Bæjarstjórn
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
Vegna veðurs og ófærðar er fundur bæjarstjórnar haldinn í gegn um fjarfundabúnaðinn Teams. Ritari er staddur í fundarsal, sem er opinn gestum.
1.Reglur Ísafjarðarbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning - 2016120045
Tillaga bæjarstjóra um að bæjarstjórn samþykki reglur Ísafjarðarbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning, en drög að reglunum fengu umfjöllun á 464. fundi nefndarinnar, þann 8. september 2022, og á 468. fundi velferðarnefndar, sem fram fór 23. janúar 2023.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
2.Stúdentagarðar Háskólaseturs Vestfjarða á Ísafirði - 2022100001
Tillaga bæjarráðs frá 1227. fundi, sem fram fór þann 23. janúar 2023, um að bæjarstjórn samþykki að veita Stúdentagörðum Háskólaseturs Vestfjarða hses., kt. 511022-0880, leyfi til að veðsetja lóðina að Fjarðarstræti 20, Ísafirði, fhr. 211-9499, ásamt þeim 40 almennu íbúðum sem þar munu koma til með að standa, með 1. veðrétti fyrir tryggingabréfi, nr. 0123 63 007646, dags. 1. febrúar 2023, að fjárhæð kr. 720.000.000, óverðtryggt til tryggingar á sérgreindri skuld skv. viðskiptasamningi, en kröfuhafi er Landsbankinn hf., kt. 471008-0280.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, og Jóhann Birkir Helgason.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
3.Rekstrarsamningur Félagsheimilisins á Suðureyri - 2022120023
Lögð fram tillaga bæjarstjóra um að samþykkja rekstrarsamning Ísafjarðarbæjar og annarra eigenda, við Hollvinasamtök félagsheimilisins á Suðureyri, vegna félagsheimilisins.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri, Elísabet Samúelsdóttir, Gylfi Ólafsson, Kristján Þór Kristjánsson og Jóhann Birkir Helgason.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
4.Ósk um breytingu á aðalskipulagi vegna Mjólkárlínu 2 - 2022090041
Tillaga frá 601. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var þann 26. janúar 2023, um að bæjarstjórn heimili auglýsingu á breytingu á aðalskipulagi vegna Mjólkárlínu 2, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og 2. gr. laga nr. 111/2021, um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, og Jóhann Birkir Helgason.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
5.Hjúkrunarheimilið Eyri - viðbygging - 2020 - 2020040005
Tillaga frá 601. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var þann 26. janúar 2023, um að bæjarstjórn samþykki valkost 3a vegna stækkunar á hjúkrunarheimilinu Eyri, auk þess sem lögð verði áhersla á að púttvöllur verði nýtanlegur að hluta á meðan á framkvæmdum stendur og uppbyggingu hans verði lokið samhliða framkvæmdum við nýja álmu.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Gylfi Ólafsson, Arna Lára Jónsdóttir, Kristján Þór Kristjánsson og Jóhann Birkir Helgason.
Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri, leggur fram eftirfarandi tillögu að bókun bæjarstjórnar:
„Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tekur undir bókun skipulags- og mannvirkjanefndar um að púttvöllur við Eyri verði nýtanlegur að hluta á meðan á framkvæmdum við stækkun á Eyri stendur og að uppbyggingu vallarins verði lokið samhliða framkvæmdum við nýja álmu. Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að gera samkomulag við Félag eldriborgara á Ísafirði og nágrenni og Kubb, íþróttafélag eldri borgara um endurgerð og nýja legu púttvallarins á Torfnesi."
Forseti ber bókunina og tillöguna upp til atkvæða.
Samþykkt 9-0.
Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri, leggur fram eftirfarandi tillögu að bókun bæjarstjórnar:
„Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tekur undir bókun skipulags- og mannvirkjanefndar um að púttvöllur við Eyri verði nýtanlegur að hluta á meðan á framkvæmdum við stækkun á Eyri stendur og að uppbyggingu vallarins verði lokið samhliða framkvæmdum við nýja álmu. Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að gera samkomulag við Félag eldriborgara á Ísafirði og nágrenni og Kubb, íþróttafélag eldri borgara um endurgerð og nýja legu púttvallarins á Torfnesi."
Forseti ber bókunina og tillöguna upp til atkvæða.
Samþykkt 9-0.
6.Hjúkrunarheimilið Eyri - viðbygging - 2020 - 2020040005
Tillaga frá 601. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var þann 26. janúar 2023, um að bæjarstjórn heimili málsmeðferð í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 123/2010.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
7.Dalbraut 1, eignaskiptayfirlýsing og lóðarleigusamningur - 2023010081
Tillaga frá 601. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var þann 26. janúar 2023, um að bæjarstjórn heimili sameiningu lóðanna við Dalbraut 1a og 1b undir eina lóð, Dalbraut 1 í Hnífsdal undir tvo matshluta, vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
8.Sundstræti 28 á Ísafirði. Lóðarleigusamningur - 2022110113
Tillaga frá 601. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var þann 26. janúar 2023, um að bæjarstjórn heimili útgáfu á lóðarleigusamningi undir fasteignina við Sundstræti 28 á Ísafirði.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
9.Hafnarstræti 13 - Umsókn um lóðarleigusamning - 2022060145
Tillaga frá 601. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var þann 26. janúar 2023, um að bæjarstjórn heimili útgáfu á nýjum lóðarleigusamningum við Hafnarstræti 13 og 15 á Flateyri miðað við framlögð gögn.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 9-0.
10.Kirkjubólsland - fyrirspurn um byggingarleyfi - 2023010067
Tillaga frá 601. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var þann 26. janúar 2023, um að bæjarstjórn heimili stækkun lóðar við Kirkjubólslands L138012 í Engidal, Skutulsfirði með hliðsjón af tillögu.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Forseti ber tillöguna upp til atkvæða.
Tillagan samþykkt 8-0.
Jóhann Birkir Helgason víkur af fundi undir þessum lið vegna vanhæfis.
11.Bæjarráð - 1227 - 2301013F
Lögð fram til kynningar fundargerð 1227. fundar bæjarráðs, en fundur var haldinn 23. janúar 2023.
Fundargerðin er í ellefu liðum.
Fundargerðin er í ellefu liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
12.Íþrótta- og tómstundanefnd - 238 - 2301009F
Lögð fram til kynningar fundargerð 238. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, en fundur var haldinn 18. janúar 2023.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
13.Skipulags- og mannvirkjanefnd - 601 - 2301016F
Lögð fram til kynningar fundargerð 601. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, en fundur var haldinn 26. janúar 2023.
Fundargerðin er í níu liðum.
Fundargerðin er í níu liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
14.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 128 - 2301014F
Lögð fram til kynningar fundargerð 128. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, en fundur var haldinn 25. janúar 2023.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Fundargerðin er í fjórum liðum.
Til máls tók: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
15.Velferðarnefnd - 468 - 2301003F
Lögð fram til kynningar fundargerð 468. fundar velferðarnefndar, en fundur var haldinn 23. janúar 2023.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Fundargerðin er í þremur liðum.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti og Jóhann Birkir Helgason.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
16.Öldungaráð - 12 - 2203004F
Lögð fram til kynningar fundargerð 12. fundar öldungaráðs, en fundur var haldinn 6. mars 2022.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Fundargerðin er í fimm liðum.
Til máls tóku: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, forseti, Kristján Þór Kristjánsson og Arna Lára Jónsdóttir.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:40.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?