Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Nefndarmenn 2022-2026 - menningarmálanefnd - 2022050135
Tillaga frá formanni B-lista Framsóknarflokks, um að Elísabet Samúelsdóttir verði kosin aðalmaður og formaður í menningarmálanefnd, í stað Ásgerðar Þorleifsdóttur. Þá verði Kristján Þór Kristjánsson kosinn varamaður í stað Elísabetar Samúelsdóttur.
2.Nefndarmenn 2022-2026 - velferðarnefnd - 2022050135
Tillaga frá formanni D-lista Sjálfstæðisflokks, um að Ásgerður Þorleifsdóttir verði kosin varamaður í velferðarnefnd, í stað Eyþórs Bjarnasonar.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Húsnæðisáætlun 2025 - 2024120009
Tillaga frá 1322. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 14. apríl 2025, um að bæjarstjórn samþykki húsnæðisáætlun Ísafjarðarbæjar 2025.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2025 - viðauki 7 - framkvæmdaáætlun Eignasjóðs og Þjónustumiðstöðvar - 2025020006
Tillaga frá 1322. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 14. apríl 2025, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 7 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2025, vegna tilfærslu á framkvæmdaáætlun Eignasjóðs og Þjónustumiðstöðvar.
Lagt er til að hækka framkvæmdaáætlun Þjónustumiðstöðvar (áhaldahús) um 6,1 m.kr. vegna bifreiðar sem pöntuð var í ársbyrjun 2024 og á áætlun 2024 en kom ekki til landsins fyrr en í janúar 2025. Kaupverð tækisins er 10,1 m.kr. en gert er ráð fyrir að selja tæki í staðin fyrir um 0,5 m.kr. Búið er að fara yfir þörf á tækjakaupum á árinu 2025 og er lækkuð úr 32 m.kr. í 28,5 m.kr. til móts við aukningu vegna tækis sem var á áætlun 2024.
Lagt er til að lækka framkvæmdaáætlun Eignasjóðs um 6,1 m.kr. Tilfærslur eru gerðar vegna verktryggingar sem kom nú til greiðslu vegna framkvæmdar Eyrarskjóls árin 2019-2024 og nemur hún 8,2 m.kr. Ófyrirséðar framkvæmdir eru lækkaðar um 6,9 m.kr. og áætlun gatna lækkuð um 6 m.kr. eða úr 88 m.kr. í 82 m.kr.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0,-
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 223.000.000.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 995.000.000,-.
Lagt er til að hækka framkvæmdaáætlun Þjónustumiðstöðvar (áhaldahús) um 6,1 m.kr. vegna bifreiðar sem pöntuð var í ársbyrjun 2024 og á áætlun 2024 en kom ekki til landsins fyrr en í janúar 2025. Kaupverð tækisins er 10,1 m.kr. en gert er ráð fyrir að selja tæki í staðin fyrir um 0,5 m.kr. Búið er að fara yfir þörf á tækjakaupum á árinu 2025 og er lækkuð úr 32 m.kr. í 28,5 m.kr. til móts við aukningu vegna tækis sem var á áætlun 2024.
Lagt er til að lækka framkvæmdaáætlun Eignasjóðs um 6,1 m.kr. Tilfærslur eru gerðar vegna verktryggingar sem kom nú til greiðslu vegna framkvæmdar Eyrarskjóls árin 2019-2024 og nemur hún 8,2 m.kr. Ófyrirséðar framkvæmdir eru lækkaðar um 6,9 m.kr. og áætlun gatna lækkuð um 6 m.kr. eða úr 88 m.kr. í 82 m.kr.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0,-
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 223.000.000.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 995.000.000,-.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Gylfi Ólafsson.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2025 - viðauki 8 - kjarasamningar LSS - 2025020006
Tillaga frá 1322. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 14. apríl 2025, viðauka 8 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2025, vegna nýrra kjarasamninga LSS.
Mánudaginn 24. mars 2025 undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS), nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028 og var hann samþykktur 4. apríl. Helstu atriði kjarasamningsins eru launahækkanir í samræmi við þá samninga sem gerðir hafa verið við aðila á vinnumarkaði á þessu ári, og hækka önnur laun og aðrar uppbætur í samræmi við þær hækkanir á samningstímanum. Hækka þarf launaáætlun Slökkviliðs um 2.18.728,- kr. og Sjúkraflutninga um 848.384,- kr. Hagrætt var á móti hækkunum og áætlaður kostnaður lækkaður um 3.017.112 kr.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er aukinn kostnaður um kr. 0,
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 223.000.000.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 995.000.000,-.
Mánudaginn 24. mars 2025 undirrituðu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS), nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028 og var hann samþykktur 4. apríl. Helstu atriði kjarasamningsins eru launahækkanir í samræmi við þá samninga sem gerðir hafa verið við aðila á vinnumarkaði á þessu ári, og hækka önnur laun og aðrar uppbætur í samræmi við þær hækkanir á samningstímanum. Hækka þarf launaáætlun Slökkviliðs um 2.18.728,- kr. og Sjúkraflutninga um 848.384,- kr. Hagrætt var á móti hækkunum og áætlaður kostnaður lækkaður um 3.017.112 kr.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er aukinn kostnaður um kr. 0,
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 223.000.000.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 995.000.000,-.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2025 - viðauki 9 - veiting NPA þjónustu - 2025020006
Tillaga frá 1322. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 14. apríl 2025, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 9 við fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2025, vegna veitingar á NPA þjónustu.
Brýn þörf á aukinni þjónustu frá 1. maí og er því tillaga frá sviðs- og félagsmálastjórum á Vestfjörðum um að úrræðið verði samþykkt. Kostnaðaraukinn nemur 20,1 m.kr. og er mætt með auknu framlagi frá Jöfnunarsjóði. Áætlun Velferðarþjónustu Vestfjarða hefur jafnframt verið uppfærð samhliða en hækkun er á þátttöku í sameiginlegum kostnaði til Ísafjarðarbæjar vegna þessa er um 1,1 m.kr. Framlög frá jöfnunarsjóði eru hækkuð til að mæta þessu. Færsla á ófyrirséðan kostnað er vegna misræmis á tekjum jöfnunarsjóðs og mf. aðkeyptri þjónustu m.v. lokaútgáfu áætlunar Velferðarþjónustu Vestfjarða og samþykktrar áætlunar og er sá mismunur því settur til aukningar á ófyrirséðum kostnaði.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er aukinn kostnaður um kr. 0,
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 223.000.000.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 995.000.000,-.
Brýn þörf á aukinni þjónustu frá 1. maí og er því tillaga frá sviðs- og félagsmálastjórum á Vestfjörðum um að úrræðið verði samþykkt. Kostnaðaraukinn nemur 20,1 m.kr. og er mætt með auknu framlagi frá Jöfnunarsjóði. Áætlun Velferðarþjónustu Vestfjarða hefur jafnframt verið uppfærð samhliða en hækkun er á þátttöku í sameiginlegum kostnaði til Ísafjarðarbæjar vegna þessa er um 1,1 m.kr. Framlög frá jöfnunarsjóði eru hækkuð til að mæta þessu. Færsla á ófyrirséðan kostnað er vegna misræmis á tekjum jöfnunarsjóðs og mf. aðkeyptri þjónustu m.v. lokaútgáfu áætlunar Velferðarþjónustu Vestfjarða og samþykktrar áætlunar og er sá mismunur því settur til aukningar á ófyrirséðum kostnaði.
Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er aukinn kostnaður um kr. 0,
Áhrif viðaukans á sveitasjóð A hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 223.000.000.
Áhrif viðaukans á samantekin A og B hluta er kr. 0,- eða óbreytt afkoma kr. 995.000.000,-.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Útboð - Upplýsingatækniþjónusta fyrir Ísafjarðarbæ - 2025020145
Tillaga frá 1322. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 14. apríl 2025, um að bæjarstjórn samþykki að taka tilboði lægstbjóðanda í hverjum hluta útboðs um upplýsingatækniþjónustu:
a) Fjar- og vettvangsþjónusta - Origo, fjárhæð kr. 39.672.000 ISK
b) Hýsingar- og rekstrarþjónusta - Advania, fjárhæð kr. 28.847.313 ISK
c) Netrekstur - Snerpa, fjárhæð kr. 34.432.488 ISK
a) Fjar- og vettvangsþjónusta - Origo, fjárhæð kr. 39.672.000 ISK
b) Hýsingar- og rekstrarþjónusta - Advania, fjárhæð kr. 28.847.313 ISK
c) Netrekstur - Snerpa, fjárhæð kr. 34.432.488 ISK
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Gylfi Ólafsson.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Bæjarráð - 1321 - 2504004F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1321. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 7. apríl 2025.
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin er í 7 liðum.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Gylfi Ólafsson.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
9.Bæjarráð - 1322 - 2504011F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1322. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 14. apríl 2025.
Fundargerðin er í 22 liðum.
Fundargerðin er í 22 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
10.Framkvæmdaráð Velferðarþjónustu Vestfjarða - 5 - 2502016F
Lögð fram til kynningar fundargerð 5. fundar framkvæmdaráðs Velferðarþjónustu Vestfjarða, en fundur var haldinn 4. mars 2025.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Fundargerðin er í 3 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
11.Framkvæmdaráð Velferðarþjónustu Vestfjarða - 6 - 2504007F
Lögð fram til kynningar fundargerð 6. fundar framkvæmdaráðs Velferðarþjónustu Vestfjarða, en fundur var haldinn 11. apríl 2025.
Fundargerðin er í 2 liðum.
Fundargerðin er í 2 liðum.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
12.Menningarmálanefnd - 175 - 2503027F
Lögð fram til kynningar fundargerð 175. fundar menningarmálanefndar, en fundur var haldinn 3. apríl 2025.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Elísabet Samúelsdóttir.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
13.Sameinuð almannavarnanefnd Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps - 42 - 2503019F
Lögð fram til kynningar fundargerð 42. fundar sameinaðrar almannavarnarnefndar Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps, en fundur var haldinn 9. apríl 2025.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri, og Gylfi Ólafsson.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
14.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 650 - 2503029F
Lögð fram til kynningar fundargerð 650. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 10. apríl 2025.
Fundargerðin er í 10 liðum.
Fundargerðin er í 10 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
15.Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd - 21 - 2503023F
Lögð fram til kynningar fundargerð 21. fundar skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 2. apríl 2025.
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin er í 7 liðum.
Til máls tók: Magnús Einar Magnússon, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
16.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 156 - 2503030F
Lögð fram til kynningar fundargerð 156. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, en fundur var haldinn 2. apríl 2025.
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin er í 5 liðum.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
17.Velferðarnefnd - 488 - 2504005F
Lögð fram til kynningar fundargerð 488. fundar velferðarnefndar, en fundur var haldinn 8. apríl 2025.
Fundargerðin er í einum lið.
Fundargerðin er í einum lið.
Til máls tóku: Magnús Einar Magnússon, forseti, og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, bæjarstjóri.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 15:35.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.