Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2023 - 2024010197
Bæjarstjóri leggur fram til fyrri umræðu ársreikning Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir starfsárið 2023.
2.Gjaldskrár 2024 - 2023040034
Tillaga frá 251. fundi hafnarstjórnar, en fundur var haldinn 30. apríl 2024, um að bæjarstjórn samþykki uppfærða gjaldskrá hafna Ísafjarðarbæjar þar sem við bætist leigugjald fyrir bílastæði á hafnarsvæði, svæðið verði leigt frá maí til september og gjaldið verði 35.000 kr. fyrir tímabilið. Einnig er bætt við gjaldskrána gjald fyrir leigu á fríholtum. Gjaldið verði 65.000 kr. per einingu fyrir hverja byrjaða 24 tíma.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Samþykkt um meðhöndlun úrgangs - breyting 16. gr. 2024 - 2024020165
Forseti leggur fram til síðari umræðu og samþykktar breytingar á 16. gr. samþykktar um meðhöndlun úrgangs.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Umsókn um framkvæmdaleyfi. Endurbygging varna við Flateyri - 2024040116
Tillaga frá 629. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn þann 24. apríl 2024, um að bæjarstjórn samþykki að heimila útgáfu framkvæmdaleyfis vegna framkvæmda á Flateyri, með hliðsjón af framlögðum gögnum og umsókn.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Gylfi Ólafsson og Steinunn G. Einarsdóttir.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Hlíðarvegur 50, Ísafirði. Umsókn um lóð - 2024010203
Tillaga frá 629. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn þann 24. apríl 2024, um að bæjarstjórn samþykki að heimila breytingu á lóð við Hlíðarveg 50, í samræmi við meðfylgjandi lóðablað tæknideildar.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, og Jóhann Birkir Helgason.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Aðalfundur Hvetjanda 2024 - 2024040162
Tillaga forseta um að bæjarstjórn veiti bæjarstjóra umboð til að sækja aðalfund Hvetjanda sem er boðaður 14. maí 2024, og fara með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á aðalfundi. Í því umboði felst að jafnaði að viðkomandi geti boðið sig fram í stjórn félagsins og tekið þar sæti nái hann kjöri á aðalfundi.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Bæjarráð - 1282 - 2404024F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1282. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 29. apríl 2024.
Fundargerðin er í átta liðum.
Fundargerðin er í átta liðum.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
8.Bæjarráð - 1281 - 2404019F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1281. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 22. apríl 2024.
Fundargerðin er í níu liðum.
Fundargerðin er í níu liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
9.Hafnarstjórn - 252 - 2404023F
Lögð fram til kynningar fundargerð 252. fundar hafnarstjórnar, en fundur var haldinn 30. apríl 2024.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
10.Sameinuð almannavarnanefnd Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps - 40 - 2404003F
Lögð fram til kynningar fundargerð 40. fundar sameinaðrar almannavarnanefndar Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps, en fundur var haldinn 23. apríl 2024.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, og Jóhann Birkir Helgason.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
11.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 629 - 2404011F
Lögð fram til kynningar fundargerð 629. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 24. apríl 2024.
Fundargerðin er í 13 liðum.
Fundargerðin er í 13 liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
12.Skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd - 4 - 2404006F
Lögð fram til kynningar fundargerð 4. fundar skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 17. apríl 2024.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
13.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 146 - 2404020F
Lögð fram til kynningar fundargerð 146. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, en fundur var haldinn 23. apríl 2024.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, og Nanný Arna Guðmundsdóttir.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:30.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Forseti bar upp til atkvæða tillögu um að vísa ársreikningi Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir starfsárið 2023, til síðari umræðu og samþykktar.
Tillagan samþykkt 9-0.