Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Viðaukar við fjárhagsáætlun 2024 - 2024040018
Tillaga frá 1294. fundi bæjarráðs, sem haldinn var 9. september 2024, um að bæjarstjórn samþykki viðauka 7 við fjárhagsáætlun 2024.
Framkvæmdir A hluta hækka úr 350 m.kr. í 428,2 m.kr. og framkvæmdir B hluta lækka úr 598,5 m.kr. í 520,3 m.kr. Nettó breyting framkvæmda er því kr. 0. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0,-
Framkvæmdir A hluta hækka úr 350 m.kr. í 428,2 m.kr. og framkvæmdir B hluta lækka úr 598,5 m.kr. í 520,3 m.kr. Nettó breyting framkvæmda er því kr. 0. Áhrif viðaukans á rekstrarniðurstöðu samstæðu Ísafjarðarbæjar er kr. 0,-
2.Reglur Ísafjarðarbæjar um tekjutengdan afslátt af leikskólagjöldum - 2024080138
Tillaga frá 8. fundi skóla- íþrótta- og tómstundanefndar, sem haldinn var 4. september 2024, um að bæjarstjórn að samþykki breytingar á reglum um tekjutengdan afslátt af leikskólagjöldum þannig að bætt verði inn málsgrein undir 4. gr. sem hljóðar þannig: „Forráðamenn skulu skila inn upplýsingum úr staðgreiðsluskrám tvisvar á ári þ.e. fyrir 1. ágúst og 1. febrúar ár hvert.“
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Slökkvistöð Ísafjörður - Þarfagreining nýrrar stöðvar - 2024090058
Tillaga frá 637. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 12. september 2024, um að bæjarstjórn samþykki að farið verði í hönnun á nýrri slökkvistöð á Ísafirði á árinu 2025, og gert verði ráð fyrir hönnunarkostnaði í komandi fjárhagsáætlun.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, og Gylfi Ólafsson.
Forseti leggur fram breytingatillögu um að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar um að farið verði í hönnun á nýrri slökkvistöð á Ísafirði á árinu 2025 verði vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2025. Þannig verði lagt heildstætt mat á framkvæmdaáætlun og -þörf sveitarfélagsins í einu lagi.
Forseti bar breytingatillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti leggur fram breytingatillögu um að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar um að farið verði í hönnun á nýrri slökkvistöð á Ísafirði á árinu 2025 verði vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2025. Þannig verði lagt heildstætt mat á framkvæmdaáætlun og -þörf sveitarfélagsins í einu lagi.
Forseti bar breytingatillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Mávagarður E2, Ísafirði. Umsókn um lóð vegna stækkunar - 2024090038
Tillaga frá 637. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 12. september 2024, um að bæjarstjórn samþykki að Olíudreifing ehf. fái lóðina E2 við Mávagarð L233619, skv. umsókn með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Skeiði 10 - Umsókn um byggingarleyfi - 2019060068
Tillaga frá 637. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 12. september 2024, um að bæjarstjórn samþykki að afturkalla lóðarúthlutun Skeiðis 10. Lóðarhafa ber að fjarlægja óleyfisframkvæmdir sínar á lóðinni með vísan til greinar 2.9.1. í byggingareglugerð nr. 112/2012.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Bæjarráð - 1294 - 2409009F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1294. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 8. september 2024.
Fundargerðin er í 12 liðum.
Fundargerðin er í 12 liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
7.Bæjarráð - 1295 - 2409012F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1295. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 16. september 2024.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Fundargerðin er í 6 liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, og Gylfi Ólafsson.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
8.Hafnarstjórn - 254 - 2409002F
Lögð fram til kynningar fundargerð 254. fundar hafnarstjórnar, en fundur var haldinn 8. september 2024.
Fundargerðin er í 7 liðum.
Fundargerðin er í 7 liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
9.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 637 - 2409004F
Lögð fram til kynningar fundargerð 637. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 12. september 2024.
Fundargerðin er í 13 liðum.
Fundargerðin er í 13 liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
10.Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd - 8 - 2408014F
Lögð fram til kynningar fundargerð 8. fundar skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 4. september 2024.
Fundargerðin er í 12 liðum.
Fundargerðin er í 12 liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
11.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 149 - 2409007F
Lögð fram til kynningar fundargerð 149. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, en fundur var haldinn 5. september 2024.
Fundargerðin er í 5 liðum.
Fundargerðin er í 5 liðum.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
12.Velferðarnefnd - 480 - 2409005F
Lögð fram til kynningar fundargerð 480. fundar velferðarnefndar, en fundur var haldinn 5. september 2024.
Fundargerðin er í 1 lið.
Fundargerðin er í 1 lið.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:17.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.