fyrir Arnarfjörð. Í þessu tilfelli er það til mikilla bóta, en að sama skapi mikilvægt að embættismenn sem staðsettir eru í fjarlægum landshlutum, taki full tillit til þeirrar áætlunar við úthlutun á leyfum til fiskeldis.
Skipulags- og mannvirkjanefnd vill því ítreka þá skoðun sína að æskilegt er að sveitarfélög ráði skipulagi strandsjávar út að 1 sjómílu frá grunnlínu."
Forseti ber tillöguna til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
25.Hlíðarvegur 34, Ísafirði - Umsókn um stækkun lóðar - 2015040042
Tillaga frá 434. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður Hreinsson.
Jón Rafn Oddsson sækir um stækkun lóðarinnar að Hlíðarvegi 34, Ísafirði, skv. meðfylgjandi uppdrætti. Skipulags- og mannvirkjanefnd felur byggingarfulltrúa að gera nýtt lóðablað af stækkaðri lóð, skv. uppdrætti, til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Forseti ber tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Jón Rafn Oddsson sækir um stækkun lóðarinnar að Hlíðarvegi 34, Ísafirði, skv. meðfylgjandi uppdrætti. Skipulags- og mannvirkjanefnd felur byggingarfulltrúa að gera nýtt lóðablað af stækkaðri lóð, skv. uppdrætti, til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Forseti ber tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
26.Skrúður á Núpi í Dýrafirði - breyting á deiliskipulagi - 2014110004
Tillaga frá 434. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Daníel Jakobsson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Sigurður Hreinsson og Arna Lára Jónsdóttir.
Framkvæmdasjóður Skrúðs sækir um óverulega breytingu á deiliskipulagi fyrir Skrúð á Núpi í Dýrafirði. Skipulags- og mannvirkjanefnd telur að um sé að ræða verulega breytingu á deiliskipulagi og leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
Forseti ber tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Framkvæmdasjóður Skrúðs sækir um óverulega breytingu á deiliskipulagi fyrir Skrúð á Núpi í Dýrafirði. Skipulags- og mannvirkjanefnd telur að um sé að ræða verulega breytingu á deiliskipulagi og leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
Forseti ber tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
27.Neðri Tunga 1 - umsókn um stofnun fasteigna í fasteignaskrá - 2015030089
Tillaga frá 434. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Sigurður Hreinsson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Daníel Jakobsson
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkt verði að lóðinni að Neðri Tungu 1 verði skipt í þrjá sérafnotahluti.
Forseti ber tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0. Einn bæjarfulltrúi situr hjá.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkt verði að lóðinni að Neðri Tungu 1 verði skipt í þrjá sérafnotahluti.
Forseti ber tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0. Einn bæjarfulltrúi situr hjá.
28.Leyfi til leitar og borunar eftir vatni fremst í Botnsdal - 2014030045
Tillaga frá 434. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar.
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Sigurður Hreinsson,
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að veitt verði leyfi fyrir borun eftir vatni í Botni í Súgandafirði með þeim skilyrðum sem fram koma í umsögnum um málið.
Forseti ber tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Skipulags- og mannvirkjanefnd leggur til við bæjarstjórn að veitt verði leyfi fyrir borun eftir vatni í Botni í Súgandafirði með þeim skilyrðum sem fram koma í umsögnum um málið.
Forseti ber tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Fundi slitið - kl. 19:17.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?