Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024-2026 - framkvæmdaáætlun 2024-2034 - 2023040037
Forseti leggur fram til samþykktar og síðari umræðu tillögu að fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar, stofnana og fyrirtækja, fyrir árið 2024, ásamt þriggja ára áætlun fyrir árin 2024-2026.
Jafnframt lögð fram til samþykktar og síðari umræðu framkvæmdaáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árin 2024-2034.
Jafnframt lögð fram til samþykktar og síðari umræðu framkvæmdaáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árin 2024-2034.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri, Jóhann Birkir Helgason, Kristján Þór Kristjánsson, Gylfi Ólafsson, Dagný Finnbjörnsdóttir, Magnús Einar Magnússon.
Gylfi Ólafsson lagði fram bókun f.h. Í-listans:
„Það eru bjartir tímar í Ísafjarðarbæ. Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár endurspeglar mikinn viðsnúning þar sem tekjur aukast, skuldir lækka og allar aðrar kennitölur rekstrar eru jákvæðar.
Margar ástæður eru fyrir þessu; vaxtarkippur í atvinnulífinu, mikilvæg umbótaverkefni í rekstri Ísafjarðarbæjar og aðhaldssöm fjármálastjórn spila öll saman. Undir forystu Örnu Láru Jónsdóttur bæjarstjóra hefur starfsfólk Ísafjarðarbæjar tekið höndum saman um að velta hverjum steini við, setja þjónustu við íbúa í forgang en virða á sama tíma mikilvægi sjálfbærs rekstrar sveitarfélagsins. Á landsvísu eru ytri aðstæður krefjandi; vextir eru háir, verðbólga þrálát og kjarasamningar lausir á næstunni.
Í upphafi kjörtímabilsins settum við okkur metnaðarfull fjárhagsleg markmið sem vera skyldu leiðsögn út úr fjárhagslegum vandræðum sveitarfélagsins. Með þeirri fjárhagsáætlun sem hér er lögð fram náum við öllum okkar meginmarkmiðum um rekstur, skuldir og efnahag. Ekki nóg með það, heldur náum við öllum stóru markmiðunum sem ætluð voru fyrir 2025, 26 og 27 um rekstrarniðurstöðu, veltufé, skuldahlutföll og fleira. Á sama tíma eru miklar framkvæmdir fyrirhugaðar, og má þar nefna hafnabætur, tvo nýja fótboltavelli og gagngerar endurbætur á safnahúsinu.
Fyrsta skref ábyrgra stjórnmálamanna er að fá reksturinn í sjálfbært horf, en þegar það er komið er hægt að láta bætta fjárhagsstöðu endurspeglast í lægri álögum. Á næsta ári tökum við fyrsta skrefið í þessu með því að lækka fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði úr 0,56% í 0,54% með vonum um að fleiri skref verði hægt að stíga á komandi árum. Þá eru gerðar breytingar á veitugjöldum og þau látin endurspegla betur raunkostnað.
Á næstu árum munum við sjá enn meiri tekjur af fiskeldi, enn þróttmeiri ferðaþjónustu, uppbyggingu í tengslum við Kerecis og breytta útreikninga jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, sem allt mun efla enn frekar samfélagið okkar og rekstur sveitarfélagsins.
Undir stjórn Í-lista hefur orðið alger viðsnúningur í rekstri Ísafjarðarbæjar. Íbúum fjölgar um 100 milli ára. Við lækkum skatthlutföll, bætum þjónustu, framkvæmum hrein reiðinnar býsn og borgum niður skuldir. Árið 2024 verður frábært ár og framtíðin er björt.“
Dagný Finnbjörnsdóttir lagði fram bókun f.h. Sjálfstæðisflokks:
„Fulltrúar Sjálfstæðisflokks telja að nú hefði verið tilefni til að lækka fasteignaskatt enn meira en gert er ráð fyrir eða í a.m.k. 0,52% eins og við lögðum til við fyrri umræðu. Tekjur sveitarfélagsins eru að aukast verulega milli ára og því hefðu íbúar átt að njóta þess með meira móti, sérstaklega þar sem verið er að hækka sorpgjöld nokkuð hressilega.“
Kristján Þór Kristjánsson lagði fram bókun f.h. Framsóknarflokks:
„Undanfarin tvö ár hafa tekjur Ísafjarðbæjar verið að aukast verulega. Hefur það ásamt aðhaldi í rekstri skilað því að fjárhagsáætlun 2023 virðist ætla að standa með hagnaði bæði af A-hluta og samtæðu A og B-hluta. Fjárhagsleg markmið sem bæjarstjórn setti sér á kjörtímabilinu hafa átt stóran þátt í því að rekstur horfir nú til hins betra eftir erfið ár vegna heimsfaraldurs.
Við fyrstu umræðu fjárhagsáætlunar 2024 gerðu bæjarfulltrúar Framsóknar athugasemdir við hækkun rekstrarkostnaðar þá sérstaklega launakostnaðar og aukningu í stöðugildum. Fannst okkur að það aðhald sem verið hefur væri á undanhaldi í ráðningum og launakostnaði. Hækkun tekna hefur lítið að segja ef útgjöldin aukast úr hófi fram. Við fyrstu umræðu var gert ráð fyrir 105 milljóna króna hagnaði af A-hluta. Töldum við að hægt væri að gera betur í rekstri og bókuðum því að með meira aðhaldi í útgjöldum væri hægt að lækka fasteignaskatt til íbúa.
Núna liggja fyrir lokadrög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 og hefur greinilega farið fram góð vinna milli umræðna. Tekjur hafa hækkað og kostnaður einnig en ekki í sama hlutfalli. Fjárhagsáætlunin gerir nú ráð fyrir 186 milljóna króna afgangi af A-hluta. Við þessar forsendur teljum við möguleika á lækkun fasteignaskatts niður í 0.52% og eru það vonbrigði að ekkert af auknum afgangi milli umræðna fari í að lækka álögur á íbúa. Með lækkun fasteignaskatts niður í 0,52% hefði hagnaður af A-hluta verið um 167 milljónir og reksturinn því enn innan fjárhagslegra markmiða bæjarstjórnar næstu þrjú ár, en að sama skapi koma til móts við vaxandi álögur á bæjarbúa.
Kjarasamningar eru lausir á árinu 2024 og er óljóst hvernig samningaviðræður munu ganga. Framsókn leggur til við meirihluta Í-lista og bæjarstjóra að ganga fram með góðu fordæmi og leggja til að samningur bæjarstjóra verði ekki tengdur launavísitölu heldur fylgi samskonar hækkununum og starfsmenn sveitarfélaga fá skv kjarasamningum. Væri það gott fyrsta innlegg Ísafjarðarbæjar inn í vinnu við kjarasamninga og myndi senda jákvæða strauma inn í kjarasamningaviðræður.
Bæjarfulltrúar Framsóknar vilja þakka fyrir góða samvinnu og gott upplýsingaflæði við vinnu fjárhasáætlunar. Athugasemdir frá Framsókn hafa verið teknar gildar sem hefur leitt til betri afkomu sveitarsjóðs. Vinnan hefur verið gegnsæ og er vert að þakka fyrir það. Framsókn telur margt jákvætt við áætlunina og telur bæjarstjórn á réttri leið með að ná markmiðum sínum í rekstri. Framsókn stendur fyrir samvinnu, hófsemi og heiðarleika. Framsókn telur samvinnu bestu leiðina til að ná fram góðum árangri sveitarfélaginu og íbúum til heilla. Það er ekki síst vegna góðs samstarf innan bæjarstjórnarinnar sem þessi árangur hafi náðst. Bæjarfulltrúar Framsóknar sem sitja í minnihluta hafa viljað vera leiðandi í samvinnu og viljað skapa vinnufrið, sveitarfélaginu og samfélaginu til heilla. Má álykta að það sé breytt pólitík minni og meirihluta í Ísafjarðarbæ. Það eru vissulega vonbrigði að ekki sé vilji meirihluta að lækka fasteignaskatt frekar. Þrátt fyrir þá niðurstöðu telja bæjarfulltrúar Framsóknar nauðsynlegt að halda áfram þeirri vegferð sem við erum á og munum því vera samþykk þessari fjárhagsáætlun að öðru leyti.“
Forseti bar tillögur um samþykkt fjárhagsáætlunar og framkvæmdaáætlunar upp til atkvæða.
Tillögur samþykktar 9-0.
Gylfi Ólafsson lagði fram bókun f.h. Í-listans:
„Það eru bjartir tímar í Ísafjarðarbæ. Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár endurspeglar mikinn viðsnúning þar sem tekjur aukast, skuldir lækka og allar aðrar kennitölur rekstrar eru jákvæðar.
Margar ástæður eru fyrir þessu; vaxtarkippur í atvinnulífinu, mikilvæg umbótaverkefni í rekstri Ísafjarðarbæjar og aðhaldssöm fjármálastjórn spila öll saman. Undir forystu Örnu Láru Jónsdóttur bæjarstjóra hefur starfsfólk Ísafjarðarbæjar tekið höndum saman um að velta hverjum steini við, setja þjónustu við íbúa í forgang en virða á sama tíma mikilvægi sjálfbærs rekstrar sveitarfélagsins. Á landsvísu eru ytri aðstæður krefjandi; vextir eru háir, verðbólga þrálát og kjarasamningar lausir á næstunni.
Í upphafi kjörtímabilsins settum við okkur metnaðarfull fjárhagsleg markmið sem vera skyldu leiðsögn út úr fjárhagslegum vandræðum sveitarfélagsins. Með þeirri fjárhagsáætlun sem hér er lögð fram náum við öllum okkar meginmarkmiðum um rekstur, skuldir og efnahag. Ekki nóg með það, heldur náum við öllum stóru markmiðunum sem ætluð voru fyrir 2025, 26 og 27 um rekstrarniðurstöðu, veltufé, skuldahlutföll og fleira. Á sama tíma eru miklar framkvæmdir fyrirhugaðar, og má þar nefna hafnabætur, tvo nýja fótboltavelli og gagngerar endurbætur á safnahúsinu.
Fyrsta skref ábyrgra stjórnmálamanna er að fá reksturinn í sjálfbært horf, en þegar það er komið er hægt að láta bætta fjárhagsstöðu endurspeglast í lægri álögum. Á næsta ári tökum við fyrsta skrefið í þessu með því að lækka fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði úr 0,56% í 0,54% með vonum um að fleiri skref verði hægt að stíga á komandi árum. Þá eru gerðar breytingar á veitugjöldum og þau látin endurspegla betur raunkostnað.
Á næstu árum munum við sjá enn meiri tekjur af fiskeldi, enn þróttmeiri ferðaþjónustu, uppbyggingu í tengslum við Kerecis og breytta útreikninga jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, sem allt mun efla enn frekar samfélagið okkar og rekstur sveitarfélagsins.
Undir stjórn Í-lista hefur orðið alger viðsnúningur í rekstri Ísafjarðarbæjar. Íbúum fjölgar um 100 milli ára. Við lækkum skatthlutföll, bætum þjónustu, framkvæmum hrein reiðinnar býsn og borgum niður skuldir. Árið 2024 verður frábært ár og framtíðin er björt.“
Dagný Finnbjörnsdóttir lagði fram bókun f.h. Sjálfstæðisflokks:
„Fulltrúar Sjálfstæðisflokks telja að nú hefði verið tilefni til að lækka fasteignaskatt enn meira en gert er ráð fyrir eða í a.m.k. 0,52% eins og við lögðum til við fyrri umræðu. Tekjur sveitarfélagsins eru að aukast verulega milli ára og því hefðu íbúar átt að njóta þess með meira móti, sérstaklega þar sem verið er að hækka sorpgjöld nokkuð hressilega.“
Kristján Þór Kristjánsson lagði fram bókun f.h. Framsóknarflokks:
„Undanfarin tvö ár hafa tekjur Ísafjarðbæjar verið að aukast verulega. Hefur það ásamt aðhaldi í rekstri skilað því að fjárhagsáætlun 2023 virðist ætla að standa með hagnaði bæði af A-hluta og samtæðu A og B-hluta. Fjárhagsleg markmið sem bæjarstjórn setti sér á kjörtímabilinu hafa átt stóran þátt í því að rekstur horfir nú til hins betra eftir erfið ár vegna heimsfaraldurs.
Við fyrstu umræðu fjárhagsáætlunar 2024 gerðu bæjarfulltrúar Framsóknar athugasemdir við hækkun rekstrarkostnaðar þá sérstaklega launakostnaðar og aukningu í stöðugildum. Fannst okkur að það aðhald sem verið hefur væri á undanhaldi í ráðningum og launakostnaði. Hækkun tekna hefur lítið að segja ef útgjöldin aukast úr hófi fram. Við fyrstu umræðu var gert ráð fyrir 105 milljóna króna hagnaði af A-hluta. Töldum við að hægt væri að gera betur í rekstri og bókuðum því að með meira aðhaldi í útgjöldum væri hægt að lækka fasteignaskatt til íbúa.
Núna liggja fyrir lokadrög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 og hefur greinilega farið fram góð vinna milli umræðna. Tekjur hafa hækkað og kostnaður einnig en ekki í sama hlutfalli. Fjárhagsáætlunin gerir nú ráð fyrir 186 milljóna króna afgangi af A-hluta. Við þessar forsendur teljum við möguleika á lækkun fasteignaskatts niður í 0.52% og eru það vonbrigði að ekkert af auknum afgangi milli umræðna fari í að lækka álögur á íbúa. Með lækkun fasteignaskatts niður í 0,52% hefði hagnaður af A-hluta verið um 167 milljónir og reksturinn því enn innan fjárhagslegra markmiða bæjarstjórnar næstu þrjú ár, en að sama skapi koma til móts við vaxandi álögur á bæjarbúa.
Kjarasamningar eru lausir á árinu 2024 og er óljóst hvernig samningaviðræður munu ganga. Framsókn leggur til við meirihluta Í-lista og bæjarstjóra að ganga fram með góðu fordæmi og leggja til að samningur bæjarstjóra verði ekki tengdur launavísitölu heldur fylgi samskonar hækkununum og starfsmenn sveitarfélaga fá skv kjarasamningum. Væri það gott fyrsta innlegg Ísafjarðarbæjar inn í vinnu við kjarasamninga og myndi senda jákvæða strauma inn í kjarasamningaviðræður.
Bæjarfulltrúar Framsóknar vilja þakka fyrir góða samvinnu og gott upplýsingaflæði við vinnu fjárhasáætlunar. Athugasemdir frá Framsókn hafa verið teknar gildar sem hefur leitt til betri afkomu sveitarsjóðs. Vinnan hefur verið gegnsæ og er vert að þakka fyrir það. Framsókn telur margt jákvætt við áætlunina og telur bæjarstjórn á réttri leið með að ná markmiðum sínum í rekstri. Framsókn stendur fyrir samvinnu, hófsemi og heiðarleika. Framsókn telur samvinnu bestu leiðina til að ná fram góðum árangri sveitarfélaginu og íbúum til heilla. Það er ekki síst vegna góðs samstarf innan bæjarstjórnarinnar sem þessi árangur hafi náðst. Bæjarfulltrúar Framsóknar sem sitja í minnihluta hafa viljað vera leiðandi í samvinnu og viljað skapa vinnufrið, sveitarfélaginu og samfélaginu til heilla. Má álykta að það sé breytt pólitík minni og meirihluta í Ísafjarðarbæ. Það eru vissulega vonbrigði að ekki sé vilji meirihluta að lækka fasteignaskatt frekar. Þrátt fyrir þá niðurstöðu telja bæjarfulltrúar Framsóknar nauðsynlegt að halda áfram þeirri vegferð sem við erum á og munum því vera samþykk þessari fjárhagsáætlun að öðru leyti.“
Forseti bar tillögur um samþykkt fjárhagsáætlunar og framkvæmdaáætlunar upp til atkvæða.
Tillögur samþykktar 9-0.
2.Sameining fræðslunefndar og íþrótta- og tómstundanefndar - 2023110108
Tillaga frá 1265. fundi bæjarráðs, en fundur var haldinn 4. desember 2023, um að bæjarstjórn samþykki sameiningu fræðslunefndar og íþrótta- og tómstundanefndar, undir heitinu skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd og að nefndin verði skipuð fimm aðalfulltrúum og fimm til vara, í samræmi við nýtt skipunarbréf. Ný nefnd taki til starfa 1. janúar 2024, eða í síðasta lagi við birtingu uppfærðrar samþykktar um stjórn Ísafjarðarbæjar. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að hafa í huga sjónarmið íþrótta- og tómstundanefndar um að málaflokkurinn fái vægi við skipan nýrra nefndarmanna.
Þá leggur forseti fram viðaukatillögu um samþykkt nýs erindisbréfs fyrir nýja nefnd, skóla-, íþrótta-, og tómstundanefnd.
Þá leggur forseti fram viðaukatillögu um samþykkt nýs erindisbréfs fyrir nýja nefnd, skóla-, íþrótta-, og tómstundanefnd.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, og Elísabet Samúelsdóttir.
Forseti bar aðaltillöguna upp til atkvæða.
Aðaltillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar viðaukatillögu upp til atkvæða.
Viðaukatillaga samþykkt 9-0.
Forseti bar aðaltillöguna upp til atkvæða.
Aðaltillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar viðaukatillögu upp til atkvæða.
Viðaukatillaga samþykkt 9-0.
3.Samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar sameining nefnda 2023 - 2023120013
Forseti leggur fram til fyrri umræðu breytingu á samþykkt um stjórn Ísafjarðarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 525/2021, ásamt síðari breytingum, vegna sameiningar fræðslunefndar og íþrótta- og tómstundanefndar í eina nefnd, fræðslu-, íþrótta- og tómstundanefnd, auk annarra minniháttar breytinga á 48. gr. samþykktarinnar.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða um vísun samþykktar til síðari umræðu.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða um vísun samþykktar til síðari umræðu.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Gjaldskrár 2024 - 2023040034
Tillaga frá 1264. fundi bæjarráðs, sem haldinn var 27. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki uppfærða gjaldskrá 2024 um meðhöndlun úrgangs.
Bæjarráð leggur jafnframt til við bæjarstjórn að samþykkja að ekki verði innheimt skv. 10 metra reglu fyrr en 1. september 2024, þannig að íbúum gefist kostur á að nýta vor og sumar 2024 til að bæta aðstöðu fyrir sorpílát.
Bæjarráð leggur jafnframt til við bæjarstjórn að samþykkja að ekki verði innheimt skv. 10 metra reglu fyrr en 1. september 2024, þannig að íbúum gefist kostur á að nýta vor og sumar 2024 til að bæta aðstöðu fyrir sorpílát.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillögur um samþykkt uppfærðrar gjaldskrár 2024 og að innheimt verði eftir 10 metra reglu fyrst 1. september 2024 upp til atkvæða.
Tillögurnar samþykktar 9-0.
Forseti bar tillögur um samþykkt uppfærðrar gjaldskrár 2024 og að innheimt verði eftir 10 metra reglu fyrst 1. september 2024 upp til atkvæða.
Tillögurnar samþykktar 9-0.
5.Samþykkt um meðhöndlun úrgangs - 2022110123
Tillaga frá 1264. fundi bæjarráðs, sem haldinn var 27. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki uppfærða samþykkt um meðhöndlun úrgangs, vegna breytinga á forsendum skrefagjalds, og vísi henni til síðari umræðu.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða um vísun samþykktar til síðari umræðu.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða um vísun samþykktar til síðari umræðu.
Tillagan samþykkt 9-0.
6.Sorpförgun og hirðing - Útboð 2023 - 2022120020
Tillaga frá 1264. fundi bæjarráðs, sem fram fór 27. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki viðauka við verksamning um sorphirðu og förgun í Ísafjarðarbæ við Kubb ehf. fyrir tímabilið 1. janúar 2024 til 31. desember 2025.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Samþykkt um fráveitu - breytingar 2023 - 2023100136
Forseti leggur fram til samþykktar og síðari umræðu samþykkt um fráveitu í Ísafjarðarbæ.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Ísafjarðarbæ. - 2016120045
Tillaga frá 474. fundi velferðarnefndar, en fundur var haldinn 21. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki breytingu á 3. og 5. gr. reglna Ísafjarðarbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
9.Málefni leikskóla 2023 - 2023090036
Tillaga 456. fundar fræðslunefndar, en fundur var haldinn 23. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki að skipaður verði starfshópur um skipulag og starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar.
Þá leggur forseti fram viðaukatillögu um að bæjarstjórn samþykki erindisbréf fyrir starfshópinn.
Þá leggur forseti fram viðaukatillögu um að bæjarstjórn samþykki erindisbréf fyrir starfshópinn.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, og Kristján Þór Kristjánsson.
Forseti bar aðaltillöguna upp til atkvæða.
Aðaltillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar viðaukatillögu upp til atkvæða.
Viðaukatillaga samþykkt 9-0.
Forseti bar aðaltillöguna upp til atkvæða.
Aðaltillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar viðaukatillögu upp til atkvæða.
Viðaukatillaga samþykkt 9-0.
10.Endurskoðun samstarfssamnings HSV og Ísafjarðarbæjar - 2023 - 2023060026
Tillaga frá 247. fundi íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 29. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki nýjan samstarfssamning HSV og Ísafjarðarbæjar.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Dagný Finnbjörnsdóttir, Arna Lára Jónsdóttir, Kristján Þór Kristjánsson, Arna Lára Jónsdóttir, Kristján Þór Kristjánsson, Arna Lára Jónsdóttir, Elísabet Samúelsdóttir og Jóhann Birkir Helgason.
Dagný Finnbjörnsdóttir vék af fundi vegna vanhæfis kl. 18.14.
Kristján Þór Kristjánsson lagði fram eftirfarandi bókun f.h. Framsóknarflokksins:
„Nýr samningur Ísafjarðarbæjar og HSV er að okkar mati mikil afturför. Með samningnum er verið að lækka styrki til íþróttahreyfingarinnar til mikilla muna. Það sem stendur eftir eru styrkir til þjálfarasjóðs HSV, afreksíþróttasjóðs HSV og 2.5 milljónir í rekstrarstyrk til allra íþróttafélaga í Ísafjarðarbæ. Krónutala sem ekki hefur hækkað í yfir 10 ár. Við höfum miklar áhyggjur af því að starfsmaður sem færist til Ísafjarðarðarbæjar muni hverfa inn í hítina hjá sveitarfélaginu og vægi starfsmannsins í íþróttamálum verði langt frá því að vera eins og það er í dag og óljóst hver vinna starfsmannsins verður fyrir íþróttahreyfinguna.
Íþróttaskóli HSV er ekki nefndur í nýjum samningi og gera má því ráð fyrir að hann sé að hætta því ekki ræður HSV við að reka skólann án styrkja. Æfingagjöld í 1.-4.bekk hafa verið niðurgreidd af hálfu HSV og íþróttafélaga með styrkjum og með niðurfellingu æfingagjalda íþróttafélaga. Það liggur alveg fyrir að æfingagjöld munu hækka í þessum bekkjum með tilkomu þessa samnings og óljóst hver áhrifin verða á heimili og iðkendur. Það hefði verið gott að hafa einhverjar áætlanir til að koma til móts við heimili og iðkendur, t.a.m. með frístundastyrkjum eða hærri rekstrarstyrkjum til íþróttafélaga.
Einn mikilvægasti styrkur íþróttafélaga frá Ísafjarðarbæ hefur verið styrkur formi niðurgreiðslu á íbúðum. Styrkurinn hefur nýst mörgum félögum stórum og smáum og sérstaklega fyrir þjálfara barna og unglinga. Íþróttafélög þurfa í mörgum tilfellum að leita út fyrir sveitarfélagið eftir þjálfurum og hafa þessar íbúðir reynst gull ígildi fyrir félög til að sækja sér þjálfara. Erfitt getur verið fyrir íþróttafélög að fá íbúðir á almennum markaði. Það er ljóst að afnám þessa styrks mun hafa gríðarleg áhrif á rekstur íþróttafélaga og tækifæri þeirra til að ráða þjálfara. Kostnaður mun stóraukast sem leiðir af sér hærri gjöld til iðkenda með tilheyrandi kostnaði til heimila og mögulegu brottfalli iðkenda.
Framsókn getur með engu móti samþykkt þennan samning eins og hann liggur fyrir. Við munum ekki samþykkja lækkun styrkja til íþróttahreyfingarinnar þar sem við teljum að við ættum frekar að bæta í. Samningurinn mun að öllum líkindum leiða af sér hærri kostnað fyrir heimili og mögulegt brottfall iðkenda.“
Forseti gerði fundahlé kl. 18.32.
Fundi fram haldið kl. 18:46.
Gylfi Ólafsson leggur fram eftirfarandi bókun fyrir hönd Í-lista:
„Í þessum samningi er ekki fjallað um starfsemi íþróttaskóla HSV þar sem hann fellur utan gildissviðs samningsins. Áfram verður þó tryggt að íþróttaskólinn haldi áfram starfsemi sinni. Áréttað er að samningurinn er gerður að frumkvæði íþróttahreyfingarinnar.“
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 5-2.
Kristján Þór og Elísabet greiddu atkvæði gegn tillögunni.
Jóhann Birkir sat hjá.
Dagný kom aftur inn á fundinn kl. 18:47.
Dagný Finnbjörnsdóttir vék af fundi vegna vanhæfis kl. 18.14.
Kristján Þór Kristjánsson lagði fram eftirfarandi bókun f.h. Framsóknarflokksins:
„Nýr samningur Ísafjarðarbæjar og HSV er að okkar mati mikil afturför. Með samningnum er verið að lækka styrki til íþróttahreyfingarinnar til mikilla muna. Það sem stendur eftir eru styrkir til þjálfarasjóðs HSV, afreksíþróttasjóðs HSV og 2.5 milljónir í rekstrarstyrk til allra íþróttafélaga í Ísafjarðarbæ. Krónutala sem ekki hefur hækkað í yfir 10 ár. Við höfum miklar áhyggjur af því að starfsmaður sem færist til Ísafjarðarðarbæjar muni hverfa inn í hítina hjá sveitarfélaginu og vægi starfsmannsins í íþróttamálum verði langt frá því að vera eins og það er í dag og óljóst hver vinna starfsmannsins verður fyrir íþróttahreyfinguna.
Íþróttaskóli HSV er ekki nefndur í nýjum samningi og gera má því ráð fyrir að hann sé að hætta því ekki ræður HSV við að reka skólann án styrkja. Æfingagjöld í 1.-4.bekk hafa verið niðurgreidd af hálfu HSV og íþróttafélaga með styrkjum og með niðurfellingu æfingagjalda íþróttafélaga. Það liggur alveg fyrir að æfingagjöld munu hækka í þessum bekkjum með tilkomu þessa samnings og óljóst hver áhrifin verða á heimili og iðkendur. Það hefði verið gott að hafa einhverjar áætlanir til að koma til móts við heimili og iðkendur, t.a.m. með frístundastyrkjum eða hærri rekstrarstyrkjum til íþróttafélaga.
Einn mikilvægasti styrkur íþróttafélaga frá Ísafjarðarbæ hefur verið styrkur formi niðurgreiðslu á íbúðum. Styrkurinn hefur nýst mörgum félögum stórum og smáum og sérstaklega fyrir þjálfara barna og unglinga. Íþróttafélög þurfa í mörgum tilfellum að leita út fyrir sveitarfélagið eftir þjálfurum og hafa þessar íbúðir reynst gull ígildi fyrir félög til að sækja sér þjálfara. Erfitt getur verið fyrir íþróttafélög að fá íbúðir á almennum markaði. Það er ljóst að afnám þessa styrks mun hafa gríðarleg áhrif á rekstur íþróttafélaga og tækifæri þeirra til að ráða þjálfara. Kostnaður mun stóraukast sem leiðir af sér hærri gjöld til iðkenda með tilheyrandi kostnaði til heimila og mögulegu brottfalli iðkenda.
Framsókn getur með engu móti samþykkt þennan samning eins og hann liggur fyrir. Við munum ekki samþykkja lækkun styrkja til íþróttahreyfingarinnar þar sem við teljum að við ættum frekar að bæta í. Samningurinn mun að öllum líkindum leiða af sér hærri kostnað fyrir heimili og mögulegt brottfall iðkenda.“
Forseti gerði fundahlé kl. 18.32.
Fundi fram haldið kl. 18:46.
Gylfi Ólafsson leggur fram eftirfarandi bókun fyrir hönd Í-lista:
„Í þessum samningi er ekki fjallað um starfsemi íþróttaskóla HSV þar sem hann fellur utan gildissviðs samningsins. Áfram verður þó tryggt að íþróttaskólinn haldi áfram starfsemi sinni. Áréttað er að samningurinn er gerður að frumkvæði íþróttahreyfingarinnar.“
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 5-2.
Kristján Þór og Elísabet greiddu atkvæði gegn tillögunni.
Jóhann Birkir sat hjá.
Dagný kom aftur inn á fundinn kl. 18:47.
11.Fjárhagslegt uppgjör Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks - 2023110172
Tillaga frá 1264. fundi bæjarráðs, sem fram fór 27. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki að uppgjör Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks verði miðað við áramót 2023/2024 í stað 15. nóvember 2023.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
12.Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga - 2023110113
Tillaga frá 1263. fundi bæjarráðs, sem haldinn var 20. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki breytingu á fulltrúum í stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga, þannig að Jóhann Birkir Helgason verði aðalamaður í stað Aðalsteins Egils Traustasonar, og Dagný Finnbjörnsdóttir verði varamaður í stað Jóhanns Birkis Helgasonar.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
13.Hauganes 3 - Boð um forkaupsrétt - 2023090106
Tillaga frá 1264. fundi bæjarráðs, sem fram fór 27. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki að gangast við forkaupsrétti að hesthúsi við Hauganes í Skutulsfirði, fnr. 212-0919, og samþykki þannig kaup hesthússins.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Gylfi Ólafsson, Jóhann Birkir Helgason og Kristján Þór Kristjánsson.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
14.Suðurtangi, atvinnustarfssemi. Breyting á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 - 2023110129
Tillaga frá 620. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 23. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki vinnu við breytingar á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna breyttrar landnotkunar á Suðurtanga á Ísafirði þar sem íbúðarsvæði Í1 fellur út og því verði breytt í athafna- og iðnaðarsvæði.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Gylfi Ólafsson, Kristján Þór Kristjánsson, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri.
Magnús Einar Magnússon, varaforseti, tók við stjórn fundarins kl. 18:54, er Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, tók til máls. Sigríður Júlía tók aftur við stjórn fundarins kl. 18:58.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Magnús Einar Magnússon, varaforseti, tók við stjórn fundarins kl. 18:54, er Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, tók til máls. Sigríður Júlía tók aftur við stjórn fundarins kl. 18:58.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
15.Suðurtangi, atvinnustarfssemi. Breyting á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 - 2023110129
Tillaga frá 621. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 4. desember 2023, um að bæjarstjórn heimili málsmeðferð samkvæmt 7. kafla skipulagslaga nr. 123/2010 vegna Suðurtanga á Ísafirði. Það felur í sér auglýsingu á skipulagslýsingu vegna breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020, skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, og Jóhann Birkir Helgason.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
16.Hlíðarvegur 50, 400. Umsókn um stofnun byggingarlóðar - 2023110126
Tillaga frá 620. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 23. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki stofnun lóðar við Hlíðarveg 50 á Ísafirði undir einbýlishús.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti og Jóhann Birkir Helgason.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
17.Hlaða og fjárhús ofan Þingeyrar. Umsókn um endurnýjun lóðarleigusamnings - 2023100003
Tillaga frá 620. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 23. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki endurnýjun á lóðarleigusamningi undir fjárhús og hlöðu ofan Þingeyrar miðað við mæliblað tæknideildar dags. 20. nóvember 2023.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
18.Ránargata 10 - Umsókn um lóðarleigusamning - 2018060015
Tillaga frá 620. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 23. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki útgáfu lóðarleigusamnings á grundvelli mæliblaðs tæknideildar dags. 20. nóvember 2023 vegna fasteignarinnar við Ránargötu 10 á Flateyri.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
19.Ránargata 12, Flateyri. Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2023100137
Tillaga frá 620. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 23. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki útgáfu lóðarleigusamnings á grundvelli mæliblaðs tæknideildar dags. 13. nóvember 2023 vegna fasteignarinnar við Ránargötu 12 á Flateyri.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti og Kristján Þór Kristjánsson.
Kristján Þór Kristjánsson leggur til að fjallað verði um og bornir upp til atkvæða fundarliðir 19-23, allir í einu.
Forseti ber tillögu Kristjáns upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Kristján Þór Kristjánsson leggur til að fjallað verði um og bornir upp til atkvæða fundarliðir 19-23, allir í einu.
Forseti ber tillögu Kristjáns upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
20.Sætún 7, 400. Umsókn um endurnýjun lóðarleigusamnings - 2023110086
Tillaga frá 620. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 23. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki endurnýjun lóðarleigusamnings vegna Sætúns 7 á Ísafirði.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
21.Túngata 19, 400. Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - 2023110116
Tillaga frá 620. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 23. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki endurnýjun lóðarleigusamnings vegna Túngötu 19 á Ísafirði.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
22.Brimnesvegur 22, 425. Umsókn um endurnýjun lóðarleigusamnings - 2023110114
Tillaga frá 620. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 23. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki endurnýjun lóðarleigusamnings vegna Brimnesvegar 22 á Flateyri.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
23.Brimnesvegur 22a, 425. Umsókn um endurnýjun lóðarleigusamnings - 2023110115
Tillaga frá 620. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 23. nóvember 2023, um að bæjarstjórn samþykki endurnýjun lóðarleigusamnings vegna Brimnesvegar 22a á Flateyri.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
24.Oddavegur 3 og Hafnarbakki 5, Flateyri. Lóðarmarkabreytingar - 2023110210
Tillaga frá 621. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 4. desember 2023, um að bæjarstjórn samþykki að heimila útgáfu á lóðarleigusamningi við Oddaveg 3 og Hafnarbakka 5 á Flateyri.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti bar tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
25.Bæjarráð - 1263 - 2311016F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1263. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 20. nóvember 2023.
Fundargerðin er í tólf liðum.
Fundargerðin er í tólf liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
26.Bæjarráð - 1264 - 2311019F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1264. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 27. nóvember 2023.
Fundargerðin er í 13 liðum.
Fundargerðin er í 13 liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
27.Bæjarráð - 1265 - 2312001F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1265. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 4. desember 2023.
Fundargerðin er í tólf liðum.
Fundargerðin er í tólf liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
28.Fræðslunefnd - 460 - 2311014F
Lögð fram til kynningar fundargerð 460. fundar fræðslunefndar, en fundur var haldinn 23. nóvember 2023.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
29.Hafnarstjórn - 246 - 2311022F
Lögð fram til kynningar fundargerð 246. fundar hafnarstjórnar, en fundur var haldinn 29. nóvember 2023.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
30.Íþrótta- og tómstundanefnd - 247 - 2311021F
Lögð fram til kynningar fundargerð 247. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 29. nóvember 2023.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
31.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 620 - 2311010F
Lögð fram til kynningar fundargerð 620. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 23. nóvember 2023.
Fundargerðin er í 14 liðum.
Fundargerðin er í 14 liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
32.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 621 - 2311023F
Lögð fram til kynningar fundargerð 621. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 23. nóvember 2023.
Fundargerðin er í 14 liðum.
Fundargerðin er í 14 liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
33.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 140 - 2311015F
Lögð fram til kynningar fundargerð 140. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, en fundur var haldinn 22. nóvember 2023.
Fundargerðin er í sex liðum.
Fundargerðin er í sex liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
34.Velferðarnefnd - 474 - 2311008F
Lögð fram til kynningar fundargerð 474. fundar velferðarnefndar, en fundur var haldinn 21. nóvember 2023.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Guðni var fæddur árið 1947 og var lengi umsvifamikill bæði á sviði atvinnulífs og sveitarstjórnarmála. Hann sat í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar frá 1998-2007 og var einnig formaður bæjarráðs og formaður hafnarstjórnar um árabil. Þá var Guðni formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga árin 2002-2006.
Fyrir hönd bæjarstjórnar vil ég votta fjölskyldu og vinum Guðna dýpstu samúð og bið bæjarstjórn um að rísa úr sætum og votta minningu Guðna virðingu með andartaks þögn